Morgunblaðið - 04.05.1979, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ1979
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hraðfrystihús
Grindavíkur h/f
Grindavík
Vantar verkstjóra strax.
Þarf aö hafa matsréttindi.
Upplýsingar í símum 92-8014 og
92-8102 og á kvöldin í síma 92-8147.
Atvinna
Okkur vantar vant fólk til saumastarfa
hiö allra fyrsta. Einnig á Suöuvélar. Góö
vinnuaöstaöa.. Unniö eftir bónuskerfi.
Miöstöð strætisvagna aö Hlemmi aöeins
í ca. 100 m fjarlægð.
Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað.
Sjóklæðagerðin hf.
Skúlagötu 51 Sími 1-152(L^-^
Reykjavík fv<V\
66°N W
Starfsfólk í
hraðfrystihús
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í snyrtingu
og pökkun og í fiskmóttöku. Unniö eftir
bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staðnum,
auk þess feröir fyrir starfsfólk úr Keflavík
og Njarövík.
Nánari uppl. gefur verkstjóri í síma 6545.
Vogar h.f.
Endurskoðunar-
skrifstofa
óskar aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf:
1. Bókhaldsstörf, umsækjandi þarf aö
geti unniö sjálfstætt sem aðalbókari.
2. Skráning á diskettuvél, starfsþjálfun
æskileg.
Nöfn, heimilisfang og símanúmer ásamt
upplýsingum um fyrri störf sendist blaö-
inu fyrir 10. maí merkt: „Audit — 5836“.
Vélgæzla —
Vaktavinna
Viljum ráöa vélgæslumann til starfa
strax. Þarf helst aö vera vanur vélum,
aöeins reglusamur maður kemur til
greina.
Upplýsingar í verksmiðjunni, en ekki
í síma.
Efnaverksmiðjan Eimur s/f.
Seljaveg 12.
Tollamaður
Óskum aö ráöa vanan starfsmann til aö
annast tolla- og bankapappíra, svo og
verðútreikninga.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun
fyrri störfum og launakröfum óskast sent
fyrir 10. maí n.k. Merkt: „FramtíÖarstarf".
Gunnar Ásgeirsson h.f.,
Reykjavík.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Skoskur
sérfræðingur
á véltæknisviöi óskar eftir
atvinnu á fslandi. Núverandi
vinnustaöur Rolls Royce Ltd.
Skrifið til Mr. P. Benson, 2
Mingarry Street, Glasgow, G
20 NT, Scotland. Tekur hvaöa
starfi sem er.
Til sölu SCANIA 85,
super, frambyggöur meö
búkka, Sindrasturtum og palli.
Uppl. í síma 76848.
Hús eöa íbúð
óskast til leigu
í júní, júlí og agúst, nálægt
miðborginni. Vinsaml. skrifiö
og gefiö uppl. ásamt skilm. til:
Mr. Amita, The Manor,
Letchmore Heath, Watford
Herts, England.
Keflavík
90 ferm. íbúö á efri hæö í
fjölbýli meö bílskúr. Vel staö-
sett.
4ra herb. efri hæö í tvíbýlis-
húsi meö bílskúr.
Raðhús á tveimur hæöum 140
ferm. Er á mjög góöum staö.
Njarðvík
3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi.
2ja herb. íbúö í fjórbýlishúsi, í
góöu ástandi.
Sandgerði
3ja herb. íbúð 100 ferm. í
tvíbýlishúsi.
105 ferm. íbúö í tvíbýlishúsi
meö bílskúr. Allt sér.
Einbýlishús 122 ferm. með
bílskúr. Er í mjög góöu
ástandi.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík.
Hannes Ragnarsson Sími
3383. Ragnar Ragnarsson
Sfmi 2878.
Frá Guöspekifélaginu
Sími 17520.
Áckriftaraimi
Ganglera
ar 30573.
Sumarskóli
Guðspekifélagsins
aö Flúöum veröur dagana
19.—24. júní. Uppl. gefur
Anna Guömundsdóttir, sími
15569 og Halla Skjaldberg
síma 17835.
Blóduafundur 8. maí kl. 9.
Sigvaldi Hjálmarsson: „Dauð-
inn og ég“.
■GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB
iFERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
4.-6. maí kl. 20.00
Þórsmarkurferö
Gist í sæluhúsinu. Farnar
gönguferöir um Mörkina.
Uppl. og farmiöasala á skrifst.
Frá og meö 4. maí veröur fariö
í Þórsmörk um hverja helgi
fram í október.
Feröafélag íslands.
Kvenfélag Laugar-
nessóknar
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 7. maí í fundarsal
kirkjunnar ki. 20:30.
Aöalheiöur Guömundsdóttir
segir frá mið-Ameríku. Kaffi
veitingar.
Stjórnin.
Kaffisala
Kvenfélags Háteigssóknar
veröur í Domus Medica
sunnudaginn 6. maí kl. 3—6.
Tilvalið að bjóöa vinum og
vandamönnum í veislukaffi.
Fundur þriöjudaginn 8. maí í
Sjómannaskólanum. Til
skemmtunar tízkusýning.
Stjórnin.
Skíðadeild K.R.
Innanfélagsmótiö veröur hald-
iö á morgun laugardag og
hefst kl. 13.00. Félagar fjöl-
menniö. Ferðir frá enda-
stöövum kl. 10.00.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Aðalfundur
félags landeigenda í Selási veröur
haldinn aö Hótel Esju, laugardaginn 5.
maí 1979 kl. 14.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Kaupfélag Árnesinga
auglýsir
Aöalfundur Kaupfélags Árnesinga veröur
haldinn í fundarsal félagsins á Selfossi
fimmtudaginn 10. maí kl. 13.30.
Dagskrá:
Samkvæmt félagslögum.
Fulltrúar mætiö kl. 12.
Stjórnin.
Silungsveiði
Veiöifélag Víöidalsár auglýsir eftir tilboöi
í silungsveiöi í Hópinu, Húnavatnssýslu
(nokkrar stengur).
Tilboö þurfa aö berast fyrir 20. maí 1979.
Upplýsingar gefa Björn Lárusson, Auö-
unarstöðum og Friörik Karlsson, sími
21896 og 20554.
Aðalfundur
Skákfélagsins Mjölnis veröur haldinn
þriöjudaginn 15. maí kl. 8. í JC-húsinu
viö Krummahóla Breiöholti.
Dagskrá:
Samkvæmt lögum.
Stjórnin.
Leikfélag
Kópavogs
Aöalfundur Leikfélags Kópavogs veröur
haldinn í Félagsheimili Kópavogs, kaffi-
teríu, laugardaginn 5. maí kl. 2.00 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Innilegar þakkir til barna minna, tengda-
barna, barnabarna og barnabarnabarna,
frændfólks og vina.
Þakka ykkur öllum ógleymanlegan dag á
85 ára afmælinu.
Guö blessi ykkur öll.
Sigríður Guðmundsdóttir,
Raudarárstíg 38.