Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.06.1979, Blaðsíða 6
IMV EIIMIIMGAHÚS Sameinið fjölskylduna undir þaki frá SAMTAK HF. - SAMTAK HF. Selfossi hefur hafið framleiðslu á nýrri gerð einingahúsa fyrstu húsgerðina köllum við ÓÐALHÚS - Nýungí hönnun, þaulhugsuðbyggingaraðferð - Forframleiðslastaðlaðra tréeininga sem tryggir vandaðan og varanlegan frágang - Sparartfma, lækkar byggingarkostnað - Hallandifuruloftmeðbituminni - lút- og innveggjum eru falin rafmagnsrör og dósir þar sem við á - Staðlaðir Funaofnar á hagkvæmu verði frá OFNASMIÐJU SUÐURLANDS. Allar lagnir verða auðveldar í uppsetningu þar sem gert er ráð fyrir þeim í einingum. Óskin / rætist í OÐAL húsi Upplýsingar hjá Samtak hf. Austurvegi 38, sími: 99-1350 SAMTAKh/f SELFOSSI Fjölbreytt framleiðsla Stólsessur klæddar eða óklæddar af lager eða skv. sniði Skákoddar af lager eða eftir máli SvamDdýnur klæddar eoa óklæddar eftir máli Púðafyllingar í stöðluðum stærðum eða eftir máli Dýnuhlífar í 4 stærðum Svampkurl í lausavigt eða I kg og xh kg pokum L- Skrautpúðar af lager eða eftir máli Tjalddýnur klæddar eða óklæddar -Svampþynnur eftir pöntunum Sívalningar 2 stærðir eða eTtir máli Barnaleikföng ----------— af lager eða eftir sérpöntun Barnahúsgögn -------------- af lager eða eftir sérponlun Dúó-svefnsófar------------- 2 gerðir í stöðluðum stærðum eða eftir máli Hér eru fáein sýnishorn af því, sem við framleiðum að staðaldri. Það sem ekki sést á þessari mynd er þjónustan sem við veitum með því að útbúa sér- hannaða staka hluti, úr svampi og klæða þá, ef óskað er. Möguleikarnir eru ótæm- andi og við gefum ráðleggingar þeim sem þeirra óska. Greiðsluskilmálar og póstkröfuþjón- usta um land allt. Verksmiðjuafgreiósla Vesturgötu 71. Simi 2 40 60. Verslun Síóumúla 34. Simi 8 41 61.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.