Morgunblaðið - 02.06.1979, Síða 4

Morgunblaðið - 02.06.1979, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 Raul Newman og Lce Remick í einu atriða biómyndarinnar sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld. S jónvarp kl. 21.30: „Aldrei ad gefa eftir” SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld bandarísku bíómyndina „Aldrei að geía eftir“, en hún er frá árinu 1972. Lcikstjóri er Paul Newman og leikur hann aðal- hlutverk ásamt Henry Fonda og Lee Remick. Sagan gerist í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Greinir myndin frá fjölskyldu sem á nytjaskóg og baráttu hennar við skógar- höggsmenn sem eru í verkfalli, en einnig koma ýmiss konar fjölskyldumál inn í söguna. Fað- irinn, höfuð fjölskyldunnar, rek- ur fólk sitt áfram með harðri hendi og við sama tón kveður hjá syni hans. Kemur þá til sögunn- ar annar sonurinn sem hinir álíta dugleysingja en með komu hans kemur ýmislegt óvænt á daginn. Mun óhætt að mæla með myndinni, en hún er eftir sama höfund og Gaukshreiðrið sem sýnd var hér fyrir skömmu við miklar vinsældir. Þýðandi myndarinnar er Dóra Hafsteins- dóttir. Sjónvarp annan hvítasunnudag kl. 20.30: Skemmtiþáttur með ABBA ANNAN Hvftasunnudag mun sjónvarpið sýna tónlistarþátt með hljómsveitinni ABBA, einnig koma þar fram Kate Bush, Ted Garlestad og Roxy Music. Flytur ABBA gömul og ný lög sem vinsæl hafa orðið. Myndin er tekin í smábæ og brugðið er upp svipmyndum af úti- og íþróttalífi. Þess má geta að ABBA gefur allar tekjur sínar af þessum skemmtiþætti til Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna. Þessi skemmtiþáttur ætti að vera hvalreki á fjörur hinna fjölmörgu aðdáenda hljómsveit- arinnar á íslandi. „Stundin okkar” í síðasta sinn Síðasti þáttur barnatímans „Stundin okkar" verður á dagskrá sjónvarpsins á hvítasunnudag. Þátturinn verður með svipuðu sniði og verið hefur undanfarið. Það barnaefni sem kemur til með að leysa barnatímann af hólmi verður svipað því sem verið hefur á miðvikudögum og má því segja að það efni flytjist yfir á sunnudaga. Sú venja hefur verið að barnaefni falli niður á laugardögum, en svo verður ekki nú því að þátturinn „Heiða" mun halda áfram. Umsjónarmaður Stundarinnar er Svava Sigurjónsdóttir. Nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dans byggðan á sporum úr kvikmyndinni Saturday Night Fever. Sjónvarp kl. 20.55: Sjónvarp kl. 18.00 hvítasunnudag: Discodans Nemendur úr Dansskóla Heið- ars Ástvaldssonar munu f kvöld sýna discodans f sjónvarpinu og hefst þátturinn kl. 20.55. Unglingar munu eingöngu dansa í þessum þætti, sem er hálftíma langur, og sýna dansa byggða upp á sporum úr myndun- um Saturday Night Feaver og Grease. Einnig koma fram ís- landsmeistarinn í slíkum dönsum, svo og unglingameistarinn og munu þeir sýna dansa sína. Eins og sýnt er, er þátturinn svo til eingöngu byggður upp á svokölluð- um discodönsum, en þó munu tvö pör sýna hinn gamalkunna dans jiwe sem er mun eldri en discoæð- ið; Að síðustu munu nemendurnir sýna svokallaðan jazzdans, en slíkir dansar eru alls óskyldir discodönsunum sem njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 2. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. (endurtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustug' dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). ii.20 Við og barnaárið. Jakob S. Jónsson stjórnar þætti, ar sem fjallað verður um börn á sjúkrahúsum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.38330 í vikulokin. Umsjón: Edda Andrésdóttir. ólafur Geirsson, Jón Björgvinsson og Árni Johnsen. 15.30 Tónleikar. Fflharmonfu- svcitin f Brno leikur polka og tékkneska dansa eftir Bedrich Smetana; Frantisek Jílek stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. bor- grfmur Jónsson trygginga- tannlæknir flytur síðara erindi sitt. 17.20 Tónhorn. Umsjón: Guðrún Birna Ilannesdóttir. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Ilasek í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson leikari ies (16). 20.00 Hljómplöturabb. Þor- stcinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.50 „Við ána“, smásaga eftir Kristmann Guðmundsson. Hjalti Rögnvaidsson leikari les. 21.05 Dansasvfta eftir Béla Bartók. Ungverska ríkis- hljómsveitin lcikur; Janos Fprpnr^ilf cti 21.20 Kvöldljóð! Tónlistarþátt- ur í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar og Helga Péturssonar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróða- vegurinn“ eftir Sigurð Róbcrtsson. Gunnar Valdi- marsson les (20). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ' LAUGARDAGUR 2. júní 1979 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða Níundi þáttur. býðandi Eiríkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stúlka á réttri leið 20.55 Eigum við að dansa? Nemendur úr Dansskóla Ileiðars Ástvaldssonar sýna. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.30 Aldrei að gefa cftir (Sometimes A Great Notion) Bandarfsk bíómynd frá árinu 1972. Leikstjóri Paul Newman, og Icikur hann aðalhlut- verk ásamt Hcnry Fonda og Lec Rcmick. Sagan gerist f Oregon-fylki. Skógarhöggs- menn eru í verkfalli, en Stamperfjölskyldan, sem á nytjaskóg, er staðráðin í að fleyta timbri sínu til sögun- armyllunnar, hvað senj það kostar. býðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.