Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979 Hér eru þeir Örn og Bob Mathias farnir af flugvellinum á íþróttavöllinn. Það er lokaspretturinn í 110 metra grindahlaupinu, þeir voru svo gott sem hnífjafnir, en Bob var dæmdur sigur á sjónarmun. Þjóirjsta Landsbankans er í alfaraleiÓ. □ Utibú • AfgreiðsJustaður Hellissandur_jQA ^HÓIafsvík Neskaugstsður EskifjöröurD Reyöarfjörðurf FáskrúösfjöröurC Sandgeröi ^^Keflavík GrindavíkJ Þjálfaó starfslió 30 afgreiöslustaöa Landsbankans í flestum byggóum landsins leitast viö aö uppfylla hinar margvíslegu þarfir viðskiptamanna hans. ivieo aosioo siartstoiks Landsbankans, getiö þér sparaö yöur tíma og fyrirhöfn, - jafnt vió innlend sem erlend viöskipti. Kynnið yöur þjónustu Landsbankans. LANDSBANKINN Banki allra landsmanna Margir frægir íþróttamenn hafa sótt okkur íslendinga heim. A þessari mynd sést einn frægur, Bob Mathias, USA tugþrautarmaður (t.h.) heilsa Erni Clausen. Mathias varð Olympíumeistari í tugþraut 1948 og 1952 og átti heimsmet í greininni í nokkur ár. Hann keppti í nokkrum greinum á Meistaramóti íslands 1951. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.