Morgunblaðið - 11.02.1979, Qupperneq 28
60
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979
ý)
MORöJK/'V
KAFf/NO 4
(!/ L_
*&V0
' tL
GRANI GÖSLARI
Elsku vinur. — Ég er farin frá
þér með öðrum manni. bitt
einlæga tryggðatröll Stína.
o;«
öo
000
’W/a/.
OÉÉ. „ •
Vona að hann þekki mig ekki aftur. Ég skulda honum smávegis!
Er líkamsstarfsemi
nemenda og kenn-
ara frábrugðin?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Hversu oft höfum við ekki heyrt
orðtakið, ^ásar eru til að taka með
kónga“. Út af fyrir sig er þetta
auðvitað aldeilis laukrétt en þó eru
til undantekningar.
Norður gaf, allir utan hættu.
Norður
S. KG
H. K1084
T. KD942
L. ÁK
Vestur
S. D10743
H. ÁD9fi
T. ÁGIO
L. 6
Austur
S. 8652
H. 72
T. 53
L. 85432
Suður S. Á9 H. G53 T. 876 L. DG1097
Sagnirnar: Norður 1 Tígull Dobl
Vestur 3 Grönd Austur
2 TÍKlar —
SiiAur 1 Grand 3 Lauf 2 Spaðar allir pass.
COSPER
Ég lærði sko helling af blótsyrðum í dag í skólanum, þegar
skólastjórinn datt um þröskuldinn!
Stundum er sagt að sum þeirra
atriða sem stéttarfélög hafa náð
fram í kjarasamningum séu aðeins
ajálfsögð mannréttindi. Þetta
gildir eflaust um þau atriði í
samningum ríkisstarfsmanna o.fl.,
er kveða á um mötuneyti og
möguleika starfsfólks til að neyta
hádegisverðar í þeim. Auðvitað er
rétt að kennarar t.d. sem þurfa að
kenna kannski frá kl. 8—16 og
hafa ekki möguleika á að fara
heim til sín á þeim tíma, þurfi
samt sem áður að borða. Og
einmitt þess vegna hafa verið sett
upp fyrir þá mötuneyti í skólun-
En hvernig er það með nemend-
urna sem þurfa að mæta í
kennslustundum hjá þessum sömu
kennurum? Þurfa þeir kannski
ekkert að borða? Eða er líkams-
starfsemi þeira eitthvað frábrugð-
in kennaranna?
Það virðast sumir halda. Alla-
vega meirihluti bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar.
Síðastliðið haust ákvað Nem-
endafélag Flensborgarskóla að
reyna sitt ýtrasta til að fá Hafnar-
fjarðarbæ til að koma upp mötu-
neyti fyrir nemendur skólans.
Eftir að áfangakerfi var tekið upp
í skólanum, lengdist skóladagur-
inn til muna og er ekki óalgengt að
nemendur séu í skólanum frá kl.
átta á morgnana til sex á daginn.
Vegna fyrirkomulags stundataflna
gefst aðeins mjög litlum hluta
þeirra kostur á að fara heim til sín
í hádeginu. í skólanum er þeim
ekki boðið upp á neitt það sem
kallast gæti hádegisverður og er
því uppsetning nemendamötuneyt-
is mjög brýn.
í samráði við skólastjórn — sem
var fyllilega samþykk þessum
tilraunum nemendafélagsins —
var lauslega athugað hvað upp-
setning og rekstur slíks mötuneyt-
is myndi kosta. Kom í ljós að með
því að kaupa inn tilbúna frysta
rétti (eins og nú er mjög algengt í
mötuneytum) héldist stofnkostn-
aður í lágmarki. Með því móti
þyrfti líka aðeins einn starfsmann
á launum hluta úr degi. (I skólan-
um eru rúmlega 700 nemendur).
Einnig kom í ljós, að ef bærinn
greiddi laun þessa starfsmanns,
væri hægt að halda verði til
nemenda tiltölulega mjög lágu.
Þóttu þetta það góð tíðindi, að
þegar skólinn lagði fram óskalista
inn fyrir bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar, vegna fjárhagsáætlunar
1979, var nemendamötuneytið
ofarlega á blaði. Óskalisti þessi
var lagður fyrir fræðsluráð Hafn-
arfjarðar til umsagnar. Var fiað
sammála um nauðsyn þess að
koma mötuneytinu upp og lagði til
við bæjarstjórn að hún samþykkti
sex til átta milljón kr. fjárveitingu
til uppsetningar þess.
- Þar sem nefndir og ráð bæjarins
hafa venjulega verið notuð til að
skera niður, eða fella, hinar ýmsu
fjárbeiðnir er berast bæjarstjórn,
urðu nemendur mjög glaðir er
fréttist um afstöðu fræðsluráðs.
Þótti þeim sem nú væri mötuneyt-
inu og heilsu sinni borgið.
En það var öðru nær! I tillögum
meirihluta bæjarstjórnar, er lagð-
ar voru fram við fyrri umræðu
fjárhagsáætlunarinnar, er ekki
gert ráð fyrir einni einustu krónu
til mötuneytisins og er raunar
ekkert á það minnst.
Finnst okkur furðulegt að meiri-
Vestur sagði frá lengd í báðum
hálitunum með tveim tíglum en
norður og suður höfðu meiri hug á
grandgaminu en að verjast í tveim
spöðum.
Vestur spilaði út spaðafjarka og
útiitið var ekki sem best. En
ótrauður tók sagnhafi slaginn með
kóng, tók á ás og kóng í laufi og
spilaði tígulkóngnum þar sem ekki
voru nema sjö slagir tilbúnir.
Vestur sá ekki fyrir erfiðleikana,
sem síðar urðu og tók því slaginn
með ás og spilaði spaðadrottningu.
Þar með fór eina innkoman, sem
suður átti á eigin hendi og í öllu
falli var ekki annað að gera en
taka laufslagina, sem eftir voru. I
drottningu og gosa lét vestur tvö
hjörtu en í fimmta laufið átti hann
ekki öruggt afkast. Átti á hendi S.
1073, H. A, T. GIO og varð að láta
spaða. Þá gat suður spilað hjarta
og kónurinn varð níundi slagurinn.
En lesendur ættu að líta á
stöðuna, sem upp kemur drepi
vestur ekki tígulkónginn. Sagnhafi
fær þá áttunda slaginn en getur
alls ekki náð þeim níunda.
„Fjólur — mín Ijúfá"
Framhaldssaga eftír Else Fischer
Jóhanna Kristjónsdóttir Þýddi
57
bað máttu allir sjá að hún var
gerbreytt manneskja.
— Hún vissi eitthvað um
þessa fórnarkrukku, sagði
Gitta — en það fáum við sem
sagt aldrei að vita.
— Eins og það skipti nokkru
máli hvað veslings Lydia vissi,
sagði Jasper brostinni röddu.
— Hún er dáin. Hafið þið ekki
gert ykkur grein fyrir því. Hún
er horfin fyrir fullt og allt og
þá tölum við bara um hvers-
dagslega hluti eins og fórnar-
krukkur.
— bað er ekkert víst að um
hversdagslegt mál sé að ræða,
svaraði Bernild — Hver veit
hvort hún hefði dáið ef hún
hefði ekki vitað eitthvað...
— bér eigið þó ekki við...
Herman frændi skalf svo að
kaffið skvettist úr bollanum
niður á hvfta dúkinn.
— bað er aldeilis ómögulegt.
Martin var náfölur í andliti.
— Ilún hlýtur að hafa uúttið
niður fyrir slysni. Við sjáum
sjálf að hællinn á skónum
hennar var fastur í sloppnum.
— Ekki sá ég það, sagði
Bernild þurrlega.
— Já, en við sáum það.
Martin leit á viðstödd til
skiptis og þau kinkuðu öll kolli
til samþykkis. — Við vissum
náttúrlega ekki... Martin rak í
vörðurnar.
— bér eigið við með öðrum
orðum, að henni hafi verið
hrint niður, sagði Holm læknir
og leit beint á lögregluforingj-
ann.
— Ef svo er, hlyti hún að
hafa hrópað, sagði Gitta. — Við
hefðum vaknað við það. Ég
þekki Lydiu og ég veit að hefði
hún rekizt á einhvern í myrkri
hefði hún öskrað svo hátt að
hún hefði vakið alla í húsinu.
— Við vitum enn ekki hvern-
ig þetta bar að, en ég get lofað
ykkur því að við munum kom-
ast að þvf, sagði Bernild og það
var engu Ifkara en niðurhæld
ógnun væri í rödd hans. —
Fyrst dcyr maður að því er
fyrst verður séð fyrir hreina
tilviljun hér í grenndinni, en
fyrir hreina tilviljun finnst
hann nú reyndar í grennd við
Árósa. Síðan er ung stúlka
fyrir hreina tilviljun slegin
niður á verkstæðinu sínu, þeg-
ar hún ætlar að sækja eitur-
krukku sem virðist bara ekkert
koma málinu við og í síðasta
lagi er svo hrap niður stiga.
bað á að Ifta fjarska eðlilega
út, en það virðist enginn hafa
hugsað út í það, að Lydia
Jörgensen fékk í gærkvöldi
mjög sterkar svcfntöflur og
síðan róandi sprautu. Eftir þvf
sem mér skildist, þá átti hún að
sofa eins og steinn til klukkan
nfu.
— Já, ég hef satt að segja
furðað mig á þvf, sagði Holm
læknir.
— Ef dæma hefði átt áhrifip
af þessum lyf jum, sem hún fékk
f gærkvöldi, hefði ég hiklaust
talið að hún myndi sofa fram
að hádegi ef ekki enn iengur.
— Hún hefur kannski gengið
í svefni, sagði Gitta.
— Og fyrst farið og klætt sig
í háhælaða skó áður en hún fór
að ganga í svefni. Nei, það er
eitthvað meira en lítið bogið við
þetta og ég mun ekki linna
látum fyrr en ég kemst að því
hvað það er.
— Já, en ... Rödd Susanne
var hikandi. — Já, en getur
verið að hún hafi verið slegin
niður. bað myndi vera morð...
— Morð já einmitt.
Rödd Bernilds var hörkuleg.
— bað er annað morðið sem
framið er og það vill samt
enginn festa trúnað á það sem
ég segi. Augnaráð hans hvarfl-
aði frá einu til annars. Og með
þvf að ailir viðstaddir lúra hér
á einhverju, sem þeir vilja ekki
segja mér, verður allt erfiðara
og hver og einn verður aukin
heldur f meiri hættu sjálfur ...
— bað getur verið erfitt að
vita, hvað skiptir máli og hvað
ekki, sagði Ilolm læknir skjálf-
raddaður. — Ég á við.