Morgunblaðið - 17.06.1979, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ1979
í DAG er sunnudagur 17. júní,
LÝÐVELDISDAGURINN, 1.
sunnud. eftir TRÍNITATIS, —
BÓTÓLFSMESSA, 168. dagur
ársins 1979. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 12.10 og síödeg-
isflóð kl. 24.41. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 02.56 og sólar-
lag kl. 24.02. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
- 13.28 og tunglið er í suðri kl.
07.39. (Almanak háskólans.)
Lofsyngið Drottni, pvi
að dásemdarverk hefir
hann gjört Þetta skal
kunnugt verða um alla
jörðina. (Jes. 12,5.)
|KROSSGÁTA
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ■ É
10 ■ " 12
■ ■ 14
15 16 ■
■ ■
LÁRÉTT: — 1 ranga, 5 ending, 6
flennuna, 9 gana, 10 greinir, 11
fangamark, 13 not, 15 flát. 17
formi.
LÓÐRÉTT: - 1 utanferð, 2
knæpa, 3 skeina. 4 skyldmenni, 7
fiskurinn, 8 nöidur, 12 spotti, 14
flýtir, 16 aamhijóðar.
Lausn afðustu krossgátu.
LÁRÉTT: - 1 stráka, 5 is. 6
rófuna, 9 ámu, 10 ýr, 11 SU, 12
bra, 13 erta. 15 óli, 17 taglið.
LÓÐRÉTT: — 1 akrásett, 2 rifu.
3 Áhu, 4 Ararat, 7 ómur, 8 nýr, 12
ball, 14 tóg, 16 II.
[fréttir I
ENN var kalt fyrir norðan í:
fyrrinótt, en þá fór hitinn
niður að frostmarki á Reyðará
á Dalatanga og á Raufarhöfn
var eins stigs hiti í fyrrinótt,
en hitastigið hér í Reykjavfk 5
stig og lftilsháttar úrkoma. —
Veðurstofan sagði í gærmorg-
un að hitinn myndi iftið breyt-
ast.
MAGNÚS G. JÓNSSON
dósent, hefur að því er Lðgbirt-
ingablaðið hermir, fengið lauan
frá dósentstöðu sinni við Heim-
spekideild háskólans sam-
kvæmt eigin ósk, frá 1. júlí
næstkomandi að telja, í sam-
ræmi við ákvæði um lausn frá
embætti fyrir aldurs sakir.
SKIPSTJÓRA- og stýrimanna-
tal. — Stafir blaðamanns þess,
sem átti samtalið við Guðmund
Jakobsson í Ægisútgáfunni í’
Mbl. í gær, um Skipstjóra og
stýrimannatalið sem hann hef-
ur nú gefið út, hafa fallið niður,
en samtalið átti Sv.Þ.
Á LAUGARDAGINN kemur
verður kveðjuhóf á vegum
Sjálfsbjargar, fél. fatlaðra, fyr-
ir hóp Norðmanna sem hér hafa
verið á vegum landssambands-
ins og NNHF. Verður það í
Átthagasalnum á Hótel Sögu og
er jæss vænzt að félagar fjöl-
menni. — Nánari uppl. varð-
andi hóf þetta er að fá á
skrifstofu félagsins í sfma
17868.
KÚ, sem er vissulega óvanaleg
sjón orðin innan bæjarmark-
anna, mátti sjá á beit á föstu-
daginn á túni hins gamla býlis
Reykjaborgar við Múlaveg, er lá
í gamla daga milli Suðurlands-
brautar og Laugarásvegar.
KVÖLDSÍMAÞJÓNUSTU hef-
ur S.Á.Á. komið á hjá sér og
kalla samtökin þess þjónustu
Sáluhjálp í viðlögum. — Hún er
opin alla daga vikunnar milli kl.
17—23. — Símanúmer kvöld-
sfmaþjónustunnar er 81515.
FRÁ HÖFNINNI
Á FÖSTUDAGINN fór
strandferðaskipið Esja úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina.
— í gærdag, laugardag, kom
hafrannsóknarskipið Árni
Friðriksson úr leiðangri. Þá
komu Litlafell og Kyndill nú
fyrir helgina af ströndinni. í
dag, sunnudag, er nótaskipið
Guðmundur RE væntanlegt
að utan með kornfarm. — Á
morgun, mánudag, er togar-
inn Vigri væntanlegur af
veiðum og landar hann aflan-
um hér..
ARNAÐ
HEILLA
NÍRÆÐ verður á morgun 18.
júnf frú Guðmundína Ólafs-
dóttir frá Hvallátrum í Rauða-
sandshreppi. — nú til heimilis
að Þjórsárgötu 11 hér í bænum.
— Verður hún á heimili dóttur
sinnar, á sama stað, á afmælis-
daginn. Guðmundína er ekkja
Guðbjartar Þorgrímssonar út-
vegsbónda á Hvallátrum.
ÁTTRÆÐUR verður á morgun,
! 18. júní, Sigurður Jónsson
verkfræðingur fyrrum forstjóri
Slippfélagsins í Reykjavík. —
Hann verður að heiman.
ást er...
... að verða sér úti
um vinnu vegna fjöl-
skyldunnar.
TM Reg U S Pal Ofl — all nghts reserved
e 1979 Los Angeles Times Syn^icate
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavfk, dagana 15. júnf til 21. júnf aö báðum
döKum meðtöldum, er sem hér segir: í LAUGAVEGS
APÓTEKI. - En auk þess er HOLTS APÓTEK opið tll
kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sfmi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á Iaugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við iækni f síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafól. fslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
0RÐ DAGSINS
Ruykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
C IIIIÓDtUljc HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
ðdUMlAnUö spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 aila daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 c
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga 1
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali <
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIJ
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CnCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnabús-
3V/PN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriöjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tíma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptlborðs 27359 f útlánsdelld
safnsins. Opið mánud, — föstud. kl. 9—22. Lokaö á
laugardögum og sunnudögum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27,
sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Oplð mánud.
— föstud. kl. 9—22. Lokaö á laugardögum og sunnu-
dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þlngholtsstrætl
29 a. sfmi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814.
Mánud,—föstud. kl. 14—21.
BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Ilelmsend-
ingaþjúnusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Sfmatfml: Mánudaga og flmmtudasga kl.
10-12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. sfml 86922.
Illjóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.
—föstud. kl. 10—4.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sfmi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð
vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. sfml 36270. Opið
mánud, — föstud. kl. 14—21.
BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafnl. sfmi 36270.
Viðkomustaöir víðsvegar um borglna.
KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á veckum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. —
Aðgangur og sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vlkunnar
nema mánudaga. Stra-tisvagn lelð 10 frá Hlemml.
LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Ilnltbjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga.
nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vcl
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 — 22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
Dll AUAt/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILANAvAIY I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdcgis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum cr svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
í Mbl.
fyrir
50 árum
SKÓLAVARÐAN,—.......Ég
vildi þvf óska þess að Reykjavfk-
urbær sýndi Skólavörðunni
þann sóma að hækka hana og
prýða setja fallega girðingu kringum hana og gras-
blett.— Ætti fslcnzki fáninn að blakta þar við hún á
hverjum degi.— Gætið þess að Skólavarðan var gjöf.
Gætið þess að hvergi mun f vfðri veröld fegri útsjón.—
Prýðið Skólavörðuna sem mest fyrlr 1930.“—
- O -
„Það hefur verið venja undanfarin ár að kaupmcnn
hafa lokað búðum sínum snemma þennan dág, mat-
vörukaupmenn kl. 2, vefnaðarvörukaupmenn kl. 12.
Svo mun og f dag."
r
GENGISSKRÁNING
NR. 110 — 15. JUNI 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 342.00 342.80*
1 Storlingspund 718.65 720.35*
1 Kanadadoliar 292.40 293.10*
100 Danskar krónur 6239.45 6254.05*
100 Norskarkrónur 6590.90 6606.30*
100 Sænskar krónur 7829.15 7847.45*
100 Finnsk mörk 8586.50 8606.60*
100 Franskir frankar 7781.60 7799.80*
100 Ðelg. frankar 1121.85 1124.45*
100 Svissn. frankar 19919.60 19966.20*
100 Gylliní 16417.05 16455.45*
100 V.-Þýsk mörk 18009.50 18051.60*
100 Lfrur 40.20 40.30*
100 Austurr. Sch. 2443.75 2449.45*
100 Escudos 688.15 689.75*
100 Pesetar 518.00 519.20*
100 Yan 155.70 156.06*
* Breyting frá síöuatu skráningu.
V V
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRiS
15. JUNI 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 376.20 377.08*
1 Sterlingspund 790.64 792.39*
1 Kanadadollar 321.64 322.41*
100 Danskar krónur 6863.40 6879.46*
100 Norskar krónur 7249.99 7266.93*
100 Sænskar krónur 8612.07 8632.20*
100 Finnsk mörk 9445.15 9487.28*
100 Franskir frankar 8559.76 8579.78*
100 Belg. frankar 1234.04 1236.90*
100 Svissn. frankar 21911.56 21962.82*
100 Gyllini 18058.76 18101.00*
100 V.-Þýsk mörk 19810.45 19856.76*
100 Lfrur 44.22 43.33*
100 Austurr. Sch. 2888.13 2694.40*
100 Escudos 756.97 758.73*
100 Pesetar 569410 571.12*
100 Yan 171.27 171.67*
* Breyting frá sióustu skránlngu.
V J