Morgunblaðið - 15.06.1979, Side 24

Morgunblaðið - 15.06.1979, Side 24
a ÖRYGGIÐ ÖLLU OFAR! Líftryggingar, sjúkra- og slysatryggingar. ANDVAKA varð 30 ára 9. maí s.l. 1 tilefni þess ákvað stjórn félagsins, að fólki, sem gengur í hjónaband frá og með þeim degi, verði gefin kostur á fyrstu milljón krónum tryggingar- upphæðar í HJÓNATRYGGINGU til eins árs án greiðslu iðgjalds, enda standist umsækjendur þær kröfur, sem gerðar eru við töku líftrygginga hjá félaginu.' Enn ein nýjung frá Andvöku Við þessi tímamót hefur félagið einnig hafið sölu á FRÁVIKSLÍFTRYGGINGUM. Nú geta flestir fengið sig tryggða, jafnvel þótt þeir hafi fram að þessu ekki talið sig það hrausta, að þeir áræddu að sækja um líftryggingu. Hér er bætt úr brýnni þörf, og ástæða er til að ætla, að þessi nýja trygging fái jafn góðar móttökur og HJÓNATRYGG- INGIN, sem Andvaka tók upp árið 1976. Allar tryggingar okkar eru verðtryggðar. Iðgjald líftrygginga er frádráttarbært til skatts líftryggincafélagið AIMJV4KA . „ g ° Gagnkvæmt vátryggingafélag '/ Liftryggingar, sjúkra - og slysatryggingar Ármúla 3 Reykjavík simi 38500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.