Morgunblaðið - 13.05.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ1979 3 Loftbrúin — 250 sæta DC8 þota er þægilegasti og ódýrasti ferða- mátinn. Dagflug. 4m. fjölskylda sparar meira en ÆTLARÐU ÚT í SUMAR? í 24 ár hefur fólk mælt meö Utsúnarferð — því aö þaö er alveg frábær ferö og sú langódýrasta á markaönum miöaö viö gæöi. CostadelSoí^ Italía Torremolinos — Benalmadena Sumarleytisstaður (slendinga No. 1 — vlnsælastur í meira en áratug. Beztu gististaðirnir — menntandi kynnisferðlr — golf — frábærar alþjóölegir matsölu- staöir — fjölbreytt skemmtanalíf. Útsýnarþjónusta. Brottfarardagar Verð frá kr. 136.200 ( 2 vikur Jún(: 1., 8., 22., 29. Júl(: 6., 13., 20., 27. Ágúst: 3., 10., 17., 24., 31. Sept: 7., 14., 21. Okt:S. Lignano — Sabbiadoro Töfrar ítalíu eru engu Kkir — Lignano Sabbiadoro — baöstaöurinn sem uppfylllr öll skilyröi feröamannslns um ánægjulegt sumarleyfi — takiö börnin með — barnagæzla undlr stjórn íslenzkrar fóstru. Varð frá kr. 147.400 i 2 vikur Brottfarardagar: Maí: 26. Júní: 17. Júlí: 1., 8., 15., 22., 29. Ágúst: 5., 12., 19., 26. Sept: 2., 9. /^5úgósTavía\ Portoroz/Porec Náttúrufegurö Júgóslavíu er róm- uð — aöbúnaöur á glstistööum Útsýnar frábær — stór og björt herbergi — mjög góöur matur — íþróttaiökendur finna hér beztu fáanlega aöstööu — heilsu- i ræktarmiöstöö í Portoroz. Brottfarardagar: Portoroz: Verð frá 189.500 ( 2 vikur með fæði Júní: 3., 24. Júlí: 1., 8., 15., 22., 29. Ágúst: 5., 12., 19., 26. Sept: 2., 9. Porec: Verð frá kr. 210.100 (3 vikur með ,,,éí Júní: 3., 24. Júlí: 15. Ágúst: 5., 26. /Grikldand\ Vouliagmeni Hér finnum vlö Vesturlandabúar .Rætur“ okkar ( frumsögu menningar og lista — heimspeki og lýöræöisskipulagi. — Vouliagmeni — bezti baöstaöur Grikklands f nágrenni Aþenu. Siguröur A. Magnússon, aöal- fararstjóri Útsýnar í Grikklandi er fróöastur íslendlnga um sögu og menningu Grlkkja. *Verð frá kr. 209.000 í 2 vikur.j \ Costa Brava Lloret de Mar Á Costa Brava fáiö þiö mest fyrir feröasjóöinn — Einn ódýrasti og giaöværasti baöstaöur Spánar — góö baöstrond — beztu gísti- staöirnir — Útsýnarþjónusta. Verö frá kr. 153.200 í 2 vikur Costa Brava Brottfarardagar: Maí: 29. Júní: 19. Júlí:10., 31. Ágúst: 21. „Reynið ÚTSÝN og þiö veröiö ekki fyrir vonbrigöum," ráöiögöu vinir okkar. Vlö geröum þaö, og í fjórgang höfum viö þurft á fyrirgreiöslu feröaskrifstofu aö halda. Þökk okkar stendur djúpum rótum f endurtekinni reynslu, og vlö þykjumst hafa rétt tíl aö fullyröa, aö ráölegging þeirra hafi veriö mikiö vinarbragö. Kemur þar margt til: fyrirgreiösla Útsýnar er rétt fram af frábærri kunnáttu og nákvæmni; aöbúnaöur feröalanga er sem bestur má vera, hreint ótrúlegur, ef horft er á hiö lága gjald þjónustunnar; og síöast, en ekki síst, ber aö nefna alúö og lipurö starfsfólksins. Heill þvf fyrirtæki er stendur aö þjónustu sinni eins og Útsýn gerir, já innileg þökk til forstjórans og liös hans. Ragnheiöur og Kristján J. Einarsson, Skipasundi 60, Reykjavfk. R4 GRIKKLAND — heillandi heimur — gisting í nýtízkuíbúöum. Utborgun kr. 50 pús. JÚGÓSLAVÍA — dásamlegt land — besta hvíldin Útborgun kr. 50 pús. FerSaskrifstofan HTSfN. Margar feröir að seljast upp - Pantið áður en allir bestu gististaðirnir seljast Austurstræti 17, símar 26611 — 20100. nuna upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.