Morgunblaðið - 04.05.1979, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1979
7
r
n
Gagnrýni
formanns
Alþýðubanda-
lagsins
Lúövík Jósepsson, for-
maöur pingflokks
Alpýðubandalagsins,
sem er nýkominn heim
erlendis frá, deildi hart á
ýmsa pætti áætlunarinn-
ar, og óbeint á pað sam-
komulag, sem ráðherrar
Alpýðubandalagsins
viröast standa að: 1)
800 m.kr. 4) Þá sagði
Lúðvík aö ef taka ætti 3 'h
milljarö króna að láni
erlendis, vegna vanáætl-
unar fjárlaga á útflutn-
ingsbótum til bænda,
ætti pað lán aö koma
fram í lánsfjáráætlun,
enda gerðu hin nýju efna-
hagslög ráð fyrir pví, að
erl. lántökur utan láns-
fjáráætlunar ættu ekki að
geta átt sér stað. 5) Loks
sagöi Lúðvík aö Þrátt
fyrir gert samkomulag
um afgreiðslu málsins
yrði áð freista pess milli
Lánsfjár-
áætlun
Lánsfjáráætlun, sem er
nokkurs konar lánsfjár-
lög fyrir hvert rekstrarár í
ríkis- og bjóðarbúskapn-
um, parf að leggja fram
að hausti, er ping kemur
saman, og afgreiöa fyrir
áramót, samhliða fjárlög-
um, ef eitthvert vit á aö
vera í efnahagsstjórninni.
Fjórir mánuðir, eöa
priðjungur ársins 1979 er
liðinn, án pess að Alpingi
hafi tekizt að afgreiða
lánsfjárlög pess. Þetta
pýöir m.a. að ýmsir stofn-
lánasjóðir atvinnuvega
eru enn óvirkir, pó að
komið sé fram á stuttan
framkvæmdatíma viö
íslenzkar aöstæöur.
Þessi seinagangur allur
stafar af djúptækum
skoðanaágreiningi í
stjórnarflokkunum, sam-
hliða fádæma lélegri
verkstjórn á stjórnar-
heimilinu. Frumvarp að
lánsfjáráætlun kom loks
til annarrar umræðu í
neðri deild Alpingís í
fyrradag, eftir margra
mánaða samningamakk
milli stjórnarflokkanna.
Sú umræöa leiddi enn í
Ijós botnlaust ósam-
komulag milli stjórnar-
flokkanna um afgreiöslu
málsins.
Lúðvfk Jósepsson
Hann sagöi lögpvingun á
nýtingu ráðstöfunarfjár
lífeyrissjóða launpega-
félaga bæði rangláta og
óhyggilega, raunar högg
á útrétta hendi verka-
lýðshreyfingar. 2) Hann
sagði siðlaust aö taka
2000 m.kr. af skyldu-
sparnaöi ungmenna, sem
ákveðinn heföi verið og
innheimtur í ákveðnum
tilgangi, p.e. til að auð-
velda íbúöabyggingar í
págu ungs fólks, og ráö-
stafa á annan veg. Ef um
lán hefði verið að ræöa,
t.d. til eins árs, en fjár-
munum pá skilað til ráð-
gerðra hluta, hefði e.t.v.
mátt við una, en ekki
Þessi vinnubrögö. 3) Þá
gagnrýndi Lúðvík
12.—20. gr. frumvarpsins,
sem gengju á samkomu-
lag stjórnarflokkanna,
varðandi samdráttarað-
gerðir í pjóðfélaginu.
Hann væri t.d. andvígur
pví að skerða framlög til
fiskveiðasjóös um 700 —
Ólafur G. Einarsson
2. og 3. umræðu í deild-
inni að ná fram nauðsyn-
legum breytingum. Hann
lét jafnvel að pví liggja aö
von væri á breytingartil-
lögum frá honum, ef slikt
samkomulag tækist ekki.
Gagnrýni
stjórnar-
andstööu
Ólafur G. Einarsson og
Lárus Jónsson vóru tals-
menn stjórnarandstöðu í
umræðunni. Helztu gagn-
rýnisatriöi peirra vóru: 1)
Fjárlögum yrði breytt,
meö sampykkt lánsfjár-
áætlunar, í veígamiklum
atriðum, án rökrétts sam-
hengis við ákvarðanir
fjárlagaafgreiðslu. 2)
Lögfest yrði pvingun á
ráðstöfun mikilla fjár-
muna lífeyrissjóða laun-
pegasamtaka, sem gengi
pvert á stjórnarskrár-
ákvæði um eignarétt. 3)
Húsnæöisstofnun yrði
svipt meiru en næmi öll-
um skyldusparnaði, sem
auðvelda hefði átt ungu
fólki íbúöabyggingar. 4)
Útlánageta ýmissa sjóða,
sem hafa markaða tekju-
stofna, yrði skert, sem
m.a. kæmi fram í lána-
samdrætti til íbúöabygg-
inga. 5) Frumvarpið feli í
sér stórfelldan niður-
skurð til peirra hitaveitu-
framkvæmda og orku-
framkvæda í landinu,
sem nú er að unnið. 6) í
frumvarpið vanti fjárfúlg-
ur, sem nauðsynlegt sé
Lárus Jónsson
að reiða fram á árinu
vegna verksamninga
Landsvirkjunar. 6) Þá
vanti í frumvarpið 2—3
milljarða vegna fyrirhug-
aðrar lántöku ríkisstjórn-
arinnar til að greiöa
bændum útflutningsbæt-
ur.
Töldu peir frumvarp
Þetta viðbót við pá
skrumskælingu, sem
núv. stjórn heföi gert
íslenzkt hagkerfi að, p.e.
nokkurs konar neðan-
jarðarhagkerfi, sem að-
eins að hluta til væri
sjáanlegt í augum
almennings. Sjónhverf-
ingarnar kæmu fram í
stóraukinni skattheimtu,
niðurgreiðslum, feluleik
með vísitölu, verðlags-
höftum og fleiri aðgerð-
um, sem slægju ryki í
augu fólks og gerðu pví
m.a. ókleift að meta,
hvert væri raunverulegt
kostnaöarverð peirra
nauðsynja, sem pað
keypti frá degi til dags.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
AUGLYSINGA-
SÍMINN KK:
22480
Eitt fislétt
handtak
Lyng blöndunartæki — Nýjasta tízka —
nýjasta tækni.
Það tilheyrir fortíðinni að skrúfa og skrúfa
til að fá vatn.
Með Lyng blöndunartækjunum barf
aðeins fislétt handtak, annarar handar til að
blanda vatnið og stjórna magni.
LYNG
blöndunartæki.
rA A A A A A
Jón Loftsson. Byggingar-
vörudeild. Hringbraut 121.
>|e*
\v|es
Gólf-
teppasýning.
Teppalands
á Vestf jörðum
næstu daga:
Föstudagur 4. maí
á Flateyri kl. 17—22 í Samkomuhúsinu.
Laugardagur 5. maí
á ísafirði kl. 14—20 í Góðtemplarahúsinu.
Sunnudagur 6. maí
á ísafirði kl. 14—20 í Góötemplarahúsinu.
Mánudagur 7. maí
á Bolungarvík kl. 17—22 í Félagsheimilinu.
Þriðjudagur 8. maí
á Súðavík kl. 17—22 í Félagsheimilinu.
Miðvikudagur 9. maí
á Þingeyri kl. 17—22 í Félagsheimilinu.
TÉPPOLfíND
GRENSASVEGI 13 SIMAR 83577 OG 83430