Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.04.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |—w~v—m/—iw—yyv-J k til sötu í Nýkomnar myndir til aö mála eftlr númerum. Mikið úrval. Skiltageröin Ás, Skólavöröustíg 18, sími 12779. Sveitavinna Piltur og stúlka á aldrinum 18 og 17 ára óska ettir sveitavinnu í sumar. Bæöi hafa mikla reynslu í sveitastörfum og hafa hross til umráöa. Upplýsingar í síma 32311, Reykjavík. Bandarískur tæknifræðingur giftur íslenskri konu óskar eftir einbýlishúsi til leigu í eitt ár eöa lengur. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: .Húsnæöi — 5690“. TVir húsnæöi Keflavík Til sölu lítiö einbýlishús. Laust strax. Otb. 3'/i millj. Njarövík 2ja herb. íbúö í fjórbýlishúsi. Tilbúin undir tréverk. Garður Nýtt einbýlishús ásamt bílskúr. Vogar Vel meö farin 3ja herb. íbúö. Laus fljótlega. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. i.o.o.f. 11 hi60458'/4=f.l. I.O.O.F. 7 = 160448%HK.v.m. I.O.O.F. 9 = 160448’/i=9 III □ Gimli 5979447=7. □ Helgafell 597904047 IV/V-2 St:. St:. 5979457-VIH-10-Aukaf. Glitnir. 5979447 = 2. Kristniboössambandiö Samkoma veröur í Kristniboðs- húsinu Betanía, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Helgi Elíasson talar. Fórnarsamkoma. Allir eru velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 oa 19533. Myndakvöld 4. apríl kl. 20.30. á Hótel Borg Bergþóra Siguröardóttir og Sig- ríöur R. Jónsdóttir sýna myndir víösvegar aö af landinu. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Kaffi selt í hléinu. Ferðafélag íslands. dll Aferðafélag WÍSLANDS V ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Páskaferðir 12—16 apríl kl. 08. 1. Snæfellsnes. Gengiö verður á Snæfellsjökul, fariö um ströndina aö Hellnum, Malarrifi, Djúplónssandi, Dritvík og víöar. Fararstjórar: Árni Björnsson og Magnús Guömundsson. 2. Landmannalaugar. Ekið aö Sigöldu, gengiö þaöan á skíöum meö allan farangur í Land- mannalaugar, farnar göngu- feröir um nágrenniö. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. 3. Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina og nágrenniö. Fararstjórar: Tryggvi Halldórsson og Páil Steinþórs- son. Einnig veröur farið í Þórsmörk kl. 08 á laugardag 14. apríl. í öllum feröunum er gist í húsum. Komiö til baka aö kvöldi annars í páskum. Nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. 5 daga páskaferöir örœfi, fararstj. Jón I. Bjarna- son. Uppselt. Snæfellsnes, fjallgöngur, strandgöngur, gist á Lýsuhóli, sundlaug, hitapottur, ölkeldur, kvöldvökur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen og Einar Þ. Guö- johnsen. Farseölar á skrifst. Útivistaiv Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. Frá Sálarrannsóknar- félaginu Hafnarfiröi Fundur verður fimmtudaginn 5. apríl í lönaöarmannahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundar- störf. Forseti Sálarrannsóknarfélags íslands Ævar R. Kvaran flytur ræöu og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Góðtemplarahúsið Hafnarfiröi Félagsvistin í kvöld miövikudag 4. apríl. Verið öll velkomin. Fjöimennið. Kvenfélag Hallgrímskirkju Aöalfundur veröur fimmtudag- inn 5. apríl kl. 20.30. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin Fríkirkjan í Reykjavík Safnaðarpresturinn, séra Kristján Róbertsson, er til viötals í kirkjunni virka daga kl. 5—6 síðd., sími 14579, heima sími 29105. Minningarspjöld Fríkirkjunnar fást hjá kirkjuverðinum, Ingibjörgu Gísladóttur, einnig hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, sími 19373, og Magneu G. Magnúsdóttur, Langholtsvegi 75, sími 34692. | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Sölumaöur Heildverzlun óskar eftir aö ráöa sölumann. Umsóknum meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 6. apríl merkt: „A—5727“. Matreiðslumann vantar á Hótel Stykkishólm. Upplýsingar í síma 93-8330. Tæknifræðingur Viljum ráöa byggingatæknifræöing nú þegar til starfa. Umsóknir sendist Mbl. fyrir hádegi 7. apríl n.k. merkt: „Tæknir — 5780.“ raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10 — 11 — 12—13 — 15 — 26 — 29 — 30 — 45 — 53 — 55 — 61 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 — 230 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Bátar til sölu 2 — 3 — 4 — 5 — 6 — 8 — 9—10—11 — 12 — 17 tn framb. 25 — 29 stál framb. 30 — 36 — 39 — 45 — 48 — 50 — 51 — 52 — 55 — 60 — 62 — 64 — 65 — 67 — 81 — 87 — 88 — 92 — 97 — 101 — 104 — 119 — 125 — 140 — 146 — 148 — 200 — 300 tn. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 sími14120 Byggung Kópavogi Aðalfundur félagsins veröur haldinn aö Hamraborg 1, 3. hæö fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30. ~ Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um framhaldsaöalfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Keflavíkurbær vill selja eftirtaldar vélar ot tæki: Malbikunarvél Barber Green og valtara Buffalo Spreingfield, Ijósavél 5 kw. 110 Volt, bensín og Ijósavél 9 kw 110 Volt, bensín. Sendiferðabifreiö Bedford CF 1100 árg. 1973 Traktor Ford 4000, iönaöartrakt- or John Deere 300 m/framskóflu. Allar nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri Ellert Eiríksson í síma 92-1552. Áhaldahús Keflavíkurbæjar. Aðalfundur Aöalfundur H.f. Eimskipafélags íslands veröur haldinn í fundarsalnum í húsi félags- ins í Reykjavík miövikudaginn 23. maí 1979 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein samþykkt- anna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aögöngumiöar að fundinum veröa afhentir hluthöfum og umboösmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 16—21. maí. Reykjavík, 31. marz 1979. Stjórnin. Byggingarfélag verka- manna Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúö í 12. byggingarflokki við Bólstaöahlíð. Félags- menn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 11. apríl n.k. Félagsstjórnin. Aðalfundur Arnarflugs h.f. verður haldinn í Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudaginn 5. apríl 1979 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nauðungaruppboð Ettir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, borgarverktræöings og Vilhjálms Árnasonar hrl. ter fram opinbert uppboö aö Ármúla 40 fimmtudaginn 5. apríl 1979 kl. 17.00. Seldar veröa 2 jarðýtur Caterpillar D7-17A jaröýta BTD-20j árg. 70. grind m/mótor af jaröýtu Caterpillar D-7 o.tl. taliö eign Valtæknis s.f. Greiösla viö hamars- högg. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. |__________tilkynningar | Utboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í lagningu dreifikerfis í norðurhluta Oddeyrar (7. áfangi). Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Hafnarstræti 88B gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í fundarsal Bæjarráðs að Geislagötu 9, | þriöjudaginn 17. apríl 1979 kl. 11. Hitaveita Akureyrar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.