Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1979
37
EFTIR rúmlega eitt ár hefjast
Olympíuleikarnir í Moskvu, en það
er í fyrsta sinn sem leikarnir eru
haldnir í Sovétríkjunum. Sovét-
menn hafa undirbúið leikana af
kostgæfni um margra ára skeið og
er ekki að efa, að framkvæmd
þeirra verður með miklum glæsi-
brag.
Olympíunefnd íslands hefur
ákveðið að senda 12 keppendur til
Moskvu og stór hluti þeirra verður
úr röðum frjálsíþróttafólks, hve
margir er ekki gott að segja. Því
má þó slá föstu, að bæði Hreinn
Halldórsson og Óskar Jakobsson
verða keppendur Islands. Þeir
hafa æft og keppt af kappi í Texas
í Bandaríkjunum undanfarna
mánuði.
Alþj óða-f rj álsíþróttasambandið
hefur sett sérstök lágmörk fyrir
leikana. Þátttöku skilyrðum er
þannig hagað, aö hver þjóð má
senda einn mann án skilyrða, en
til þess að senda tvo þurfa þeir
a.m.k. að ná eftirtöldum lágmörk-
um:
Karlar Handtímat. Rafm.
lOOm 10,2 10,44
200m
400m
800m
1500m
5000m
lOOOOm
llOm gr.
400m gr.
Hástökk
Langstökk
Þrístökk
Stangarst.
Kúluvarp
Kringlukast
Spjótkast
Sleggjukast
Tugþraut
Konur
lOOm
200m
400m
800m
1500m
lOOm grind
Hástökk
Langstökk
Kúluvarp
Kringluk.
Spjótk.
Fimmtarþr.
20,8
46.4
1:47,4
3:40,0
13,35,0
28.30,0
13,8
50.4
2,18
7,80
16,45
5,25
19,40
60,00
81,00
70,00
7650
11.3
23.4
53,0
2:02,8
4:10,0
13.4
1,86
6,40
16,60
56,00
55,00
4300
21,04
46,54
14,04
50,54
7550
11,54
23,64
53,14
13,64
4260
Hvað keppa
margir frjáls-
íþróttamenn í
Moskvu 1980?