Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979 39 íslendingar hafa oft staðið sig vel á Frjálsíþróttamótum á Norðurlöndum. Þessi mynd var tekin í Malmö í Svíþjóð 1951, þar sem Hörður Haraldsson, t.v. og Haukur Clausen þreyta harða keppni, í 100 m hlaupi, en aðrir keppendur eru langt á eftir. Sértilboðið stendur út júní Nu geta allir eignast vönduö litsjónvörp. (nordSende) nordíTIende Dæmi 20“ útb. 160 Hvers vegna? — ' Það hefur sýnt sig að íslendingar eru vandlátir, vanda valið og velja NordMende. Okkur er það ánægja aö kynna yður árgerð 1979. Sjaldan hefur tæknin þjónaö manninum jafn dyggilega. Ein mesta byltingin á árgerð 1979 er nýr myndlampi PIL (precicion in-line) sjálfvirk samhæfing á lit, sem gefur miklu skarpari mynd en áður þekktist, jafnvel þó bjart sé inni. BUOIN Skipholti 19, sími 29800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.