Morgunblaðið - 02.06.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 02.06.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 FRÉ-TTIR ER þá ekki sumarveðrið komið þegar Veðurstofan segir: Fremur hlýtt verður í veðri. — Þó var í fyrri nótt aðeins eins stigs hiti norður í Aðaldal, að Staðarhóli. — En frostlaust var á fjalla- stöðvunum, hiti 0 stig. Ilér í Reykjavík fór hitinn niður í fjögur stÍK í fyrrinótt. Þá varð næturúrkoman mest á FaKurhólsmýri, 16 mm. FRÁ HÓFNINNI í, FYRRADAG kom togarinn Ásbjörn til Reykjavíkurhafn- ar af veiðum og landaði tog- arinn aflanum hér. — Var hann um 130 tonn, uppistað- an í honum var karfi og ufsi. Þá kom Iiekla úr strandferð í fyrrakvöld. í GÆRMORGUN kom á ytri höfnina skip Green- peace-samtakanna, Rain- bow-Warrior, sem á að halda uppi skæruhernaði hvalavina gegn hvalveiðum íslendinga nú í sumar. ást er... í DAG er laugardagur 2. júní, sem er 153. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.42 og síðdegisflóð kl. 24.04. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 03.21 og sólarlag kl. 23.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 19.32. (Almanak háskólans.) Leyfi þarf til myndatðku á Alþingi: MNGMÖNNUMILLA VID SKRIPAMYNDIR aö vera fyrir- myndarpabbi. TM Rog. U.S. Pat. Otf.—all rlghts reserved ® 1979 Los Angeles Tlmes Syndlcate ÁRNflÐ HEILLA Gissur Gissurarson hreppstjóri, Selkoti, Aust- ur-Eyjafjöllum, verður átt- ræður þriðjudaginn 5. júní. Hann er að heiman. Þórarinn Þórarinsson fyrr- verandi skólastjóri að Eiðum, Skaftahlíð 10, Reykjavík verður 75 ára þriðjudaginn 5. júní. Þegar blaftamaður og Ijósmyndari Dagblaðsins gerftu sér ferðá Alþingi i gær, vakti þaft athygli aft Ijós- myndara blaftsins var visaö burt af göngum Alþingis. Þingverftir báru því vift aft blaöaljósmyndarar lægju nú öllum stundum fyrir þingmönn- um, til þess aft ná af þeim myndum i ýmsum afkáralegum stellingum. Þvi mæ«ti ekki lcngur koma inn í h'-'si* ánleyfis. . Attræð verður þann 6. júní n.k. frú Sigríður Magnúsdótt- ir, Hverfisgötu 83, Reykjavík, ekkja Nikulásar Steingríms- sonar bifvélavirkja og kenn- ara. í tilefni afmælisins tekur Sigríður á móti gestum á annan í hvítasunnu að Síðu- múla 11 frá kl. 3 síðdegis. Lárétt: — 1 karldýr, 5 fanga- mark. 6 galli, 9 skán, 10 félag, 11 forsetning (gömul mynd), 12 belta, 13 vald, 15 tíðindi, 17 tóbakið. Lóðrétt: — 1 auður, 2 kvæði, 3 tfmi, 4 ruggar, 7 orrusta, 8 hár, 12 mergð, 14 nögl, 16 tónn. Lausn sfðustu krossgátu: Lárétt: — 1 málæði, 5 al, 6 gildan, 9 eir, 10 agn, 11 MA, 13 deig, 15 tíur, 17 orrar. Lóðrétt: — 1 magnast, 2 áli, 3 æddi, 4 inn, 7 lendur, 8 armi, 12 agar, 14 err. 16 ío. QfJD Augnablik, góði! — Hvort ertu með bevis fyrir geispa eða bros? INGÞÓR Sigurbjörnsson málarameistari, Kambsvegi 3, Reykjavík, verður sjötugur þriðja í hvítasunnu (5. júní n.k.). Hann tekur á móti gesturn eftir kl. 3 á afmælis- daginn í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 (uppi). KVÖLD,- NÆTTUR OG HELGARbJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavfk, dagana 1. júnf til 7. júnf að báðum dögum meðtöldum, er sem hér segir: f INGÓLFS APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPfTALANUM, sími 81200. Allan sóiarhringinn. LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislæknl. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara íram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmÍKHkírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. -__ ...... Reykjavfk sfmi 10000. ORÐ DAGSINS Akureyri sfmi 96-21840. ö IiWdiui io EEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OJUVvnAnUO spítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Ki. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til iaugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUI-N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—lé.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama vfma. BOItGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐÁLSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptlhorðs 27359 í útlánsdelld safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þlngholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Ivokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla f Þingholtsstræti 29 a. sfmi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—fiistud. kl. 14—21. BÓKIN HEIM - Sólhelmum 27. sími 83780. Helmsend- ingaþjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. IIIJÓÐBÓKASAFN Hljóðhókaþjónusta — föstud. kl. 10—4. IIOFSVALLASAFN - llofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opið mánud — föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarlcyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafnl. sfml 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Hnltbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastrætl 74. er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. p|| AMAt/á|TT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAivl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING Nr. 101 — 1. júní 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandarfkjadollar 33740 336,00 1 8tarllngapund 60040 701,00* 1 Kanadadollar 200,60 20140 100 Danakar krónur 6111,75 612645* 100 Norakar krónur 6480JK) 6504,00* 100 Saanakarkrónur 7671,60 7660,70* 100 Flnnak mörk 641740 8437,30* 100 Franaklr trankar 760040 762740* 100 Batg. trankar 1008,15 1007,75* 100 Sviaan. frankar 10446,60 10404,70* 100 OylHni 1606040 16098,30* 100 V.-Þýik mðrk 1760440 17646,00* 100 Lfrur 3046 3046* 100 Auaturr. ach. 230140 230740* 100 Eacudoa 676,00 677,60* 100 Poaatar 600,60 51040 100 Y«n 16246 152,72* * Brayting Iró afóuatu akráningu. V J í Mbl. fyrir 50 árum — Ilólmgarði 34. sfml 86922. við sjónskerta. Oplð mánud. „BOÐIÐ tll samkeppnl. — Landsbanki íslands býður tll samkeppni um verðlaun fyrir bestu uppdrættl tll nýrra bankaseðla. — Seðlar þeir sem gera á eru: 5,10. 50, 100 og 500 kr. seðlar. Æskllegt er, að gerð- ur sé uppdráttur af hverri elnstakrl tegund og séu seðlategundirnar greinllega frábrugðnar hver annarri, en þó samræmi f gerö allra tegundanna ...“ Verðlaun- ln veröa þrenn: 1500 kr., 1000 kr. og 500 kr. Uppdrættlr skulu afhentlr fyrir 1. október þ.á... „ÞRASTARLUNDUR sumardvalarhelmlll Elfnar Eg- ilsdóttur er hún reisti f fyrra f Þrastarskógi, skammt frá Sogsbrúnni, verður opnað f dag. — Er það einhver skemmtilegasti dvalarstaður hér f nærsveitum Reykja- vfkur um sumartfmann ... r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 370,02 37130 1 8tarllngapund 76043 771,10* 1 Kanadadollar 310,55 32042 100 Danakarkrónur 6722,03 673846* 100 Norakar krónur 713845 7155,30* 100 Saanakar krónur 6438,65 8468,67* 100 Finnak mörk 0250,14 0281,03* 100 Franaklr trankar 6370,12 8380,02* 100 Balg. frankar 1204,67 120743* 100 8vlaan. trankar 2130240 21444,17* 100 Qylllnl 1766642 17708,13* 100 V.-Pýzk mörk 10364,62 10410,60* 100 Lfrur 4342 4333* 100 Auaturr. ach. 2630,65 2636,02* 100 Eacudoa 743,60 74548* 100 Poaatar 56046 56148 100 Yan 167,60 167,00* * Brayting Irá afóuatu akránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.