Morgunblaðið - 04.05.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.05.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ1979 xjowmPA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN IVni 21. MARZ—19. APRÍL Þú þarft á aðstoð að halda við ákveðið verkefni sem þú ert að vinna að. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Þér finnst þú hafa verið einum of eyðslusamur, en það borgar sig alltaf að styrkja gott málefni. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ í dag skaltu sýna á þér góðu hliðarnar og láta skapið ekki hiaupa með þig í gönur. 'W& KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLÍ Þér finnst staða þín óviss og framtíðin óráðin. Vertu heima við í kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Þér finnst þú þurfa að létta á hjarta þínu við einhvern. Hugsaðu þig samt vel um áður en þú gerir slíkt. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Láttu ekki reiði þína bitna á þeim sem saklausir eru. Gefðu þér tíma til að ræða málin. VOGIN Wn íTd 23. SEPT.-22. OKT. Vinur þinn gerir þér lífið leitt í dag. Taktu það samt ekki of nærri þér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. f dag skaltu taka lífinu létt. Sinntu áhugamálum þínum og geymdu allt daglegt strit. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. í dag skaltu njóta útivistar ef þú mögulega getur. Leitaðu eftir félagsskap sem þér finnst áhugaverður. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þú ert störfum hlaðinn og hefur mikla þörf fyrir að hvfla þig. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Þú hefur nú tíma til að sinna áhugamálum þínum. Láttu þetta tækifæri ekki ónotað. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú þarft að koma reglu á hlutina heima hjá þér. Ef þú gerir það ekki lendir þú í vandræ*ðum. X-9 £p £6 P/AJW EUk/ TorfSÍ/föiX- PÁ Bft. EKKi FAi/hv) ÞHhvBfrNA í TöTj/M s£m þv Kojjlirtf01* 'H- 1’S&l* oWc'áL X-9 ... JATNVE'L I PA6 1 06 AP /VIEE> 6IMSTEINUNUAJ ÖETI RETJI MAPURINN FELLT KlgJANDI STJÖRW. MJÓG 0ÓP 'ASTKBA FyRlC? íAMSTARFJ BýsT ÉG VlP Bvlls T\ •32.? w^rM m- < -y jy (wBmm FERDINAND Dagdreyma? Nei, fröken, mig var ekki að dagdreyma... SMÁFÓLK Ég var bara að reyna að skynja umhverfi mitt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.