Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979 57 oref' iHínuíBgur ^ jDnöiubaaur Kiöt og kjötsápa Sodnar kkHbolfeir __ med sdlcrvsósu jnmmtuiwgur Sorttnn lamhsbógurmed hrísgijónum og karrýsósu V / laugartusur Scxíinn sahfiskir og skata meóhamsafloti e<5a smjöri ftlitJUiHiioagur Söltud nautabringa med hvítkál^afningi jMutoBur Sahkjöt og baunir ðunnuoagur Fjölbreyttur hádeqis og sérréttamiatsedill Mánudagskvöld í H0LLUW00D Já, auövitaö er opiö hjá okkur annaö kvöld og þá snúum viö nokkrum hljómplötum sem sjaldan heyrast en eru engu að síður góðar hver á sína vísu. Þaö veröur snúöur kvöldsins Gísli Sveinn, sem kynnir nokkra góöa listamenn. Grétar „Grínisti" Hjaltason „vísiterar“| Hollywood og skemmtir með eftirhermum og gamanmálum. H0LLUW00D. tSicM 0—7^ 0.^79 * L ■ fe* fes |«« £- <£z, { I i f j --------- A. Riöill Disco danskeppni Klúbbsins og Feröaskrifstofu Útsýnar hefst í kvöld. Útsýnar Disco hátíð Dagskrá kvöldsins á fyrstu hæöinni. kl. 8. Húsið opnað. Happdrætti, allir gestir fá ókeypis happdrættismiða og vinningur er Útsýnarferö aö verðmæti kr. 150.000.-. Nýjustu Discolögin frá Ameríku og víðar leikin. kl. 10. Hópdanskeppni. Keppt veröur i 3 hópum og síöan einn valinn til þátttöku í úrslitakeppnina. kl. 10.20. Haldiö verður áfram að kynna nýjustu Discolögin með öörum eins tilþrifum aö sögur fara kl. 11.15. hin frábæra hljómsveit mun leika í 15 mínútur. kl. 11.30. Paradiscodanskeppni ársins 1979. Keppt verður til undanúrslita og hlýtur parið sem vinnur titilinn „íslandsmeistari í paradiscodanskeppni 1979“. Verðlaun. 1. Sólarlandaferö fyrir parið frá Ferðaskrifstofunni Útsýn að verðmæti 300 þús. krónur. 2. Fyrir herrann. Adamson föt frá versluninni Adam. Fyrir dömuna. Fataúttekt úr tískuverslun. 3. Lee Cooper buxur að eigin vali. Einníg fá 3 fyrstu pörin bikara og viðurkenningu frá Klúbbnum. kl. 12.00. Dregið verður í Ferðahappdrætti Útsýnar um sóiarlandaferðina og kynntar verða stúlkur sem valdar verða í forkeppnina um „Ljósmyndafyrirsæta Útsýnar 1979". kl. 12.30. Kynnt verða 2 pör sem hafa unnið sér rétt til áframhaldandi keppni um íslandsmeistara- titilinn í paradiscodanskeppni 1979 og síðan verður dansað til kl. ?. Dómnefndína í kvöld skipa Heiðar Ástvaldsson danskennari, formaður dómnefndar. Bára Magnúsdóttir, jazzballettkennari. Helgi Pétursson, blaöamaöur. Dísa Dóra Hallgrímsdóttir frá Ferðaskrifstofu Útsýnar. Baldur Brjánsson, töframaður. Unglingadiskódanskeppnin 12—15 ára Danskeppni fyrir aldursflokkinn 12—15 ára einn sunnudagseftirmiödag í febrúar eða byrjun mars. Innritun er hafin og nú er bara að hafa samband við plötusnúða Klúbbsins eða í síma 35355 frá kl. 13—16. ★ Feguröar samkeppni: Ljósmyndatyrir sætur Útsýnar. Stúlkur 17-22 ára valdar úr hópi gesta. 10 Útsýnar- ferðir í vinn- ing. Forkeppni. 2. hæö Punk? New wave? Hljómdeild Karna- bæjar kynnir í kvöld nýjustu plöturnar meö „Börnum DytK ingarinnar 1976—1978 á miöhæö Klúbbs- ins. Tilvaliö tæki- færi fyrir þá, sem vilja fylgjast meö þróun góörar tónlistar. Kynnlr er Vidar Karlsson. Plötusnúður: Vilhjálmur Ástráðsson. Innritun til bátttöku stendur enn yfir, bara hafa samband við plötusnúð eða skrifstofu Klúbbsins, sími 35355 milli kl. 1—4 daglega. horirartiini 52 sími 5 55 55 Ferðaskrifstofan JÍTSÝN INGÓLFS-CAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. ÞORS^CAFE I Skemmtikvöld íkvöld frá kl. 19.00 bjóöum við fjölbreytta rétti af matseðli okkar og nú mælum við með Þorramat en hann kostar aðeins kr. 4.500.- Karon samtökin sýna nýjustu •» fatatískuna fyrir dömur trá Theódóru og Madam og fyrir herra frá Herraríki. Hinn sígildi Haukur Morthens og félagar rifja upp gömul og vinsæl lög Guðmundur Guöjónsson syngur fallegu lögin hans Fúsa eins og honum einum er lagið, Sigfús leikur undir á píanó. Hinir bráöskemmtilegu og síungu Lúdó og Stefán leika fyrir dansi. Gömlu og nýju dansarnir. o-- =q) HOTEL BORG jv, í fararbroddi í hálfa öld ^ Gömlu dansarnir kl. 9—1 Gömlu dansa stemningin síöasta sunnudagskvöld og fjöldinn sem þar var sannar að nú fer Gyllti salurinn aö verða of lítill. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur eins og áður og Diskótekiö Dísa inn á milli. Dansstjóri verður á staðnum í kvöld. Boröið — búið — dansið á HÓTELBORG 11440 /-||| &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.