Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1979 21 Fermingar um hvítasunnuna Fermingabörn á SUÐUREYRI við Súgandaf jörð, Hvftasunnudag kl. 14. Arnar Guðmundsson, Hjallavegi 19. Ellert Guðmundsson, Aðalgötu 16. Fríður Bára Valgeirsdóttir, Aðalgötu 51. Grétar Þór Guðjónsson, Sætúni 8. Hildur Gunnarsdóttir, Aðalgötu 14. Ólafur Ingvar Guðfinnsson, Hjallabyggð 7. Róbert Guðmundur Ágústsson, Eyrargötu 17. Þorsteinn Erlingsson, Hjallavegi 7. Þórhildur Björg Þórisdóttir, Aðalgötu 35. Skólagarðar Reykjavíkurborg- ar starfa nú á fjórum stöðum í borginni: Við Holtaveg, hjá trjá- garði í Laugardal, við Ásenda sunnan _ Miklubrautar, í Árbæ vestan Árbæjarsafns og í Breið- holti við Stekkjarbakka. Garð- arnir geta veitt 11 — 1200 börnum viðtöku. Aldur miðast við 9 til 12 ára börn og verður þátttöku- gjaldið 2500 krónur sumarið 1979. Hvert barn fær 25 fermetra gróðurreit og leiðsögn við ræktun algengustu grænmetis- og blóma- plantna. Starfið er bundið við FERMING í VILLINGAHOLTSKIRKJU hvítasunnudag kl. 13.30. Prestur séra Sigurður Sigurðar- son. Fermd verða þessi börn: Anna Pálína Guðmundsöoftir, Ferjunesi. Lilja María Gísladóttir, Króki. Ólína Ásgeirsdóttir, Selparti. Soffía Theódórsdóttir, Kambahrauni 11. Svava Einarsdóttir, Dalsmynni. Brynjólfur Þór Jóhannsson, Kolsholtshelli. Guðbergur Björnsson, Forsæti. Eiríkur Ágúst Guðjónsson, Kolsholti. minnst 2 stundir á dag en frjálst er fyrir hvern að dvelja þar allan daginn, frá kl. 8 til 17. Með börnunum starfa stálpaðar stúlkur sem leiðbeina við ræktun- ina, fara með börnunum í leiki og gönguferðir um næsta nágrenni garðanna, skoða náttúruna og fræðast um borgina. Skólagarðastarfsemin hefst með innritun í garðsvæðunum nú um mánaðamótin maí og júní og lýkur um miðjan september. Eiga þá öll börn að hafa lokið hreinsun og uppskerustörfum, hvert úr sínum reit. Fá þau viðurkenningu og einkunnir fyrir sumarstarfið. Ægir Bergsson, Súluholti. FERMING í Hraungerðiskirkju annan hvítasunnudag kl. 13.30. Prestur séra Sigurður Sigurðar- son. Fermd verða: Jónína Hulda Gunnlaugsdóttir, Ölvesholti. Stefanía Fríða Tryggvadóttir, Lambastöðum. Vigdís Hauksdóttir, Stóru-Reykjum. Ólafur Þór Ólafsson, Vallholti 23. FERMING í BORGARNESKIRKJU hvíta- sunnudag kl. 11 árd. Prestur séra Leó Júlíusson. Þessi börn verða fermd: Anna Dóra Markúsdóttir, Kjartansgötu 14. Ásta Júlía Kristjánsdóttir, Borgarbraut 23. Brynja Waage, Böðvarsgötu 13. Guðríður Hlíf Aðalsteinsdóttir, Dílahæð. Kristín Dögg Hermannsdóttir, Þórðargötu 10. Margrét Friðjónsdóttir, Gunnlaugsgötu 7. Ólöf Guðmundsdóttir, Þórunnargötu 3. Sesselja Jónsdóttir, Böðvarsgötu 8. Svanhvít Guðsteinsdóttir, Kjartansgötu 12. Svandís Edda Ragnarsdóttir, Kveldúlfsgötu 16. Svafa Grönfeldt, Borgarbraut 25 B. Drengir: Ari Bjarnason, Þórólfsgötu 15. Bjarni Sæmundsson, Helgugötu 8. Einar Guðbjartur Pálsson, Þórólfsgötu 20. Geir Geirsson, Borgarvík. Guðgeir Veigar Hreggviðsson, Garðavík 3. Gísli Hauksson, Garðavík 3. Haraldur Jónsson, Garðavík 1. Hörður Ólafur Sigmundsson, Kveldúlfsgötu 6. Ingi Rafn Bragason, Böðvarsgötu 9. Fyrstu tónleikar Malmö-kammarkvintett í tón- leikaför hans um landið verða í dag í Húsavíkurkirkju kl. 17. Sfðan heldur kvintettinn til Siglufjarðar og leikur þar á annan dag hvítasunnu kl. 15, á ísafirði miðvikudaginn 6. júní kl. 21 í Alþýðuhúsinu og í Reykjavík föstudaginn 8. júní kl. 19.15 í Austurbæjarbíói. Á efnisskránni eru sónata eftir John Manuel Ontheveros, Kveldúlfsgötu 18. Kristinn Andrésson, Þórólfsgötu 21. Stefán Einarsson, Kveldúlfsgötu 27. Unnsteinn Þorsteinsson, Böðvarsgötu 3. Þröstur Þór Ólafsson, Kveldúlfsgötu 12. Þorbjörn Guðjónsson, Þórðargötu 26. Rossini, Silungakvintettinn, Schubert og verk eftir Jónas Tómasson, Notturno sem hann samdi sérstaklega fyrir kvintett- inn. Malmö kammarkvintettinn skipa Einar G. Sveinbjörnsson fiðluleikari, Ingvar Jónasson víóluleikari, Janáke Larson píanó- leikari, Kristina Máartensson kontrabassaleikari og Guido Vecchi sellóleikari. Hvað geta börn og unglinar gert í sumar? Skólagarðar Fyrstu tónleikar Malmö- kammarkvintett í dag BENELUX OG FRAKKLAND Leiöin liggur m.a. um Luxemburg, Koblenz, Rínar og Móseldali, Köln, Haag, Amsterdam, Brussel, Ostende, Dunkerque, Rousen, St. Malo, Paris. OLL ALMENN FESÐAÞJONUSTA FERÐASKRIFSTOFAN OTVMTK Jeisey Iðnaðarhusinu v/Hallveigarstíg — Símar 28388 — 28580 í ár halda eyjaskeggjar upp á 1000 ára afmæli þingsins. Feröin veröur farin á þeim tíma sem sérstaklega veröur minnst norræns uppruna eyjaskeggja meö norrænni viku. Margt veröur til skemmtunar úti og inni fyrir alla fjölskylduna. ÞJOÐHATID A MON úní/úl MIÐ-EVROPUFERÐ Leiöin liggur m.a. um Luxemburg, Worms, Rínar- og Móseldali, Freiburg, Basel, Luzern, Lichtenstein, Innsbruck, Salzburg, ítalíu, Tyrol, Munchen, Hei- delberg, Koblenz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.