Morgunblaðið - 02.06.1979, Page 26

Morgunblaðið - 02.06.1979, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 Sumarnánt- skeið norr- ænna móður- málskennara á íslandi Samtök móðurmálskennara halda aðalfund sinn í Kennaraháskóla íslands laugar- daginn 9. júnf n.k. og hefst fund- urinn kl. 14.00. Á fundinum flytur Höskuldur Þráinsson erindi sem hann nefnir: Málrannsóknir og móðurmálskennsla. — Höskuldur er nýkominn heim frá framhaldsnámi en hann lauk í vetur doktorsprófi í málvísindum frá Harwardháskóla. Samtök móðurmálskennara voru formlega stofnuð í júní í fyrra og er um að ræða félagsskap kennara á öllum skólastigum. Segir i lögum félagsins að mark- mið þess sé „að vinna að vernd og viðgangi íslenzkrar tungu á öllum sviðum." Þar er þó megin- sviðfangsefni að efla samstarf íslenskra móðurmálskennara og beita sér fyrir nýjungum og end- urbótum í íslenskukennslu hvar á skólastigum sem er. Einnig vill félagið taka upp samstarf við þá aðila utan skólans sem öðrum fremur hafa áhrif á íslenskt mál. í vetur hefur félagið beitt sér fyrir fundum um málfræði og málfræðikennslu, og barnabók- menntir hafa einnig verið teknar til umræðu. Þá er hafin útgáfa rits þar sem fjallað er um íslenska tungu og kennslu hennar. Ritið nefnist Skfma og eru þegar komin út þrjú hefti. Standa vonir til að ritið geti orðið fróðleiksauki og gagniegur hugmyndabanki öllum þeim sem fást við kennslu móður- málsins. Nú í sumar efnir félagið til sumarnámskeiðs norræna móður- málskennara. Verður það haldið á Laugarvatni dagana 24,—30. júní. Hafa slík námskeið verið fastur liður í starfi norrænna starfs- bræðra undanfarin ár og er nú í fyrsta sinni haldið hér á landi. Viðfangsefni á þessu námskeiði verður: íslenskar bókmenntir, fornar og nýjar og gildi þeirra fyrir norræna æsku. Fyrst og fremst verður fjallað um bók- menntirnar sem þátt í móður- málskennslunni. Um 100 kennarar eru væntanlegir frá hinum Norð- urlöndunum og verður áreiðanlega gagnlegt að skiptast á skoðunum við þá. — Enn geta fáeinir kenn- arar komist að á námskeiðinu. Svo sem í upphafi sagði verður aðalfundur samtaka móðurmáls- kennara haldinn í Kennarahá- skóla íslands 9. júní og hefst kl. 14.00. Er þess vænst að félagar fjölmenni á fundinn. Einnig eru velkomnir þeir sem áhuga hafa á því að ganga í samtökin. Bensín á þrotum á Eskifirði Eskiflrfti, 31. maf. Bensín er nú á þrotum hér á Eskifirði og mun dagurinn á morg- un að öllum líkindum verða seinasti dagurinn í bráð sem þennan vökva verður að fá hér. Talsvert hefur borið á hamstri á bensíni að sögn bensínsölumanna, lítið hefur borið á vöruskorti hér enn sem komið er vegna verkfallanna og mjólk fæst alltaf. Helzt er að byggingarfram- kvæmdir tefjist vegna skorts á efni svo sem sementi og timbri. Sumarið er nú loksins komið til okkar hér á Austurlandi og hefur verið sumar- blíða í gær og í dag. Hugheilar þakkir flyt ég öllum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeitum á áttræöisafmæli mínu hinn 20. maí s.l. og geröu mér daginn ógleymanlegan. Valgerður Pálsdóttir Brædratungu. FARIÐ A NORRÆNAN LÝÐHÁSKÓLA í Danmörku 6 món. 1/11—30/4 og 4. món 3/1—30/4. Lógmarksaldur 18 ór. Norrænir kennarar. SkrifiA eftir stundaskró og nónari uppl. Myra og Car| viibæk UGE FOLKEH0JSKOLE DK-6360 Tinglev, tlf. 04 - 64 30 00 Fóstrur Fóstrufélag íslands gengst fyrir námskeiöi í hópefli dagana 8. —10. júní í Hagaskóla. Takmarka veröur fjölda þátttakenda viö 30 og ganga þær fóstrur fyrir er útskrifast hafa fyrir 1977. Innritun á námskeiöiö er á skrifstofu Fóstrufélagsins dagana 5. og 6. júní kl. 9—12. Leiguskip til kolmunnaveiöitilrauna Sjávarútvegsráöuneytiö óskar aö taka á leigu skip til kolmunnaveiðitilrauna. Veiöitilraunir þessar hefjast í byrjun júlímánaöar og standa í allt aö 30 daga. Skipiö þarf aö vera vel útbúiö til veiða meö flotvörpu og hafa góöan útbúnaö til dælingar á afla um borö. Þeir, sem áhuga hafa á slíkri leigu skipa sinna, snúi sér til ráöuneytisins fyrir 10. júní n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 31. maí 1979. að Hótel Sögu föstudaginn 8. júní kl. 18.30 Ræöumaöur kvöldsins: Jóhann S. Hannés- son, menntaskólakennari. Söngur og dans til kl. 2. Aögöngumiðar og boröapantanir aö Hótel Sögu miðvikudaginn 6. og fimtudaginn 7. júní frá kl. 17—19 báöa dagana. Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri. VEGGKLÆÐNINGAR Hin stórglœsilega Alside-álklæðning frá stærsta framleiðanda ál-klæðninga í Bandarikjunum. Arprófiiamir fés« bœfti sléttir eöa með viöaróferfl Hringið eóa skrifió, allar nánari upplýsingar gefur K.IOLVR Box 32, Keflavík - Simar 92 2121 og 92 2041. Reykjavik, Vesturgötu 10, uppi - Símar 21490 og 17797. (algjör nýjung). 12 litir. Einrv ig er hœgt að fé prófflana með eða án einangrunar. Tiiheyrandi glugga-, homa og dyralistar fylgja með. Gerum tilboð eftir teikning- um én skuldbindinga. C/* c c % 'ÍÝ z pí P5 Dagsetning á námskeiðum sumarið 1979 9,—16. 19.—26. 26,— 3. 26.— 3. 8, —15. 15,—22. jum júní júlí júlí júlí júlí Nánari upplýsingar veitir 9—16 ára 9—16 ára 9—16 ára Trampolin Fatlaö fólk Fatlaö fólk Siguröur R. Guö- mundsson í síma 93-2111, Heiðarskóla. VERZLUNARSKOLI ÍSLANDS Umsoknir um skólavist • Umsóknarfrestur um skólavist í 1. bekk skólans rennur út 6. júní. • Skólinn tekur inn nemendur af öllu landinu án tillits til búsetu. • Eftir tveggja ára nám Ijúka nemendur verzlunarprófi og eftur fjögurra ára nám stúdentsprófi. • Umsóknum skal skila á skrifstofu Verzlunarskóla íslands, Grundarstíg 24, Reykjavík. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS stofnaður 1905 Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Lögreglan, umferöarráö og umferðarnefndir efna til umferöarfræöslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost aö mæta tvisvar, klukkustund í hvort skipti. Sýnd veröa brúöuleikhús og kvikmynd og auk þess fá þau verkefnaspjöld 5. og 6. júní Öll börn í Garðabæ kl. 09.30 kl. 11.00 í Flataskóla 6 ára 5 ára Mýrarhúsaskóli Varmárskóli kl. 14.00 kl. 16.00 7. og 8. júní kl. 09.30 kl. 11.00 Reiöhjólaskoöun fer fram á ofangreindum stööum á sama tíma. Foreldrar geymið auglýsinguna. Lögreglan í Hafnarfiröi og Kjósarsýslu og umferöarráó húsbyggjendur ylurinn er \3 Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast | hf Borgarneiil timi 93-7370 kvökl ofl helganimi 93-7355 Ævar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.