Morgunblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
viö Njarövíkurbraut.
Garður
Til sölu nýtt einbýlishús. Laust
strax.
Fasteignasalan,
Hafnargötu 27, Keflavík,
sími 1420.
I.O.O.F. 7=1604118Vr = N.A.
I.O.O.F. 9=1604118'/4 =
□ HELGAFELL 597904117
IV/V-2
Fríkirkjan í Reykjavík
Safnaöarpresturinn, séra Krist-
ján Róbertsson, er til viötals í
kirkjunni virka daga kl. 5—6
síöd., sími 14579, heimasími
29105.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar
fást hjá kirkjuveröinum, Ingi-
björgu Gisladóttur, einnig hjá
Margréti Þorsteinsdóttur,
Laugavegi 52, sími 19373, og
Magneu G. Magnúsdóttur,
Langholtsvegi 75, sími 34692.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
|FERÐAFELAG
'ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR 11798 og 19533.
Skírdagur 12. aprfl kl. 13.
Vifilsfell 655 m.
Verö kr. 1500 gr. v/bílinn.
Föstudagurinn langi
13. apríl kl. 13.
Fjöruganga. Öttarstaöir —
Lónakot — Straumsvík.
Verö kr. 1500 gr. v/bílinn.
Laugardagur 14. apríl.
Hólmarnir — Grótta — Sal-
tjarnarnes.
Verö kr. 1000 gr. v/ bílinn.
Páskadagur 15. aprfl kl. 13.
Skálafell v/Esju 774 m.
Verö kr. 1500 gr. v/bílinn.
Annar í páskum 16. apríl.
Fjöruganga á Kjalarnesi.
Verð kr. 1500 gr. v/bílinn.
Allt er þetta rólegar gönguferö- I
ir, sem allir geta tekiö þátt í.
Frítt fyrir börn í fylgd meö
foreldrum sínum. Feröirnar eru
farnar frá Umferöarmiöstöðinni
aö austan veröu.
Feröaféiag íslands.
Páskasamkomur
Fíladelfíu
Skírdagur kl. 14.00.
Safnaöarguösþjónusta meö
brauösbrotningu.
Skirdagur kl. 20.00
Almenn guðsþjónusta. Ræðu-
maöur Daniel Jónasson.
Föstudagurinn langi.
Almenn guösþjónusta kl. 20.00.
Einar J. Gíslason.
Laugardagur 14. apríl.
Páskavaka kl. 20.30. Mjög fjöl-
breytt dagskrá á vegum .Sam-
I hjálpar". Ræöumaöur Óll
Ágústsson. Fórn tekin fyrir
.Samhjálp".
Páskadagur kl. 20.00.
Ræöumaöur Einar J. Gíslason.
Kór Fíladelfíu syngur. Einsöngv-
ari væntanlega Svavar Guö-
mundsson.
2. páskadagur kl. 20.00.
Æskulýössamkoma. Stjórnandi
Guöni Einarsson. Æskufólk talar
og syngur. Fórn tekin fyrir inn-
anlandstrúboöiö.
Næsta samkoma eftir páska
veröur fimmtudaginn 19. apríl.
I.O.G.T
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templ-
arahöllinni við Eiríksgötu. Kosn-
ir fulltrúar til umdæmisstúku.
Málefnanefnd annast dagskrá.
Æðstitemplar.
ÚTIVISTARFERÐIR
Páskaferöir, 5 dagar:
Öræfaferö, fararstj. Jón I.
Bjarnason, uppselt.
Snæfelltnea, fjallgöngur,
strandgöngur,, gist á Lýsuhóli,
sundlaug, hitapottur, ölkeldur,
kvöldvökur. Fararstj. Erlingur
Thoroddsen og fleiri. Farseölar
á skrifst. Lækjarg. 6a, sími
14606.
■ GEÐVEHNOARFÉLAG ISLANOS*
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Keflavík — Njarðvfk
Óskum eftir aö fá leigöa 2ja herb. íbúð í
Keflavík eöa Njarðvík.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Húsnæöi —
5800“.
Hjartanlega þakka ég öllum ættingjum
mínum og vinum, nær og fjær, sem glöddu
mig á níræðisafmælinu meö heimsóknum,
gjöfum og hlýjum kveöjum.
Guö blessi ykkur öll.
Rangæingar
Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæðisfélag-
anna veröur haldinn í Verkalýöshúsinu
Hellu, laugardaginn 14. apríl og hefst kl. 14.
Stjórnin.
Heimdallur
Almennur félagsfundur
veröur haldinn miðvikudaginn 11. apríl kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Val landsfundarfulltrúa.
2. Undirbúningur iandsfundar.
Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna.
Aðalfundur félags ungra
sjálfstæðismanna í
N.-ísafjarðarsýslu
Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Sjómannastofunni
í Bolungarvík n.k. miövikudag 11. apríl kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Á fundinn kemur Erlendur Kristjánsson
formaöur Útbreiöslunefndar Sambands
ungra sjálfstæðismanna, og ræðir hann
um starfsemi S.U.S. og Sjálfstæöisflokk-
inn í stjórnarandstööu. Félagar eru hvattlr
til aö fjölmenna. Allt ungt og áhugasamt
fólk velkomiö. Stjórnin.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLÝSINGA-
SÍMINN ER:
- t# 22480
Rangæingar
Fundur veröur haldinn í Sjálfstæöisfélagi
Rangæinga, laugardaginn 14. apríl og hefst
kl. 16.
Á dagskrá veröur m.a. kjör fulltrúa á
landsfund.
Stjórnin.
Sauðárkrókur
Sjálfstæöisfélag Sauöárkróks heldur fund í
Sæborg miövikudaginn 18. apríl n.k. kl.
20.30.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Málefni Sauöárkrókskaupstaöar.
Framsögumaöur Þorsteinn Þorsteinsson,
bæjarstjóri. Stjórnin.
Sauðárkrókur —
Bæjarmálaráð
Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins heldur
fund í Sæborg miövikudaginn 11. apríl kl.
20.30.
Dagskrá: Frá félagsmálaráði.
Framsögumaöur Friörik J. Friöriksson,
bæjarfulltrúi. Stjórnin.
Frímerkjaefni selt
fyrir nær 4 milljónir
á uppboði F.F.
Uppboð Félags frímerkja-
safnara hafa verið fastur
liður í félagsstarfsemi frí-
merkjasafnara á höfuð-
borgarsvæðinu um árabil.
Undanfarin ár hefur félagið
yfirleitt staðið fyrir tveim
uppboðum á hverjum vetri.
Var síðara uppboð vetrarins
haldið í ráðstefnusal Hótels
Loftleiða síðastliðinn laug-
ardag, og sóttu það um 70
manns, en auk þess hafði
borizt talsvert af skrifleg-
um boðum. Alls voru boðin
upp 323 númer, og seldust
280 þeirra - eða 87%. Sölu-
verð þeirra var samtals
tæpar 3.8 milljónir króna,
og auk þess fær ríkissjóður í
sinn hlut nálægt 700 þúsund
krónur með söluskatti, sem
íslenzkum kaupendum er
gert að greiða.
Af íslenzku efni seldist sett
fjórblokka af Heimssýningar-
merkjunum, yfirprentuðum
1940, á hæstu verði, en það var
slegið á 120 þús. kr. Næst kom
svo safn ónotaðra merkja frá
lýðveldistímanum, en það fór á
95 þús. kr. Dýrasta númerið á
uppboðinu reyndist vera safn
danskra frímerkja, sem slegið
var á 151 þús. kr.
Er niðurstöðutölur uppboðsins
eru skoðaðar, kemur í ljós, að
góð eintök frímerkja seldust
yfirleitt á mun hærra verði en
lágmarksboð þeirra var í upp-
boðsskránni. Fór söluverð þeirra
jafnvel yfir skráð listaverð. Væri
ástand merkjanna hins vegar
miður gott, fékkst mun lægra
fyrir þau, ef þau seldust þá
yfirleitt.
Stimplasöfnun ýmiss konar
virðist eiga sífellt vaxandi vin-
sældum að fagna. Á uppboðinu
Hótel Borg, og hefst hann kl. 14.
Er þetta nýnæmi hér á landi, og
verður gaman að fylgjast með,
hvernig til tekst. Erlendis njóta
slíkir markaðir mikilla vinsælda
og eru fastur þáttur í starfsemi
safnara.
Frá uppboði F.F. 7. þ.m.
seldist nálega allt, sem boðið var
af slíku efni, og var verðið í
flestum tilvikum mun hærra en
byrjunarboðin.
Næstkomandi laugardag
halda svo félög frímerkjasafn-
ara, myntsafnara o.fl. markað að