Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 24
a ÖRYGGIÐ ÖLLU OFAR! Líftryggingar, sjúkra- og slysatryggingar. ANDVAKA varð 30 ára 9. maí s.l. 1 tilefni þess ákvað stjórn félagsins, að fólki, sem gengur í hjónaband frá og með þeim degi, verði gefin kostur á fyrstu milljón krónum tryggingar- upphæðar í HJÓNATRYGGINGU til eins árs án greiðslu iðgjalds, enda standist umsækjendur þær kröfur, sem gerðar eru við töku líftrygginga hjá félaginu.' Enn ein nýjung frá Andvöku Við þessi tímamót hefur félagið einnig hafið sölu á FRÁVIKSLÍFTRYGGINGUM. Nú geta flestir fengið sig tryggða, jafnvel þótt þeir hafi fram að þessu ekki talið sig það hrausta, að þeir áræddu að sækja um líftryggingu. Hér er bætt úr brýnni þörf, og ástæða er til að ætla, að þessi nýja trygging fái jafn góðar móttökur og HJÓNATRYGG- INGIN, sem Andvaka tók upp árið 1976. Allar tryggingar okkar eru verðtryggðar. Iðgjald líftrygginga er frádráttarbært til skatts líftryggincafélagið AIMJV4KA . „ g ° Gagnkvæmt vátryggingafélag '/ Liftryggingar, sjúkra - og slysatryggingar Ármúla 3 Reykjavík simi 38500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.