Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 11
AEG SNORRABRAUT 58 SIMI 12045 Rekin af Hjálparsveit Skáta Reykjaví W SKÁTABÚDIN SERVERSLUN FYRIR FJALLA- OG FERÐAMENN. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979 HANDVERKFÆRI Fjölbreytt úrval AEG handverkfæra til iðnaðar- bygginga- og tómstundavinnu. Vandið valið og notið sterk og vönduð verkfæri. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Hvað gerð- ist í Lux- emburg? KEPPNISTÍMABIL frjálsíþrótta- fólksins er nú að komast á fulla ferð, ef svo má segja. Fyrsti stórviðburðurinn eru undanrásir í Evrópubikarkeppni landsliða, sem fram fer í Luxemburg dagana 16. og 17. júní. Þar keppa auk Islend- inga, Danir, Portúgal, írland og Luxemburg. Þessi keppni verður ákaflega tvísýn og skemmtileg sérstaklega baráttan um 2. og 3. sæti milli Dana, íslendinga og Ira. Síðast þegar þessi keppni fór fram í Kaupmannahöfn 1977 hlutu írar annað sæti og Danir þriðja, rétt á undan íslendingum. Það hefur lítið frétst af árangri þessara þjóða í vor, en miðað við afreka- skrár 1978 eiga íslendingar allgóð- ar vonir um þriðja sæti, en með því vinna þeir sér rétt til þátttöku í undanúrslitum. MYNDAMOT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 - SÍMAR: 17152-17355 Hverfisgötu 76 - Sími 15102 VORUR SEM VANDAÐ ER TIL Auövitaö Benidorm // IUJ Margra ára reynsla, brautryöjendur í Benidorm feröum. Reyndirfararstjórar, þjálfaö starfsfólk. Næsta brottför 20. júní. Y ^ w;V;v, í,' x&gt mt >, n;rr;-j. *. , ■v | Seljum farseöla um allan heim á lægsta veröi. Ferðamiðstöðin hf. AÐALSTRÆTI 9 — SIMI 28133

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.