Morgunblaðið - 02.06.1979, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1979
31
j
r
0 Þessi mynd er frá vígsluleik ÍBV og ÍBK á hinum nýja og glæsilega knattspyrnuvelli Vestmanneyinga í
Helgafellsdal. Völlurinn er í góðu standi til að leika knattspyrnu á þrátt fyrir kuldann sem verið hefur.
Völiurinn liggur 100 metra yfir sjávarmáii, og liggur þvíhæst ailra valla á íslandi. Ljósmynd Sigurgeir
Woodcock til Manch. Utd.?
LÍTIÐ hefur komið út úr liði
Manchestcr Utd. síðustu keppnis-
tímabilin. Liðið hefur að vísu
þríveKÍs leikið til úrslita um
enska bikarinn síðustu 4 árin. en
aðeins einu sinni hefur liðið
staðið uppi sigurvejíari og aldrei
hefur það sert sík líkleKt til að
hremma EnKlandstitilinn. Vitað
er að framkvæmdastjóri fólaKs-
ins Dave Sexton ætlar að styrkja
liðið til muna fyrir komandi
keppnistímabil.
Það sem United vantar mest, er
sterkur miðjuleikmaður, en einnifj
þarf að fara að hufta að leikmanni
í stað Jimmy Greenhoff, sem brátt
fer að draga sift í hlé. Tveir
leikmenn þykja koma til greina í
vandræðastöðuna á miðjunni, þeir
Ray Wilkins hjá Chelsea, eða
HollendinKurinn fljúfíandi Johan
Neeskens. Hvað úr verður er ekki
Kott að senja um ok Sexton sá
meira að sefíja á Asfíeir Siffurvins-
son leika fteftn Sviss í Bern á
döftunum.
En fyrir Greenhoff, er
Tony Woodcock efstur á óskalist-
anum og er ekki talið ólíkleftt að
úr kaupum verði ef tilboðið er
nófju hátt.
Paisley kjörinn stjóri ársins
Bob Paisley, fram-
kvæmdastjóri Liverpool, var
um heÍKÍna kosinn fram-
kvæmdastjóri ársins í
EnKlandi, (þriðja skiptið á 4
síðustu árum. Er hann vel að
heiðrinum kominn cftir
frammistöðu Liverpool í vet-
ur.
f annari deild var Terry
Venebles (Crystal Palace)
kjörinn, í 3. deild Graham
Turner (Shrcwsbury) ok í 4
deild Maurice Evans
(ReadinK). Eða fram-
kvæmdastjórar allra meist-
araliðanna.
II
• Það er mikið iíf og fjör hjá ungu kynslóðinni á íþróttanámskeiðunum.
Iþróttanámskeið á
9 stöðum i borginni
Iþrótta- og
leikjanámskeiðið 1979
ÞRIÐJUDAGINN 5. júní hcfjast
íþrótta- ok lcikjanámskeið fyrir
börn 6—9 ára ok 10—12 ára.
Námskeiðið mun fara fram á
níu stöðum í borKÍnni, sem hér
seKÍr:
Fyrir 6—9 ára börn á morKnana
Melavelli kl. 9.00-10.15
LauKardvalsvelli kl. 9.00—10.15
Leikvelli við Árbæjarskóla kl.
9.00-10.15.
íþróttavelli við Fellaskóla kl.
9.00-10.15.
Leikvelli við Álftamýrarskóla kl.
10.30-11.45.
Leikvelli við FossvoKsskóla kl.
10.30-11.45.
íþróttavelli Þróttar við Sæviðar-
sund kl. 10.30—11.45.
Leikvelli við Breiðholtsskóla kl.
10.30- 11.45.
Fyrir 10—12 ára börn eftir
hádeKÍ á:
LauKardalsvelli kl. 13.30—15.00.
Melavelli kl. 13.30-15.00.
íþróttavelli við Fellaskóla kl.
13.30- 15.00.
Fyrir námskeiðum þessum
standa íþróttabandalaK Reykja-
víkur, íþróttaráð Reykjavíkur,
Leikvallanefnd Reykjavíkur ok
Æskulýðsráð Reykjavíkur.
SkráninK fer fram á hverjum
stað fyrir sík or er þátttökugjald
kr. 500.- fyrir allan tímann.
Námskeiðið stendur frat5. júní
til 19. júní ok lýkar með íþrofta-
móti fyrir börn 6—9 ára í hverfun-
um, en fyrir börn 10—12 ára á
nyja frjálsíþróttavellinum í Laug-
ardal. þann 19. júní kl. 14.00.
íþróttakennarar munu ieiðbeina
börnunum og verður lögð áherzla
á ýmsa knattleiki og frjálsar
íþróttir.
Síðast liðið ár voru þátttakend-
ur um sjö hundruð. Þá var veitt
viðurkenning fyrir beztu afrek og
afhentur var farandbikar í
knattspyrnu, sem strákarnir frá
Melavelli unnu.
Ekki er að efa, að börn fjöl-
menna á námskeiðið í ár og mun
það ekki draga úr áhuga þeirra, að
fá að keppa á nýja frjalsíþrótta-
vellinum í Laugardal. Mörg börn
hafa hlotið sín fyrstu kynni af
íþróttum á þessum námskeiðum,
sem hefur ýtt undir varanlegan
áhuga þeirra og reglulega iðkun
íþrótta margra.
Knattspyrnan
um helgina
ÞEÍR leikir fara fram í 1. deildinni í knattspyrnu um hvítasunnuhelg-
ina. Valsmenn fá Hauka í heimsókn. Vestmannaeyingar eiga að leika
fyrir norðan við KA og Víkingar í Keflavík á annan í hvítasunnu. Má
búast við mikilli baráttu í öllum þessum leikjum. Hvert stig er
dýrmætt í upphafi móts. Haukar hafa enn ekki náð í stig og eiga þeir
erfiðan leik fyrir höndum, og ógerlegt er að spá um úrslit í hinum
leikjunum.
Leikir helgarinnar:
1. deild.
Laugardagur 2. júní.
Laugardalsvöllur kl. 14.00, Valur—Haukar, dómari Hjörvar Jensson.
Akureyrarvöllur kl. 14.00 KA—ÍBV, dómari Rafn Hjaltalín.
2. deild.
Kaplakrikavöllur kl. 15.00 FH—Magni.
Selfossvöllur kl. 14.00 Selfoss—ÍBÍ.
Eskifjarðarvöllur kl. 16.00, Austri—Fylkir.
Kópavogsvöllur kl. 14.00 UBK—Þróttur.
Sandgerðisvöllur kl. 16.00 Reynir—Þór.
Mánudagur 4. júní.
1. deild.
Keflavíkurvöllur kl. 16.00 ÍBK—Víkingur, dómari Róbert Jónsson.
Staðan í 1. deild íslands-
mótsins í knattspyrnu er
nú þessi:
Fram — Valur 1—1
Fram 2 1 1 0 4- -2 3
ÍBV 2 1 1 0 2- -0 3
ÍA 2 1 1 0 3- -2 3
KR 2 1 1 0 2- -1 3
KA 2 1 0 1 5- -4 2
Valur 2 0 2 0 2- -2 2
ÍBK 2 0 2 0 0- -0 2
Víkingur 2 1 0 1 3- -4 2
Haukar 2 0 0 2 1- -4 0
Þróttur 2 0 0 2 1- -4 0
Markhæstu leikmenn eru:
Sveinbjörn Hákonarson ÍA 2
Ingi Björn Albertsson Valur 2
Pétur Ormslev Fram 2
Gunnar Blöndal KA 2
Gunnar Ö. Kristjánss. Vík. 2
STAÐAN í 2. deild ísl-
andsmótsins í knattspyrnu
er nú þessi:
Selfoss
Breiðablik
Þór Ak.
FH
ÍBÍ
Reynir
Fylkir
Austri
Magni
Þróttur
3 2 10
3 2 10
2 2 0 0
3 2 0 1
2 10 1
2 10 1
3 10 2
3 0 12
3 0 12
2 0 0 2
10— 2 5
7— 3 5
8— 4 4
7—4 4
6—4 2
2—2 2
5—6 2
4— 9 1
2—13 1
1—4 0
Markhæstu leikmenn eru
nu:
Sumarliði Guðbjartsson Self. 5
Guðmundur Skarphéöinsson Þór 4
Hafþór Helgason Þór 3
Andrés Kristjánsson ÍBÍ 3
Sigurbjörn Marinósson Austra 3
Heimir Bergsson Selfossi 3
Góður tími
Rutar í 800
metra hlaupi
RUT Ólafsdóttir náði mjög góðum árangri í 800 metra hlaupi á móti í
San Jose í Kaliforníu í fyrrakvöld. Hún sigraði í hlaupinu á tímanum
2.13,5 mínútum. sem er 2. bezti árangur íslendings í greininni. Aðeins
methafinn, Lilja Guðmundsdóttir. hefur náð betri tíma.
Á sama móti hljóp systir Rutar. Ragnheiður Ólafsdóttir. 1500
metrana á 4.45,0 mínútum. Hún fór mjög geyst af stað og var
millitíminn í 800 metrum 2.25,0 mínútur en undir lokin varð hún að
gefa eftir.
Systurnar hafa dvalið ytra við keppni og æfingar undanfarna þrjá
mánuði ásamt Stefáni Hallgrímssyni íþróttamanni og þjálfara. Stefán
hefur einnig æft mjög vel en lítið keppt enn sem komið er.
Laser
Kynnizt
Laser
Eignizt
Laser
Einn vinsælasti seglbátur sinnar tegundar í heiminum i dag. Um
70.000 bátar hafa þegar vcrið framleiddir.
Hel/.tu kostir LASER:
Mjög léttur — aðeins 59 kg.
Gerður úr trefjaplasti — lítið viöhald.
Auðveldur i flutningi — t.d. á toppgrind.
Fljótlegt að sjósetja hann — ca. 5 mín.
Leitið upplýsinga — einkaumboö á tslandi.
ISTÆKNIHF.
UMBOÐS- & HEILDVERZLUN
GRENSÁSVEGI 22 - SÍMI 34060.