Morgunblaðið - 02.06.1979, Síða 14

Morgunblaðið - 02.06.1979, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 1975 — Fundur Fords forseta og Sadats forseta í Salzburg. 1969 — Árekstur ástralska flugvéla- móðurskipsins „Melbourne" og banda- ríska tundurspillisins „Frank E. Ev- ans“ (74 fórust). 1966 — Fyrsta mjúka lending Banda- ríkjamanna á tunglinu — Fimm ára átökum Indónesíu og Malaysíu lýkur. 1953 — Krýning Elísabetar II Eng- landsdrottningar. 1946 — Bretar og Bandaríkjamenn skila Portúgölum herstöðvum á Azor- eyjum — Italir samþykkja stofnun lýðveldis í þjóðaratkvæði. 1942 — Bretar yfirgefa Gazala-Bir Hakeim-Iínuna í vestureyðimörkinni. 1941 — Fundur Hitlers og Mussolinis í Brenner-skarði. 1924 — Bandaríkjaþing staðfestir borgararétt allra bandarískra Indíána. 1896 — Marconi fær einkaleyfi á þráðlausum síma. 1895 — Japanir taka við Formósu af Kínverjum. 1864 — Grikkir taka Korfu. 1815 — Napoleon gefur út frjálslynda stjórnarskrá í Frakklandi. 1771 — Rússar leggja undir sig Krím. 1675 — Stjórnarbylting á Spáni og Don Juan tekur við völdum. 1622 — Sigismund af Póllandi semur vopnahlé við Gústaf Adólf. 1567 — írski uppreisnarmaðurinn Shane O’Neill, jarl af Tyrono, ráðinn af dögum. Afmæli: Jóhann Sobieski, konungur af Póllandi (1624—1698) — Canon de Sonodeville, spænskur stjórnmálaleið- togi (1702—1781) — Thomas Hardy, enskur rithöfundur (1840—1928) — Sir Edward Elgar, enskt tónskáld (1857-1934) - Konstantín fv. Grikkjakonungur (1940— ) — Charles Conrad, bandarískur geimfari (1930- ). Andlát: Guiseppe Garibaldi, ítalskur þjóðernissinnaleiðtogi, 1882. Innlent: Jarðskjálftinn mikli á Dalvík 1934 — Hrafnista afhent til afnota 1957 — Stjórnmálasamband við Breta aftur tekið upp 1975. Orð dagsins. Ef við hefðum ekki ríkisstjórnina, hefðum við ekkert til að hlæja að í Frakklandi — Nicholas Chamfort, franskur rithöfundur (1741-1794). 1973—Hljóðfrá sovézk þota ferst á flugsýningu í París. 1967—Brezk flugvél ferst í Pýrenea- fjöllum með 88 manns. 1966—Peng Cheng, borgarstjóri í Peking, settur af. 1962—130 farast í flugslysi nálægt Orly-flugvelli. 1959—Singapore fær sjálfstjórn. 1948—Daniel Malan myndar stjórn þjóðernissinna í Suður-Afríku. 1942—Orrustan um Midway hefst. — Japönsk loftárás á Dutch Harbor, Alaska. 1940—Brottflutningnum frá Dunker- que lýkur. 1937—Hertoginn af Windsor kvænist frú Wallis Simpson. 1935—Franska farþegaskipið „Normandie" setur hraðamet í jóm- frúarferð yfir Atlantshaf (fjórir dagar og ellefu klukkutímar). 1915—Bretar taka Amarah við Tígris- fljót og ná undir sig Mesópótamíu. 1899—Fyrstu réttarhöldin gegn Dreyfusi ógilt og ný fyrirskipuð. 1896—Rússar og Kínverjar gera varn- arbandalag til 15 ára og Rússar fá að reka járnbraut í Norður-Mansjúríu. 1745—Orrustan um 'Hohenfried-berg. 1665—Sjóorrustan við Lowestoft. 1647—Oliver Cromwell flýr frá þinginu til hersins í Bretlandi. Afmæli: Sir William F. Petrie, brezkur fornleifafræðingur (1853—1942). — Georg V Bretakonungur (1865—1910). — Richard Cobden, brezkur stjórn- málaleiðtogi (1804—1865). — Jefferson Davis, bandarískur stjórnmálaleiðtogi (1808—1889). — Tony Curtis, banda- rískur leikari (1925--). Andlát: William Harvey, eðlísfræðing- ur, 1657. — Georges Bizet, tónskáld, 1875. — Jóhann Strauss yngri, tón- skáld, 1899. — Jóhannes páfi XXIII 1963. Innlent: Vestfirðingaskrá 1501. — d. Haukur Erlendsson 1334. — Vælugerð- isdómur 1645. — Húsagatilskipun 1746. — d. Friðrik VIII 1843. - Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar skipað 1932. — Flugfélag Akureyrar (nú íslands) stofnað 1937. — Óperan „Rigoletto" flutt 1951. — sr. Bjarni Jónsson kveður söfnuð sinn 1951. — Hornsteinn að Búrfellsvirkjun 1968. — f. Guðrún Indriðadóttir 1882. — Guðrún frá Lundi 1887. Orð dagsins: Sá sem kann gerir; sá sem kann ekki kennir. — G.B. Shaw, írskur leikritahöfundur (1856—1950). 1941 — Juan Peron verður forseti Argentínu. 1944 — Bandamenn sækja inn í Róm. 1943 — Fyrsti afgerandi sigur banda- rískra herskipa á Japönum í orrustunni um Midway. 1936 — Leon Blum myndar alþýðufylk- íngarstjórn í Frakklandi. 1878 — Leynisamningur Breta og Tyrkja gegn Rússum. 1859 — Orrustan um Magenta: Frakk- ar sigra Austurríkismenn og frelsa Mílanó. 1831 — Leopold af Sachsen-Coburg kosinn konungur Belgíu. 1815 — Danir láta Pommern og Riigen af hendi við Prússa og fá hluta Lauen- burg. 1813 — Vopnahlé Prússa og Frakka í Poschwitz. 1805 — Bandaríkin semja frið við Tripoli. 1800 — Genúa gefst upp fyrir liðsafla Frakka. 1647 — Herinn tekur Karl I af Eng- Iandi í gíslingu. Afmæli: Franvois Quesney, franskur hagfræðingur (1694—1774) — Georg III af Bretlandi (1738—1820) — Harri- et Beecher Stowe, bandarískur rithöf- undur (1811—1896) — Garnet Wolsey, brezkur hermaður (1833—1913) — Carl von Mannerheim, finnskur hermað- ur-stjórnmálaleiðtogi (1867—1951) — Rosalind Russel, bandarísk leikkona (1912-1976). Andlát: John Burgoyne, hermaður, 1792 — Casanova, ævintýramaður, 1798. Innlent: íslandi boðin þátttaka í þingi Eydana 1832 — Reglubundið áætlunar- flug hefst 1928 — Meirihluti Alþingis krefst aukaþings út af bankamálinu 1910 — Jón Þorkelsson og Vilhjálmur Finsen heiðursdoktorar Kaupmanna- hafnarháskóla 1879 — Hornsteinn lagður að Gagnfræðaskóla Akureyrar 1903 — 40 manna þýzk hljómsveit heldur hljómleika í Reykjavík 1926 — Verkföll 1970. Orð dagsins: Kvef veldur minni þján- íngu en hugmynd — Jules Renard, franskur rithöfundur (1864—1910). 1972 — Blökkukonan Angela Davis sýknuð af ákæru um morð. 1970 — Tonga fær sjálfstæði. 1961 — Fundur Kennedys og Krúsjeffs í Vín. Þetta gerðist 4. júní Þetta gerðist 3. júní Þetta gerðist 2. júní Meö appelaínuhremi Hl iwjjjjjm Meö ávaxtákremi ^\r 1 iwjjjjjm Meö 8ÚkkulaÖikremi. Reynið nýja bragðið strax í dag. KEXVERKSMIÐJAN HOOT REYKJAVÍK SÍMI 85550

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.