Morgunblaðið - 02.06.1979, Page 8

Morgunblaðið - 02.06.1979, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 Límtré! — skemmur Til sölu 2 skemmubyggingar um 400 ferm. hvor skemma. Lofthæö 6 m. Buröarvirki eru úr límtrjám. Til sýnis viö Karlabraut í Garða- bæ. Uppl. í síma 42917. Geng Biao, varaforsætisráð- herra Kína í opinbera heim- sókn til íslands í næstu viku # # símanúmer ♦ Dagana 4. til 9. júní dvelja Geng Biao, varaforsœtisráðherra Alþýðulýðveldisins Kfna, og Zhao Lanxinag kona hans hér á landi í opinberri heimsókn. Þau hjón koma ásamt tveim tugum fylgdarliðs úr opinberri heim- sókn f Finnlandi með áœtlunar- flugvél frá Ó8Íó til Keflavíkur- flugvallar sfðdegis 4. júnf. Þar bjóða ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra og frú Dóra Guðbjartsdóttir gestina velkomna ásamt Benedikt Gröndal utanrfkisráðherra. Að morgni 5. júní fara fram S i;f|; 1IFST0FUR; 10100 GLÝSINGAR: 22480 Fossvogur Til sölu er mjög falleg 4ra herb. íbúö í Fossvogshverfi, u.þ.b. 100 fm. Lóö og bíla- stæöi eru fullfrágengin. Suöursvalir. Upplýsingar í síma 30211. :i!l 3V- •ifÍ : ! - Sérhæð Til sölu í Hlíðunum 130 ferm. íbúð á fyrstu hæð. íbúðin er tvær stofur, tvö stór svefnherbergi, eldhús, bað, hol og sérinngangur. Tvöföld lituð gler og Danfoss kerfi. íbúðin er mikiö endurnýjuð. Upplýsingar á skrifstofu í dag, laugardag og á morgun sunnudag milli kl. 4 og 6. Kristinn Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 6. Sími 11185. s 83033 29555 Hjallabraut Hafnarfiröi Höfum til sölu mjög góöa 3ja til 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Mjög góö sameign. Fullfrágengin lóö. Nánari uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. EIGNANAUST Laugavegí 96 (vi3 Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Svanur Þ. Vilhjálmsson hdl. r!i IMY EININGAHUS Sameinið fjölskylduna undir þaki frá SAMTAK HF. - SAMTAK HF. Selfossi hefur hafið framleiðslu á nýrri gerð einingahúsa fyrstu húsgerðina köllum við ÓÐALHÚS - Nýung í hönnun, þaulhugsuð byggingaraðferð - Forframleiðsla staðlaðra tréeininga sem tryggir vandaðan og varanlegan frágang - Sparartíma, lækkar byggingarkostnað - Hallandi furuloft með bitum inni - I út- °g innveggjum eru falin rafmagnsrör og dósir þar sem við á - Staðlaðir Funaofnar á hagkvæmu verði frá OFNASMIÐJU SUÐURLANDS. Allar lagnir verða auðveldar I uppsetningu þar sem gert er ráð fyrir þeim í einingum. Óskin rætist í húsi Upplýsingar hjá Samtak hf. Austurvegi 38, sími: 99-1350 SAMTAK h/f SELFOS5I viðræður kínverska varaforsætis- ráðherrans við forsætisráðherra og utanríkisráðherra íslands. Þá sitja gestirnir hádegisverðarboð forsetahjónanna á Bessastöðum. Geng Biao, varaforsætlsráðherra Kína. Síðdegis fara þeir til Þingvalla og um kvöldið halda forsætis- ráðherrahjónin þeim kvöldverðar- boð á Hótel Sögu. Á miðvikudagsmorgun skoðar Geng Biao frystihúsið ísbjörninn og heimsækir járnblendiverk- smiðjuna á Grundartanga. Síðdegis skoðar hann dælustöð og stjórnstöð Hitaveitu Reykjavíkur. Um kvöldið heldur borgarstjórn Reykjavíkur gestunum boð á Kjarvalsstöðum. Á fimmtudagsmorgun heimsækja kínversku gestirnir Stofnun Árna Magnússonar og skoða Þjóðminjasafnið og Lista- safn íslands. Þá fara þeir í heim- sókn í álverið í Straumsvík. Síðdegis ræðir Geng Biao við utanríkisráðherra, sjávarútvegs- ráðherra, iðnaðarráðherra, viðskiptaráðherra og land- búnaðarráðherra. Að viðræðunum loknum verður móttaka sendiherra Kína. Föstudaginn 8. júní verður eng- in opinber dagskrá. Geng Biao varaforsætisráðherra og föruneyti hans heldur af landi brott að morgni 9. júní með áætlunar- flugvél til London. Fyrsti farm- ur af sand- sílitil Eskifjarðar Esklflrfti, 31. maf. í dag kom vélskipið Seley SU 10 með fyrsta farminn af sandsíli til Eskifjarðar, um 200 tonn. Sandsíl- in hafa skipverjar veitt í vörpu við Ingólfshöfða og hafa veiðarnar gengið allvel eftir smávægilega byrjunarörðugleika. Tvö skip munu hafa leyfi til sandsílisveið- anna, sem munu fyrst hafa hafizt á seinasta ári. Eftirlitsmaður frá sjávarútvegsráðuneytinu er um borð og fylgist með veiðunum. Sandsílið fer allt í bræðslu. Skip- stjóri á Seley er Ingvi Rafn Albertsson. Ævar Sjá messu- tÚkynning- ar bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.