Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 15
47 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1979 ýmist varð að stökkva eða klifra yfir „Klassiska" leiðin er þessi: Innan frá styttunni á Austurvelli um Kirkjustræti, Skólabrú, Lækjargötu upp á Laufásveg, um stefnu á Gasstöðina í Laugaveg, niður hann, Bankastræti og Austurstræti og staðnæmzt hjá verzlun Egils Jacobsen. í fyrstu tveim hlaupunum á þessari leið var þó staðnæmst hjá íslands- banka (Útvegsbankanum). Hér verður sagt frá árangri keppenda í fjórum fyrstu víða- vangshlaupunum: B: 1. Jón Jónsson (Kaldal) 9:20,0, 2. Ólafur Sveinsson, 3. Ottó B. Arnar. — 10 keppendur. 1917: 1. Jón Jónsson 15:00,0 2. Ottó B. Arnar, 3. Björn ólafsson — 10 þátttakendur. 1918: 1. Ólafur Sveinsson 15:50,0, 2. Ottó B. Barnar 3. Björn Ólafsson — 10 þátttakendur. 1918 1. Ólafur Sveinsson 15,50,2. Bjarni Jónsson 15:52,0, 3. Sigurjón Eiríksson 15:58,0. — 10 þátttak- endur. 1919: 1. Ólafur Sveinsson 14:27,0, 2. Þorgeir Halldórsson 14:36,0, 3. Konráð Kristjánsson 14:59,0. — 8 þátttakendur. Víðavangshlaupið er sveita (flokka) hlaup og voru 5 menn í sveit upphaflega, en hefir síðan verið fækkað niður í 3. Upphaflega var keppt um bikar, sem Einar Pétursson kaupmaður gaf. En hann var ekki alltaf afhentur, því að þátttakendur voru stundum ekki nægilega margir til að fylla tvær sveitir. Fram að þessu voru þátttakendur aðeins frá einu féiagi — íþróttafélagi Reykjavík- ur —, en síðar varð þátttaka mikil og frá mörgum félögum. Hér hefur þá verið getið þeirra móta í frjálsum íþróttum, sem háð voru hér í Reykjavík á árunum Sjá næstu síðu Upphaf frjálsra íþrótta á íslandi 800 m.: 1. Herluf Clausen 2:18,8, 2. Einar G. Waage 2:20,0, 3. Björn Ólafsson 2:25,0. 1500 m.: 1. Einar G. Waage 5:03,0, 2. Ingimar Jónsson 5:08,0. 10.000 m.: 1. Ólafur Magnússon 42:07,0. — Annar keppandi hætti á miðri leið. 4\100 boðhlaup: 1. Sveit Knatt- spyrnufél. Fram 52,5, 2. Sveit U.M.F.RK, 100 m grindahlaup: 1. Guðm. Kr. Guðmundsson 21,6, 2. Magnús Árnason 22,5. Langstökk: 1. Brynjólfur Kjartansson 5.55, 2. Gunnar Halldórsson 5.39, 3. Skúli Ágústs- son 5.30. Hástökk: 1. Skúli Ágústsson 1.50, 2. Guðm. Kr. Guðmundsson I. 47%, 3. og 4. Gunnar Halldórs- son og Ól. Sveinsson 1.42%. Þrístökk: 1. Skúli Ágústsson II, 41, 2. Ólafur Sveinsson 10.65, 3. Magnús Á. Árnason 10.03. Spjótkast: 1. Ólafur Sveinsson 38.55, 2. Guðm. Kr. Guðmundsson 37.68, 3. Pétur M. Hoffmann 31.18. Kringlukast: 1. Guðm. Kr. Guð- mundsson 24.25, 2. Ólafur Sveins- son 23.75, 3. Óskar Jónsson 22.51. Beggja handa: Guðm. 45.83, Ól. 43.57. Kúluvarp: 1. Guðm. Kr. Guðmundsson 9.95, 2. Skúli Ágústsson 9.72, 3. Vilhelm Stefánsson 8.64, — Beggja handa (sömu menn í sömu röð): 18.13, 17.83 og 13.63. í ágúst 1914 hófst fyrri heims- styrjöldin og stóð fram undir árslok 1918, eins og menn vita. Öll þessi ár, — og reyndar einu ári lengur — var ekkert leikmót háð í Reykjavík. Fyrsta leikmót eftir stríðið var háð 17. júní 1920. Eini kappleikurinn á frjáls- íþróttasviðinu, sem haldinn var árlega hér í bænum á stríðsárun- um, eftir að honum var hleypt af stokkunum, er Víðavangshlaup ÍÞróttafélags Reykjavíkur. Það var háð fyrsta sinn á sumardaginn fyrsta 1916. Veglengdin á fyrsta hlaupinu var um 2% km., en á næsta ári var hlaupin önnur leið, og hlaupið þá lengt upp í um 4 km., og sú leið hlaupin í meira en tug ára. Má sú leið teljast hin „klassíska" vegalengd hlaupsins. Var hún að ýmsu leyti vel valin; þótt „víðavang" væri fulllítið á leiðinni, þá voru þó ýmsar hindranir, er töfðu og gerðu hlaupið erfiðara, t.d. voru á túnunum — Norðurmýrinni — 6—7 girðingar og 11 skurðir sem Cjrænn 1 heitir hraðbrautin okkar til Akureyrar. Við munum fljúga í 12-14 þús. feta hæð og áætlaður flugtími er u.þ.b. 55 mínútur. Velkomin um borð. Fullkomin leiósögutæki vísa beina og örugga leiÖ FLUGLEIÐIR gKB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.