Morgunblaðið - 04.05.1979, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1979
Hættuförin
The Passage
meö Anthony Quinn,
Malcolm McDowoll
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Bönnuö innan 14 ára.
1-ÞJÓOLEIKHÍISIfl
PRINSESSAN Á
BAUNINNI
Frumsýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
2. sýning sunnudag kl. 20.
KRUKKUBORG
sunnudag kl. 15.
Næst síðasta sinn.
TÓFUSKINNIÐ —
ísl. dansflokkurinn
þriðjudag kl. 20.
Síðasta sinn.
STUNDARFRIÐUR
miövikudagur kl. 20.
Litla sviðið:
SEGÐU MÉR SÖGUNA
AFTUR
sunnudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Miöasala kl. 13.15—20. Sími
11200.
fil.ÝSINGANÍMINN KK:
22480
IHotístmblaöiþ
TÓNABÍÓ
Sími31182
„Annie Hall“
WOODr'
ALLEN
□ANE
KEATON
TONY
R0ŒRTS
CAROL
KANE
FAUL
3M0N
SHELLEY
DUVALL
JANET -
MARGOLIN
CHRIST0PHER
WALKEN
C0LLEEN
DEWHURST
"ANNIE HALL’
Kvikmyndin .Annie Hall" hlaut eftir-
farandi Oscars verölaun áriö 1978:
Besta mynd ársins
Besta leikkona — Diane Keaton
Besta leikstjórn — Woddy Allen
Besta frumsamda handritið —
Woody Allen og Marshall Brickman
Einnig fékk myndin hliöstæö verö-
laun frá bresku kvikmynda
Akademíunni
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Thank God it’s Friday
(Quöi aé lof Þaö er fðetudagur)
islenzkur tsxtl.
Ný heimsfraeg amerísk kvikmynd í
litum um atburöi föstudagskvölds í
líflegu diskóteki Dýragaröinum. í
myndinni koma fram The
Commodores o.fl. Leikstjórl: Robert
Klane. Aðalhlutverk: Mark Konow,
Andrea Howard, Jeff Goldblum og
Donna Summer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
ING0LFS-CAFE
GÖMLU DANSARNIR í kvöld.
Hljómsveit: GARÐARS JÓHANNSSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumíðasala frá kl. 7. — Sími 12826.
SGT TEMPLARAHÖLLIN sgt
Félagsvist og dans
í kvöld kl. 9
Síðasta spilakvöld vetrarins.
Góð kvöldverölaun.
Hljómsveitin Mattý leikur og syngur fyrir
dansi til kl. 1.
Míöasala frá kl. 8.30. Sími 20010.
Þessi bíll er til sölu
Til sölu Volvo F-8613 árg. 1972 meö Herkúles-krana 3,5 tn. Ekínn
aðeins 1.500 km á nýupptekinni vél. Nýr pallur og nýr búkkamótor,
öll dekk ný nema á búkka. Gírkassi, drif og búkki tekið upp og
yfirfariö veturinn 1977.
Uppl. um verö og greiösluskilmála í síma 91-41561.
Toppmyndin
Superman
Ein frægasta og dýrasta stórmynd,
sem gerð hefur verið. Myndin er í
litum og Panavision.
Leikstjóri Richard Donner: Fjöldi
heimstrægra leikara m.a. Marlon
Brando, Gene Hackman Glenn
Ford, Christopher Reeve o.m.fl.
Sýnd kl. 5. og 9.
Hækkaö verö.
Ný gamanmynd í sérflokki
Með alla á hælunum
(La Course A L’Echalote)
Sprenghlsaglieg, ný, frönsk gaman-
mynd (litum, framleidd, stjórnaö og
leikin af sama fólki og „Æöisleg nótt
meö Jackie”, en talln jafnvel ennþá
hlægilegri og er þá mikiö sagt.
Aöalhlutverk:
PIERRE RICHARD,
JANE BARKIN.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stapinn
Geimsteinn sér um stuðið
í kvöld frá 21:00—
Húsinu lokaö kl. 23:30.
Fjölmenniö meö sætaferöum frá BSÍ og
Hafnarfiröi.
Knattspyrnuráð Keflavíkur.
Lærið
vélritun
Ný námskeiö hefjast priöjudaginn 8. maí.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.
Vélritunaxskólinn
Suöuiiandsbraut 20
óskar eftir
blaðburðarfólki
AUSTURBÆR:
□ Laugavegur i—33
VESTURBÆR:
□ Túnqata
□ Garöastræti
□ Neshagi
ÚTHVERFI:
□ Laugarásvegur 38—77
□ Álfheimar frá 43.
UPPL. I SIMA
35408
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Á heljarslóð
íslenskur texti.
Hörkuspennandi ný bandarísk lit-
mynd frá 20th Century Fox, um hóp
manna og kvenna sem lifir af Þriöju
heímsstyrjöldina og ævintýri sem
þaö lendir í. Aöalhlutverk:
Goorge Peppard, Jan-Michael
Víncent, Dominiquo Sanda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Vígstirnið
sýnd kl. 9.
Hækkaö verö.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
íslenskur texti.
Kynórar kvenna
Mjög djörf áströlsk mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
islenskur texti.
leikfélag
REYKJAVlKUR
SKÁLD-RÓSA
í kvöld kl. 20.30.
síöasta sinn
STELDU BARA
MILLJARÐI
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
BLESSAÐ
BARNALÁN
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
ÖRFÁAR SÝNINGAR.
MIÐASALA í AUSTUR-
BÆJARBÍÓI KL.16—21.
SÍMI 11384.