Morgunblaðið - 13.05.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.05.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ1979 LITSJONVORP BUÐIN GREIÐSLUKJÖR sem gera yöur kleifft að velja vandað. NORDÍÍIENDE Utborgun 20% ' 30% 35%-90% 35%—90% Eftirstoövar 2 mán. vaxtalaust 3 mán. vaxtalaust 3 mán. vaxtalaust 4—6 mán. meö vöxtum Staðgr.afsl. 5% 100°/c c. utanborösmótorar hljóðir og l^raftmiklir semtigrisdýr i léttavigt býöur Chrysler upp á mótora í stæröunum 4, 6, 7.5, 9.9 og 15 hestöfl. Tígris kraftur, en kettlrnga vigt. Þaö býöur enginn léttari mótora i þessum stæröum. Í millivigt býöur Chrysler upp á stæröirnar 20, 30, 35. 45 og , 55 hestöfl. Hér fer tigriskrafturinn aö leysast úr læöingi. Þaö býöur enginn meira rúmtak (cc) á hvert hestafl en Chrysler i þessum stæröum, þannig aö snúningshraöi er minni en annarra til aö ná i orkuna. Þeir stóru eru boönir i stæröunum 70, 75, 85, 100. 115 og 140 hestöfl. Hér kemur hinn raunverulegi tigriskraftur s i Ijós. Kraftmiklir en hljoölátir sem tigrisdýr. ‘Sallor’ 250 85 & 115 & 140 & 55 700 'Sklor” 75 Charger 85 100 Chorger HSCharger 140 * 6 "Sallor' 4 ••Sp*clor'"Oelu**" 150 Þaö sem allir Chrysler utanborösmótorar eiga sameiginlegt: Hagstætt verö, 100% amerisk gæöavara, sérstaklega varöir til notkunar á sjó (meö forskauti). Góö varahlutaþjónusta. Chrysler hefur veriö mest seldi utanborösmótorinn á íslandi undanfarin 5 ár. Flestar geröir til afgreiöslu af lager. Littu viö og kynnstu Chrysler áöur en þú kaupir annaö. CHRYSLER Vélar & Tæki hf. Tryggvagötu 10 Pósthólf 397 121 Reykjavík Simi 21286 CO kveikja 7 sinnum sterkari neisti. Framleitt af: Chrysler Corporation U.S.A. Vextir af orlofsfé hækkaðir í 11,5% RÍKISSTJÓRNIN heíur nýlega tekið ákvörðun um greiðslu vaxta á orlofsfé launþega. Var samþykkt sú tiliaga félagsmála- ráðherra að ársvextir verði hækkaðir úr 5%, eins og verið hefur undanfarin ár, f 11.5% fyrir það orlofsár, sem nú er að enda. Að öðru leyti gengur ávöxtun orlofsfjárins til greiðslu á kostnaði við starfrækslu orlofs- deiidarinnar, þ.m.t. reiknings- haldi, skilum og innheimtu orlofs- fjárins. Ákvörðun þessi er reist á hag- kvæmum samningum um ávöxtun orlofsfjárins, sem gerðir hafa verið við Seðlabanka Islands. Jafnframt hefur nú verið gefin út reglugerð, sem leggur þá skyldu á herðar póstgíróstofunni, að greiða launþegum út allt sitt orlofsfé, er þeir hyggjast fara í sumarfrí, og það eins þótt skil hafi ekki borist á því fé frá hlutaðeig- andi launagreiðanda. Nýtt símanúmer á afgreiöslu blaðsins 83033 fltofgtiiililiifeft fltofðsittlrifofrUi óskar eftir blaðburóarfólki AUSTURBÆR:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.