Morgunblaðið - 04.05.1979, Side 29

Morgunblaðið - 04.05.1979, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1979 29 mannkynið ekki sofandi að feigðarósi? Hver verður vinningurinn hjá heimsvaldasinn- um eigi kjarnorkustyrjöld eftir að dynja yfir? Já, sá vinningur verður líklega sáralítill ef öllu lífi í heiminum verður a.m.k. stefnt í hina mestu hættu ef allt fer í bál og brand. Vonandi geta forystu- menn stórveldanna skilið þetta. Og sé tæknin komin á það stig að annaðhvort verði að útrýma styrjöldum eða þá að styrjaldir tortíma öllu lífi og verðmætum þá hljóta allflestir að sjá hvert stefn- ir haldi vígbúnaðarkapphlaupið áfram. Og ekki er ólíklegt að nú séu síðustu forvöð hjá þjóðunum að snúa af slíkum helvegi sem gæti leit til kjarnork'ustyrjaldar. Eyjólfur Guðmundsson. Reyfarakaup KVtce-l í.n.c» Þessir hringdu . . 5869—3383 hringdi og vildi koma á framfæri fyrirspurn vegna útdráttar úr vegalögum frá 25. mars 1977. „Þar er svo á kveðið, að lagður skuli lágmarksvegaskattur á alla sem eiga sumarbústaði og nemur gjaldið 11.400 krónur. En þetta gjald er Ika lagt á þá, sem eiga aðeins lóðirnar en engan sumar- bústað á lóðinni. Mér skilst að þeir, sem ekki eiga neina byggingu á þessum lóðum, eigi ekki að borga þennan vegaskatt fyrr en þeir hafa byggt þar. Því vil ég leggja þá spurningu fyrir samgöngu- málaráðuneytið hvort þeir mega leggja þennan vegaskatt á þá sem aðeins eiga sumarbústaðalóðir en engan sumarbústað." • Almanna- tryggingar borga of lítið Kona, sem er 100% öryrki, hafði samband við Velvakanda og lýsti þeirri skoðun sinni að öryrkj- ar fengju of lítinn styrk frá Almannatryggingunum. Konan sagðíst þurfa að fara á Göngu- deildina einu sinni í viku og kostaði vitjunin krónur 2.000. Þá hefði hún orðið að greiða krónur 7.000 fyrir meðul sem hún þarf að kaupa að jafnaði tvisvar í mánuði. Vegna sjúkleikans þyrfti konan svo á heimilishjálp að halda, en tryggingarnar greiddu ‘á hennar. Sagði honan að það hlyti að gefa auga leið að lítið sem ekkert væri eftir af 50.000 króna mánaðarleg- um örorkustyrk til að lifa af. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Esbjerg í Danmörku í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Leifs Ögaards, Noregi, og Bents Larsens, Danmörku, sem hafði svart og átti leik. 61... Kxe2!! og hvítur gafst upp, því að eftir 62. Kxhl — Kf2 verður e peð svarts óhjákvæmi- lega að drottningu og skák um leið. Þessari ábendingu konunnar er hér með komið á framfæri við heilbrigðisyfirvöld landsins. • Hvernig er fé- lagsheimili Fóstbræðra notað? Styrktarmeðlimur Karlakórs- ins Fóstbræðra hringdi og óskaði að koma á framfæri þeirri fyrir- spurn til stjórnar kórsins hvers vegna félagsheimili Fóstbræðra væri ekki notað undir söng- skemmtanir. Sagði styrktarmeð- limurinn að fyrir nokkrum árum hefði verið lagður niður sá siður að halda söngskemmtanir í félags- heimilinu fyrir styrktarmeðlimi sem þó hefðu stutt byggingar- framkvæmdirnar af alhug á sín- um tíma, enda þá lofað að söng- skemmtanir yrðu haldnar í hús- inu. Nú væri styrktarmeðlimum hins vegar stefnt suður í Háskóla- bíó og vildi styrktarmeðlimurinn því spyrja hvernig félagsheimilið væri notað nú til dags. Þessari fyrirspurn er hér með komið á framfæri við stjórn Fóst- bræðra og fyrirmenn kórsins. Sjái stjórnin ástæðu til svara verður henni fúslega léð pláss í dálkum Velvakanda. HÖGNI HREKKVISI 'v WAD 6-EmZDV A(ÚA/A V.. tPJcfA rAG\6tfÁ!!" 53? SlGeA V/ÖGA £ Á/LVtRAM A vMW ElMA NN 0N6AVIA/ Bllh 'bm/N <0/6, PRAKTICA 1/orA frá Irr vélar °9 linsur VtriU Ild Ivi. Opið laugardaga 10—12 76.550 greiðsluskilmálar Glæsilegt úrval. Ný sending af enskum og dönsk- um sportjökkum. Ennfremur bláir og brúnir blazer jakk- ar. Hagstætt verö. GEíSiB H GETIÐ ÆTÍÐ TREYST GÆÐUM ROYAL LYFTIDUFTS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.