Morgunblaðið - 04.05.1979, Page 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 3314 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100.
1. vélstjóri
— skuttogara
Óskum eftir 1. vélstjóra á 450 tonna
skuttogara.
Upplýsingar í síma 99—3700 og 3704.
Lausar stöður
Eftirtaldar stööur viö læknadeild Háskóla íslands eru lausar til
umsóknar:
1. Dósentstaöa í gigtarsjúkdómum og skyldum sjúkdómum,
(hlutastaöa).
2. Dósentsstaöa í meinefnafræðl meö kennsluskyldu í lífefna-
fræöi (hlutastaöa).
3. Dósentsstaöa í handlæknisfræöi (hlutastaöa). Staöa þessi er
tengd skurölækningadelld Borgarspítalans.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu
um vísindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir,
svo og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík.
Menntamálaráduneytiö,
25. apríl 1979.
Akureyrarbær
auglýsir
Forstöðumaöur
óskast
að leikskólanum viö Hlíöarlund. Leik-
skólinn mun taka til starfa 1. ágúst n.k.
Umsækjandi þarf þó að geta hafiö störf
fyrr. Einnig er óskað eftir fóstrum til
starfa viö dagvistarstofnanir Akureyrar-
bæjar sem fyrst. Upplýsingar veittar í
síma 96-25880 og 25881 kl. 10—12.
Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k.
Félagsmálastofnun Akureyrar
Starfsmaður
óskast
Skrifstofa verkalýðsfélaganna og Líf-
eyrissjóöur verkalýðsfélaganna á Suður-
landi óskar eftir að ráða skrifstofumann
sem getur hafið starf sem fyrst.
Bókhaldsþekking nauðsynleg.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 1979.
Umsóknum sé skilaö til formanns skrif-
stofu verkalýðsfélaganna á Suöurlandi,
Sigurðar Hjaltasonar, Eyrarvegi 21, Sel-
fossi.
Skrifstofustarf
Þekkt landssamtök með aðsetur í
Reykjavík (Vesturbæ) óska eftir að ráöa
starfskraft til vélritunar, símavörslu og
annara skildra starfa. Þessu starfi hefur
kvenmaður gegnt.
Stúdentspróf, verzlunarskóla- eða sam-
bærileg menntun æskileg.
Umsókn sem tilgreinir aldur og fyrri störf
sé skilað til blaðsins fyrir 12. þ.m. merkt:
„Meðmæli — 5914“.
Afgreiðslumaður
óskast
Afgreiðslumaöur óskast í varahlutaversl-
un.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf
sendist blaðinu sem fyrst merkt: „Af-
greiöslumaöur — 5916.“
Barnaheimilið
Hálsakot
Bergstaöarstræti 81 óskar aö ráöa
fóstrur frá 1. ágúst 1979.
Uppl. fást í síma 22468 frá kl. 9—5 fram
til 20. maí n.k.
Vélgæslumaður
i. júní n.k. vantar vélgæslumann til starfa
í frystihúsi á Vesturlandi. (Framtíðar-
starf). Kunnátta í rafmagnsfræðum
æskileg.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, mennt-
un, starfsferil og væntanlega með-
mælendur sendist Mbl. fyrir 15. maí n.k.
merkt: „Vélgæslumaöur — 5840“.
Fóstra
óskast
að barnaheimili Siglufjaröar frá 1. júní
n.k.
Umsóknarfrestur er til 15. maí.
Uppl. veitir forstöðumaður í síma
96-71359.
Tollskýrslur og
verðútreikningar
Óskum eftir að ráöa nú þegar starfskraft
viö tollskýrslur og verðútreikninga. Ein-
hver reynsla við þessi störf ásamt góöri
vélritunarkunnáttu nauðsynleg.
Umsóknir með uppl. um aldur, menntun
og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir
10. maí.
Pósthólf 555.
Lausar stöður
Nokkrar kennarastöður eru lausar til
umsóknar við Menntaskólann á ísafirði.
Helstu kennslugreinar sem um er að
ræöa feru erlend tungumál (enska, þýska,
franska, auk valgreina), Náttúruvísindi
(líffræöi / vistfræði, lífræn efnafræði /
lífefnafræði, haf- og fiskifræði, jarðfræði
/ veöurfræði), stærðfræði og viöskipta-
greinar (bókfærsla, viðskiptaréttur,
rekstrar- og þjóöhagfræöi, haglýsing),
saga og félagsfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari í
símum 94-3599 og 3767 eða 21513.
Umsóknir með upplýsingum um náms-
feril og störf skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja-
vík, fyrir 15. júní n.k. — Umsóknareyðu-
blöö fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
25. apríl 1979.
Við óskum eftir að ráða fyrir einn
viðskiptavina okkar
einkaritara
Fyrirtækið er traust stórfyrirtæki í
Reykjavík. í boði er staöa ritara sem
aðallega fæst viö vélritun á íslensku og
ensku, telexvinnslu skjalavörslu og fleira.
Sjálfstætt og líflegt starf, góð laun.
Við leitum að manneskju með vandaöa
framkomu sem jafnframt hefur góöa
vélritunarkunnáttu. Þyrfti aö geta hafið
störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um aldur menntun, fyrri störf,væntanlega
meðmælendur og síma sendist fyrir 8.
maí 1979.
Farið veröur með umsóknir sem
trúnaðarmál, öllum umsóknum svaraö.
Hagvan^ur hf.
Ráðningarþjónusta,
Grensásvegi 13,
108 Reykjavík.
Haukur Haraldsson.
Ritari
Landssamband iðnaðarmanna óskar aö
ráöa ritara til almennra skrifstofustarfa.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Einungis fullt starf kemur til greina.
Umsóknir sendist Landssambandi
iðnaöarmanna, Hallveigarstíg 1, fyrir 15.
maí n.k.
Uppslýsingar á skrifstofunni, ekki f síma.
Kirkjuvörður
óskast viö Neskirkju.
Umsóknir sendist til formanns sóknar-
nefndar Baldurs Jónssonar, Bauganesi
29, sími 21398.
Framkvæmdastjóri
á Akureyri er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. júní.
Uppl. í síma 96-24073 og 22668.
Leikfélag Akureyrar.
Rafvirkjar
Reykjavík
Rafafl s.v.f. óskar að ráða rafvirkja til
starfa í Keflavík.
Upplýsingar í símum 28022 og 53522.
Hafnarfjörður
Stúlkur óskast í snyrti- og pökkunarsal í
frystihúsi. Unniö eftir bónuskerfi. Aðeins
vanar stúlkur koma til greina.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 52727.
Sjólastööin h.f., Óseyrarbraut 5—7,
Hafnarfirði.
Ritari óskast
Landbúnaðarráðuneytið óskar að ráða
ritara. Góö vélritunarkunnátta áslilin
Umsóknir sendist ráöuneytinu fyrir 10.
maí n.k.
Landbúnaðarráöuneytiö,
30. apríi 1979.