Morgunblaðið - 04.05.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 04.05.1979, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ1979 Kastljós í kvöld kl. 21.00: Olíumál og NORDSAT Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.00 er þáttur- inn Kastljós í umsjá Guðjóns Einarssonar. Verða þar tekin fyrir tvö mál. Það er olíumál þar sem fjallað er um skipu- lag olíuinnflutnings og olíudreifingar hérlendis. Svavar Gestsson við- skiptaráðherra og Vilhjálmur Jónsson forstjóri Olíufélagsins h.f. ræðast við um núver- andi fyrirkomulag þess- ara mála og hvort ástæða sé til þess að gera á því breytingar. Síðan verður rætt um norrænt gervihnattar- sjónvarp, NORDSAT, sem fyrirhugað er að koma á fót á næstu árum. Þeir Eiður Guðna- son alþingismaður og Njörður P. Njarðvík for- maður Rithöfundasam- bands íslands munu skiptast á skoðunum um málið, en þeir eru á öndverðum meiði um ágæti þessara áforma. Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 20.35 eru Prúðu leikararnir. Gestur í þættinum verður Alice Cooper. Svínka og Kermit verða áreiðanlega líka í fararbroddi í hópi Prúðu leikaranna að venju. Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: „Hugsjónamaðurinn” Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.00 er ný, kanadísk sjón- varpskvikmynd. Þýðandi mynd- arinnar, Bogi Arnar Finnboga- son, hafði eftirfarandi um mynd- ina að segja: „Þetta er leikin heimildamynd um kanadíska lækninn og hug- sjónamanninn Norman Bethune sem hefur getið sér betri orðstír en nokkur samlandi hans, aðal- lega þó utan heimalandsins. Hann sérhæfði sig í umönnun fátækra manna og umkomu- lausra, bæði heima í Kanada og í Bandaríkjunum. En mannkær- leikur hans var svo mikill að þegar hann frétti að til væru jafnvel enn vesælli menn í fjar- lægum löndum þá fór hann óðar til að liðsinna þeim. Einkum voru það stríðshrjáðir menn. Hann tók þátt í borgara- styrjöldinni á Spáni og blóð- gjafasveit hans var ævinlega í fremstu víglínu með andfasist- um. Lýsing hans á fjöldamorði ítalskra og þýskra fasista á varnarlausu fólki á Spáni eru átakanlegar. Bethune fann upp aðferð til að flytja blóð til vígvallanna svo að hermönnum þyrfti ekki að blæða út á leið í sjúkrahús eins og áður var algengt. Hann varð mikill aðdáandi sovéska heilsugæslukerfisins eftir að hann heimsótti Sovét- ríkin. Síðar fór hann að hjúkra Kínverjum þegar Japanir réðust inn í Kína 1937 og varð þá í miklu uppáhaldi hjá Rauða hernum fyrir vasklega fram- göngu við björgun særðra. Sjálfur þjáðist Bethune af berklaveiki svo að hann hafði náin kynni af líkamskröm eins og margir sjúklingar hans. Þetta var óvenjulegur atorku- maður sem fann þörf hjá sér til að láta mikið gott af sér leiða, óvæginn í orðum og verkum eins og títt er um slíka menn. Hann hlaut enda bágt fyrir hjá starfs- bræðrum sínum þegar hann gaf það eitt sinn í skyn á læknaþingi að það væri ljótt af læknum að auðgast á vesöld náunga sinna.“ útvarp Reykjavfk FOSTUDKGUR 4. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jaktb S. Jónsscn hcldur áfram að lesa söguna „Svona er hún ída“ eftir Maud Reuterswerd (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög; — frh. 11.00 Eg man það enn: Skeggi Ásh;arnarson sér um þátt- inn. Aðalefni: Sagan „Bergbúar“ eftir Björn J. Blöndal. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Sú nótt gleymist aldrei“ eftir Walt- er Lord. Gísli Jónsson Ies þýðingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Ruggiero Ricci og Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leika Carmen-fantasíu op. 25 og „Sígenaljóð“ op. 20 nr. 1 eftir Sarasate; Pierino Gamba stj./ NBC-sinfón- íuhljómsveitin leikur „Daphnis og Chloe, Hljóm- sveitarsvítu nr. 2 eftir Ravel; Arturo Toscanini stj. SÍÐDEGIÐ 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Sig- ríður Eyþórsdóttir sér um timann og les m.a. úr bók Tryggva Emilssonar „Fá- tæku fólki“. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir Gestur í þessum þætti er Alice Cooper. Þýðandi Þrándur Thorodd- gaj|( 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.00 Hugsjónamaðurinn KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Leikið f tómstundum. Guðrún Guðlaugsdóttir tal- ar við Jónínu Kristjánsdótt- ur í Keflavík, einkum um starfsemi Bandalags fs- lenzkra leikfélaga og áhuga- félaga úti um land. 20.05 Frá sinfóníutónleikum Ný, kanadfsk sjónvarps- kvikmynd. Aðalhlutverk Donald Sutherland. Myndin er um kanadfska lækninn Norman Béthune og viðburðaríka ævi hans. Hann starfaði víða, m.a. í fátækrahverfum Detroit, á Spáni á dögum borgara- styrjaldarinnar, og loks í Kína. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.30 Dagskrárlok útvarpsins í Stuttgart, í Stuttgarter Liederhalle f nóvember í fyrra. Sinfón- fuhljómsveit suður-þýzka út- varpsins leikur Sinfóníu nr. 1 í C-dúr eftir Muzio Clem- FÖSTUDAGUR 4.MAÍ enti; Kazimierz Kord stj. 20.30 Á maí kvöldi: Með hatt á höfði. Stjórnandi þáttarins. Ásta Ragnheiður Jóhann- esdóttir. 21.05 Samleikur á selló og píanó: Arthur Grumiaux og Clara Ilaskil leika Sónötu í B-dúr (K378) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.20 Fyrsta ártal sögunnar, Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri flytur erindi. 21.40 Létt tónlist frá Noregi. Norska útvarpshljómsveitin leikur lög eftir Sverre Bergh, Johan Öien, Reidar Thommesen og Fritz Austin; Öivind Bcrgh stjórnar. 22.05 Kvöldsagan. „Gróðaveg- urinn“ eftir Sigurð Róberts- son, Gunnar Valdimarsson les (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlffinu. Um- sjón: Hulda Valtýsdóttir. Magnea Matthfasdóttir og Pétur Gunnarsson svara spurningunni: Hversvegna skrifarðu? 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.