Morgunblaðið - 02.03.1979, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2, MARZ 1979
15
Ian Smith forsætisráðherra Rhódesíu sést hér lúta höfði eftir að hann flutti kveðjuræðu sína í þing ,u í gær þegar það lauk störfum. Væntanlega
er þetta í síðasta sinn sem hvítir menn eru í meirihluta á þinginu f Rhódesíu. Símamynd AP.
Loftárás á
herbúðir í
Mósambík
Salisbury, 1. marz. AP.
RHÓDESÍSKAR herflugvélar
hertu í dag á árásum sfnum á
griðarstaði skæruliða f nágranna-
löndunum og gerðu ioftárás á
mósambfskar herffúöir 225 km
innan landamæra Mósambfk að
sögn herstjórnarinnar í Salis-
bury.
Búðirnar tilheyrðu Zanla, her
stjórnmálahreyfingar Robert
Mugabes. Þetta er fjórða árás
Rhódesíumanna á nágrannalönd á
undanförnum tveimur vikum.
Rhódesíumenn segja að aðeins
sérstaklega valdar byggingar hafi
orðið fyrir árásum og þær hafi
verið gerðar með hárfínni ná-
kvæmni.
Baskar láta
lausan gisl
Vitoria, Sýani, 1. marz. AP.
LUIS Abaitua, framkvæmda-
stjóri hjá Michelin-fyrir-
tækinu, var látinn laus f dag,
10 dögum eftir að aðskilnaðar-
sinnar Baska rændu honum, og
kom heim til sín heill á húfi.
Schlesinger spáir lokun
benzínstöðva um helgar
Ræningjar hans voru úr sam-
tökunum ETA og höfðu krafizt
þess að gengið yrði að kröfum
3.400 starfsmanna verksmiðju
fyrirtækisins. Samkomulag var
á næsta leiti þegar Abaitua var
leystur úr haldi.
New York, 1. marz. AP — Reuter
JAMES Schlesinger, orkuráð-
herra Bandarfkjanna, segir að
stjórnvöld kunni að neyðast til að
loka benzfnstöðvum um helgar á
sumrum og Samtök olíusölurfkja,
OPEC, hafa samþykkt verð-
hækkanir sem nokkur aðildarrfki
hafa kunngert.
Samtökin sögðu f yfirlýsingu
sem var gefin út f aðalstöðvum
þeirra í Vín, að „ákvarðanir
teknar á ráðstefnum um hækkun
hráolfuverðs kæmu ekki f veg
fyrir að aðildarrfki hagræddu
verðinu upp á við f ljósi rfkjandi
kringumstæðna."
Nokkur aðildarríki OPEC hafa
hækkað hráolíuverð upp fyrir þá
13.35 dollara sem samtökin hafa
ákveðið að skuli vera grundvallar-
Konungleg
meinloka
„EFTIR er 21 einvaldsherra" var
fyrirsögn á frétt í Mbl. sl. miðviku-
dag, þar sem taldir voru upp
keisarar, konungar, drottningar,
furstar o.fl.. sem enn ríkja í
ýmsum löndum heims. í upptaln-
ingunni voru m.a. drottningar
Breta, Dana og Hollendinga, svo
og konungar Noregs og Svíþjóðar.
Af því má augljóslega ráða, að
fyrirsögn fréttarinnar stafar af
meinloku, en samt sem áður vill
Mbl. leiðrétta hana hér með.
verð fyrir hverja olíutunnu til að
reyna að nota sér þann birgðaskort
sem hefur gert vart við sig vegna
öngþveitisins í íran. Þar sem engin
olía hefur borizt frá íran hafa mörg
olíufyrirtæki neyðzt til að tak-
marka það magn sem þau selja
viðskiptavinum sínum.
Félögin segja að þau geti ráðið
Veður
víða um heim
Akureyrí +• lóttskýjaó
Amsterdam 5 heióskírt
Apena 15 sólskin
Barcelona 11 skýjaó
Berlín vantar
BrOssel 1 heiðskírt
Chicago 5 skýjaó
Frankfurt 8 skýjaó
Genf 4 skýjaó
Helsinki 2 skýjaó
Jerúsalem 18 bjartviðri
Jóh.borg 27 skýjaó
Kaupm.höfn 3 sólskin
Lissabon 13 rigning
London 7 sólskin
Los Angeles 19 rigning
Madríd 5 heióskírt
Malaga 11 léttskýjaó
Mallorca 8 rigning
Míami 22 skýjað
Moskva 2 heiöskírt
New York 14 rigning
Ósló 1 skýjaö
París vantar
Rio De Janeiro 37 sólskin
Reykjavík 48 léttskýjaó
Rómaborg 9 heióskírt
Stokkhólmur 3 skýjaö
Tel Aviv 20 bjartvíóri
Tókýó 10 sólskin
Vancouver 8 rigning
Vínarborg 5 snjókoma
við birgðaskortinn án þess að
stjórnvöld fyrirskipi skömmtun, en
Schlesinger varar þau við að
stjórnin kunni að neyðast til að
loka benzínstöðvum um helgar í
sumar. Hann sagði einnig að ekki
væri ólíklegt að fyrirskipað yrði
fastákveðið hitastig í opinberum
byggingum og sérstakt gjald á
benzín.
Alice M. Rivlin, forstöðumaður
fjárlagaskrifstofu þingsins, sagði í
vitnaleiðslu í öldungadeildinni að
ástandið í Iran gæti haft í för með
sér stórfelldar verðhækkanir er
gætu leitt til samdráttar um allan
heim á næsta áratug.
Hann sagði að ef áfram héldi sem
nú horfði ykist tala atvinnulausra í
200.000 á einu ári og verðbólgu-
hraðinn um 0.4%,
Iran hefur jafnframt tilkynnt, að
olía landsins verði seld hæstbjóð-
anda þegar olíuútflutningur hefst
aftur en ekki fyrirtækjasamsteyp-
unni sem stjórn landsins hefur
skipt við.
Kuwait hefur neitað því að dag-
leg olíuframleiðsla þar hafi verið
aukin úr tveimur í 2.5 milljónir
lesta á dag. Tvær milljónir lesta er
það þak á daglegri framleiðslu sem
samkomulag er um.
ERLENT
Elzti sonur Carters
forseta vill í framboð
Calhoun, Georgia, 1. marz. Reuter.
ELZTI sonur Carters
forseta, Jack, segir að
hann bjóði sig ef til vill
fram tii þjóðþingsins á
næsta ári.
Jack Carter er 31 árs gamall,
lögfræðingur og kaupsýslu-
maður. Hann sagði að þótt hann
færi sennilega í framboð gætu
nokkrar ástæður orðið til þess
að hann skipti um skoðun.
Vinur hans sagði að ef hann
færi í framboð mundi hann vera
eins óháður forsetanum í
baráttu sinni og hann gæti.
Bandaríkin opna
sendiráð í Kína
Peking 1. marz AP
BANDARÍSKI fáninn var dreginn
að húni við fyrsta sendiráð Banda-
ríkjanna á meginlandi Kína í tæp
30 ár og þar með er stjórnmála-
samband landanna komið í eðli-
lcgt horf.
Michael Blumenthal fjármála-
ráðherra var fulltrúi Carters
forseta við athöfnina og hann
sagði að 300 viðstöddum, aðallega
Bandaríkjamönnum, að „þjóðir
okkar og ríkisstjórnir hefðu alltof
lengi verið aðskildar. Þeim
aðskilnaði er nú lokið.
Saga okkar, stjórnmálakerfi og
hagkerfi er ólík, bætti hann við, „en
samt getum við stundað viðskipti
og við getum unnið saman að betri
heimi".
Um 200 Kínverjar fylgdust með
athöfninni við bandaríska sendi-
ráðið. Starfsmenn sendiráðsins
sögðu, að þeir hefðu beðið í marga
klukkutíma án þess að sýna nokkur
svipbrigði eða þreytumerki.
Kínverska stjórnin hefur enn
ekki veitt samþykki sitt til þess að
landgönguliðar verði á verði í
sendiráðinu eins og í öðrum banda-
rískum sendiráðum. Nokkrir
kínverskir hermenn voru á verði.
Kínverskum embættismönnum
var ekki boðið að vera við athöfnina
en þeim var boðið í veizlu sem var
haldin á eftir og fréttamenn fengu
ekki aðgang að.
Við athöfnina sungu um tólf
bandarísk börn „America the
Beautiful" og bandaríski þjóð-
söngurinn var leikinn á plötu-
spilara þegar Blumenthal hafði
dregið fánann að húni. Á eftir voru
sprengdir kínverjar.
Sendiráðsbyggingin hefur verið
aðsetur bandaríska stjórnarfull-
trúans síðan það embætti var
stofnað 1973. Leonard Woodcock,
sem hefur gegnt því starfi í sex
mánuði, tók formlega við starfi
sendiherra í gær. Hann var ekki
viðstaddur athöfnina en er væntan-
legur til Peking eftir nokkra daga.
Opnun sendiráðsins fylgir í
kjölfar þeirrar ákvörðunar frá 1.
janúar að koma á stjórnmálasam-
bandi sem hefur legið niðri síðan
kommúnistar tóku völdin í Kína
árið 1949. Sendiherra Kína í
Washington verður Chai Tse-min,
núverandi stjórnarfulltrúi.