Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979 Landshlaup FRÍ hefst á Laugardalsvelli 17. júní Landshlaup Frjálsíþróttasam- bands íslands 1979 hefst á Laugardalsvellinum á þjóð- hátíðardaginn 17. júní n.k. kl. 14. Hér er um að raeða fjöldaboðhlaup umhverfis landið, sem lýkur á Laugardalsvellinum þriðjudaginn 26. júní kl. 8.20 að morgni. Stjórn Frjálsíþróttasambands- ins hefur yfirumsjón með hlaup- inu, en sérstök framkvæmdanefnd hefur starfað að undirbúningi undanfarna mánuði. Formaður hennar er Sigurður Helgason. Héraðssamböndin bera hita og þunga framkvæmdarinnar hvert á sínu sambandssvæði og án þeirra væri hlaupið óframkvæmanlegt. Yfirleitt er áformaö ,að hver áfangi verði 1 km úti á þjóðvegum, en styttri í þéttbýli. Fram- kvæmdanefndin bendir á, að upp brekkur er skynsamlegt að áfangar séu styttri og þar er rétt að láta aðeins velþjálfað fólk hlaupa. í tímasetningu er gert ráð fyrir að hlaupa hvern km á 5 mínútum, sem er mjög rólega hlaupið. Boðhlaupskerfið, sem hlaupið verður með verður skorið úr íslensku birki af hagleiksmannin- um Halldóri Sigurðssyni frá Egilsstöðum. Það mun verða varð- veitt á þjóðminjasafni að hlaupinu loknu. Allir þátttakendur munu fá viðurkenningarskjöl að lokinni þátttöku. Fyllsta öryggis mun verða gætt í umferð vegna hlaupsins og hefur í því sambandi verið höfð sam- vinna við dómsmálaráðuneytið. Rétt er að taka fram, að hlauparar eiga ávallt að halda sig vinstra megin á þjóðvegum (vinstra hjól- fari) en á gangstéttum í þéttbýli ef unnt er. Merktir bílar munu vera í hæfilegri fjarlægð á undan og á eftir hlaupurum til þess m.a. að hægja á bílaumferð. Sérstakar ráðstafanir hafa verið undir- búnar, ef slys ber að höndum. Eins og áður sagði hefst hlaupið með viðhöfn á Laugardalsvelli 17. júní kl. 14. Víða út á landi verður sérstök viðhöfn, sérstaklega á sýslu- og bæjarmörkum. Landshlaup FRÍ 1979 Tímasetning gtmm. Ólafsfjörður 63 1263 ki. 24:15 21. jum Lagt af stað frá Laugardalsvelli kl. 14:00 17. júní. Í.B.Ó. Sýslumörk 18 1281 kl. 1:45 22. júní U.M.S.S. Hofsós 54 1335 kl. 6:15 22. júní Vegalengd Samt. Sauðárkrókur 92 1373 kl. 9:25 22. júní Sambandsaðilar km. km. Tími Varmahlíð 117 1398 kl. 11:30 22. júní Í.B.R. Fossvogur 10 10 kl. 14:50 17. júní fjggA Sýslumörk 134 1415 kl. 12:55 22. júní U.M.S.K. Hafnarfjörður 5 15 kl. 15:15 17. júní U.S.A.H. Blönduós 35 1450 kl.15:50 22. júní Í.B.H. Vegamót Keflav./Grindav. 30 45 kl. 17:45 17. júní Sýslumörk 59 1474 kl. 17:50 22. júní Í.B.K. Grindavík 14 59 kl. 19:00 17. júní U.S.V.H. Hvammstangi, vegamót 30 1504 kl. 20:20 22. júní Í.B. Suðurn. Sýslumörk 30 89 kl. 21:30 17. júní .mm Brú — sýslumörk 65 1539 kl. 23:15 22. júní H.S.K. Hveragerði 47 136 kl. 1:20 18. júní fli H.S.S. Hólmavík 117 1656 kl. 9:00 23. júní Selfoss 57 146 kl. 2:10 18.júní s ■ inK Sýslumörk 147 1686 kl. 11:30 23. júní Hvolsvöllur 106 195 kl. 6:1518. júní Umf. Djúpverji ísafjarðarbotn 53 1739 kl. 15:55 23. júní Sýslumörk 166 255 kl. 11:25 18. júní m m! Umf. Súðavík U.S.V.S. Vík 26 281 kl.l3:30 18. júní Umf. Bolungavík Kirkjubæjarklaustur 107 362 kl. 20:10 18. júní Í.B.Í. ögur 45 1784 kl. 19:40 23. júní Sýslumörk 151 406 kl. 23:50 18. júní V': 1irtrm t Súðavík 133 1872 kl. 3:00 24. júní Úlfljótur Skaftafeil 24 430 kl. 1:50 19. júní ; f ísafjörður 152 1891 kl. 4:35 24. júní Höfn, vegamót 155 561 kl. 12:45 19. júní Í.B.Í. Sýslumörk 7 1898 kl. 5:10 24. júní Sýslumörk 200 606 kl. 16:30 19. júní 1 f fmkfflmmífM H.V.Í. Þingeyri 62 1960 kl. 10:20 24. júní U.Í.A. Djúpivogur 44 650 kl. 20:10 19. júní ^rf i TmEm Sýslumörk 111 2009 kl. 14:25 24. júní Breiðdalsvík 119 725 kl. 2:25 20. júní Hrafnaflóki Flókalundur 20 2029 kl. 16:05 24. júní Búðir 165 771 kl. 6:15 20. júní -i a. 'íjM Sýslumörk 57 2066 kl. 19:10 24. júní Reyðarfjörður 215 821 kl. 10:25 20. júní SpSP- " Hrafnaflóki Egilsstaðir 246 852 kl. 13:00 20. júní U.D.N. Bjarkarlundur 95 2161 kl. 4:05 25. júní Sýslumörk 371 977 kl. 24:25 20. júní Búðardalur 175 2241 kl. 10:45 25. júní U.N.Þ. Grímsstaðir 10 987 kl. 1:15 21. júní Sýslumörk 202 2268 kl. 13:00 25. júní Jökulsárbrú 66 1043 kl. 5:55 21. júní H.S.H. Sýslumörk 50 2318 kl. 17:10 25. júní Sýslumörk 101 1078 kl. 8:50 21. júní U.M.S.B. Borgarnes 26 2344 kl. 19.20 25. júní H.S.Þ. Húsavík 29 1107 kl. 11:15 21. júní Kleppjárnsreykir 63 2381 kl. 22:25 25. júní Vegamót, Ljósavatnsskarð 75 1153 kl. 15:05 21. júní Ferstikla 104 2422 kl. 1:50 26. júní Sýslumörk 112 1190 kl. 18:10 21. júní Sýslumörk 119 2437 kl. 3.05 26. j úní Í.B.A. Akureyri 10 1200 kl. 19:00 21. júní U.M.S.K. Korpúlfsstaðir 56 2493 kl. 7:45 26. júní U.M.S.E. Dalvík 44 1244 kl. 22:40 21. júní Í.B.R. Laugardalsvöllur 7 2500 kl. 8:20 26. júní

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.