Morgunblaðið - 10.06.1979, Page 8

Morgunblaðið - 10.06.1979, Page 8
4 0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 1979 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Óskum efftir aö ráöa íyrir einn viðskiptavina okkar Vogue Hafnarfirði vantar starfskraft allan daginn í sumar. Hálfan daginn til áramóta. Uppl. hjá verzlunarstjóra í verzluninni næstu daga fyrir hádegi. Vogue Hafnarfiröi. AlÞýðuleikhúsið óskar aö ráöa framkvæmdarstjóra frá 1. september n.k. Umsóknir sendist í pósthólf 45 fyrir 1. ágúst. Tækniteiknari Tækniteiknari óskast nú þegar á arkitekta- stofu. Hálfsdags starf kemur til greina. Starfsreynsla áskilin. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „T — 9974“. Banka- og tollafgreiðsla lönfyrirtæki óskar aö ráða starfsmann til aö annast banka og tollafgreiöslu ásamt veröút- reikningum. Þarf aö hafa bíl til umráða. Góö vinnuaðstaöa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. Merkt „M—3183“ fyrir 14 júní. Aðalbókari óskast Viljum ráöa hiö fyrsta aöalbókara til starfa á aöalskrifstofunni í Reykjavík. Laun eru samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa aö berast fyrir 30. júní n.k. Vegagerö ríkissins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Skrifstofustarf Óskum eftir starfsmanni til aö annast launa- reikninga og önnur almenn skrifstofustörf. Góö vélritunarkunnátta og nokkur starfs- reynsla nauösynleg. Sumarstarf kemur ekki til greina. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni (ekki í síma) eftir kl. 1 á mánudag. Egill Vilhjálmsson hf., Laugavegi 118. Framtíðarstarf Óska eftir að ráöa starfskraft, starfiö er fólgiö í sölumennsku og almennum skrif- stofustörfum. Góö enskukunnátta áskilin. Æskilegt aö starfsreynsla sé fyrir hendi. Friörik Berteisen, Lágmúla 7,. Sími 86266. Stúlka óskast til starfa nú þegar. Uppl. á staönum, ekki í síma, milli kl. 2—4 á mánudag. Múlakaffi. Deildarstjora tölvudeildar Fyrirtækiö er traust innflutningsfyrirtæki í örvexti staösett í Reykjavík. í boöi er staöa deildarstjóra tölvudeildar sem ætlað er aö móta framtíöaruppbyggingu deildarinnar, skipuleggja sölumál sjá um meiriháttar samningagerð í nafni fyrirtækis- ins og jafnframt aö annast daglegan rekstur deildarinnar. Viö leitum að viðskiptafræðingi sem hefur haft afskipti af tölvu- og sölumálum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, væntanlega með- mælendur og síma sendist fyrir 15. júní 1979. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaöar- mál, öllum umsóknum svaraö. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðbænum frá 8. ágúst n.k. 1. Starf allan daginn. 2. Starf eftir hádegi. Yngri en 22 ára kemur ekki til greina. Laun samkvæmt samningi T.F.Í. og F.A.T. Umsóknir meö uppl. um aldur menntun, hjúskaparstööu og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir næstu helgi merkt: Aöstoöarstúlka — 3278. Vél- eða rafmagns- tæknifræðingur óskast til kennslu- og umsjónarstarfa viö vélskóla- og tækniskóladeildir Iðnskólans á ísafiröi. Uppl. veitir skólastjóri í síma 94-4215 eöa 94-3313. Skólastjóri Starfskraftur óskast í snyrtivöruverzlun frá kl. 1 til 6. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. júní merkt: „Strax — 3280.“ Saumakonur Óskum aö ráöa saumakonur á saumastofu okkar. Til aö byrja meö verður unniö á Sólvallagötu 9, en fljótlega flutt í nýtt húsnæöi að Skipholti 37. Allar nánari upplýsingar gefur verkstjóri aö Sólvallagötu 9, sími 11313. Henson sportfatnaöur hf. Opinber stofnun óskar aö ráöa skrifstofumann. Starfiö er einkum fólgiö í vélritun, frágangi á reikning- um, flokkun og rööun skjala ásamt almenn- um skrifstofustörfum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meömælum sendist Mbl. merkt „O — 9977“ fyrir 13. júní n.k. Ráðningaþjónustan leitar nú að: Sölufólki með fágaða framkomu, starfs- reynslu og sem getur unniö sjálfstætt. Verkfræðinga á sviöi bygginga-, véla- og efnaverkfræöi. Framleiöslustjóra til aö annast viöhald og stjórn framleiöslurásar. Ritara vana vélritun og uppsetningu bréfa. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. Hagvangur hf. Ráöingarþjónusta. c/0 Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13. 108 Reykjavík. Sími: 83666. Snyrtifræðingur Viljum ráöa snyrtifræöing eöa stúlku vana afgreiðslustörfum í apóteki eöa snyrtivöru- verslun. Uppl. í apótekinu. Ingólfs Apótek. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir starfskrafti í hálfsdagsstarf til aö annast vélritun o.fl. Þýzku- og/eöa ensku- kunnátta æskileg. Umsóknir merktar „Rösk — 3303“ sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 20. þ.m. Tannlæknastofa — Aðstoð Starfskraftur óskast sem fyrst á tannlækna- stofu í miðbænum. Uppl. er greina aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 13. júní merkt: „T — 3277“. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í raftækjaverslun viö Laugaveg. Tilboö sendist á auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt „U—3480“ Verkstjóri óskast Fyrirtæki í matvælaframleiðslu óskar eftir duglegum og reglusömum verkstjóra nú þegar, gott kaup og nokkur eftirvinna. Umsóknir sendist Morgunbl. fyrir 15 júní nk. merkt „vélastillingar: 9976“ Sauðárkrókskaup- staður óskar eftir að ráða félagsmálastjóra Starfiö felst í yfirumsjón með og uppbygg- ingu á starfssemi kaupstaöarins á sviði félagsmála. Svo sem öldrunarþjónustu, heimilishjálp, dagvistun barna, íþróttamálum, tómstundamálum og fl. Umsóknir þar sem fram kemur greinargott yfirlit yfir menntun og fyrri störf skulu sendar bæjarstjóranum á Sauöárkróki, 550 Sauöár- króki í síðasta lagi 20. júní n.k. Frekari uppl. veitir bæjarstjórinn í síma 95-5133.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.