Morgunblaðið - 13.05.1979, Síða 18

Morgunblaðið - 13.05.1979, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ1979 ■W... ■' „Það þarf að múta dómurum ef árang- ur á að nást” — VIÐ FÖRUM aftur næsta ár, þetta hefur verið afskaplega lærdómsrík ferð fyrir okkur, sagði Gunnar Sigurðsson einn af fararstjórum Akranesliðsms í knattspyrnu er Mbl. ræddi við hann um ferð ÍA til Indónesíu. En eins og komið hefur fram í Mbl. tók liðið þar þátt í Marah Halim bikarkeppni ásamt liðum frá Japan, Burma, Tyrklandi, Thailandi, Kóreu og Malasíu. Frammistaða IA í keppninni var hreint frábær því að þeim tókst að komast í úrslit keppninnar, og töpuðu þar naumlega fyrir Burma í vítaspyrnukeppni eftir að sjálfum úrslitaleiknum hafði lyktað 1 — 1 eftir framlengingu. Hlutu þeir því annað sætið í keppninni og hlutu fagran verð- launagrip, 15 þúsund dollara í verðlaun og boð um að koma að ári sér að kostnaðarlausu í keppnina. Þessar tvær myndir eru frá úr- slitaleiknum. A efri myndinni hefur lögreglan skorist í leikinn. sem þurfti að stöðva um stundar- sakir, vegna þess að litlu mátti muna að drægi til handalögmála meðal leikmanna. Á neðri myndinni fagna Burma- menn ákaft eftir að sigur hafði unnist í leiknum eftir vftaspyrnu- keppni. Gunnar fararstjóri sagði að þeim hefði mest komið á óvart hversu hlutdrægir dómararnir voru. — Það þarf hreinlega að múta dómur- um með gjöfum eða peningum ef árangur á að nást. Hugsunar- hátturinn þarna suður frá er svo gjörólíkur því sem við eigum að venjast. Við kynntumst Dana og Prakka þarna suður frá og þeir skýrðu hlutina út fyrir okkur. Þannig að á næsta ári kemur okkur ekkert á óvart. E.t.v. förum við með dómara með okkur í þá ferð. Sem dæmi get ég nefnt að í úrslitaleiknum á móti Burma, sem var sárgrætilegt að vinna ekki, var sleppt augljósri vítaspyrnu á Sumarbúðinrar Kaldárseli Sumarstarf K.F.U.M. og K. Hafnarfiröi starfrækja sumarbúöir í Kaldárseli í sumar. Dvalarflokkar verða: 31. maí—14. júní, drengir 7—12 ára. 14. júní—28. júní, drengir 7—12 ára. 5. Júlí—19. júlí, dregnir 7—12 ára. 19. júlí — 2. ágúst, drengir 7—12 ára. 2. ágúst — 16. ágúst, telpur 7—12 ára 16. ágúst—30. ágúst, telpur 7—12 ára. Upplýsingar og innritun í síma 50630. Stjórnirnar. WllSTMtWW, Motor Cross h jól Já! heimsmeistarinn í motorcross akstri 1977 oy 1979, Finninn Heikki Mikkola vann alla sína sitjra í 500 cc flokki á Yamaha 1,00 YZ. í byrjun sídasta árs spábi Mikkola jrví að hann myndi verja titil sinn, oy þaðyerði hann svo sannarleya. Hann lauk iillum motorcross keppnum sem hann tók þátt í það árið nema einni oy skoraði 299 meistarastiy sem er nýtt heimsinet. Mikkola vissi að hann hafði alla miiyuleika á því að vinna, því hann keppti á Ýámíiha YZ 1,00. Nú. bjóðum við vandlátum kaupendum á íslandi siyurveyarann Yamaha YZ í 2 útyáfum: 1,00 cc oy 125 cc. SMIDSHÖFDA 23 slmar: 812 64 og 812 99 BÍLABORG HF. Hafið samband ^ við sölumenn okkar sem veita fúsleya allar nánari upplýsinyar. R O Y A L SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir Meira Meira flísaúrval en nokkru sinni fyrr. Veggflís- ar — gólfflísar — frostheldar útiflísar — sundlaugarflísar — korkflísar — vinylflísar ásamt límum og fuguefnum. Nýborg c§d BYGGINGAVÖRUR AHMOLA 23 SÍMI 86755 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.