Morgunblaðið - 17.06.1979, Síða 9

Morgunblaðið - 17.06.1979, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ1979 9 VESTURBERG 3JA HERB. — 88 FERM. ibúðln sem er mjög falleg er á jarðhœð og fylgir henni garður. Mjög góðar innréttlngar. Eldhús með borökrók. Þvottahús á hæöinni. Verð 18 M. BERGSTAÐASTRÆTI 3JA HERB. — 1. HÆÐ Rúmgóö íbúö í steinsteyptu þríbýlis- húsi. Stór stofa, 2 svefnherbergi, eldhús meö borökrók, baöherbergi. V#rö 17,5 M. Laus strax. FRAMNESVEGUR 4RA HERB. — 127 FERM. Rúmgóö fbúö á 5. hSBÖ. Sér geymsla á hæö, sér hiti. Lítið risherbergi fylgir íbúöinni. VerÖ 22 milljónir. HRAUNBÆR 3JA HERB. — 90 FERM. íbúöin er á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Auka herbergi í kjailara. Falleg íbúö. Verö 19—19,5 millj. KRÍUHÓLAR 3JA HERB. — 3. HÆD Mjög falleg íbúö ca. 90 ferm. aö stærö. Lyftublokk. Verö 17—18 millj. LAUGARNESVEGUR 3JA HERB. — 85 FERM. Falleg íbúö í rólegu umhverfi. Verö 17—18 millj. ÆSUFELL 4RA HERB. — 105 FERM. Falleg fbúö f lyftublokk. Stór skiptanleg stofa, ásamt rúmgóöum svefnherbergj- um. Verö 21 millj. (Jtborgun tilboö. ÍBUÐIR ÓSKAST Höfum mjög góöa kaupendur aö 4ra—5 herbergja íbúöum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi. OPIÐ í DAG KL. 1—4. Atlt Vagnsson löftfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn Á. Frióriksson. Ingólfsstræti 18 s. 27150 3ja herb. íbúöir í Breiðholti Efri sérhæö m. bílskúr um 120 fm viö Skipholt. Sérhæð m. bílskúr við Stigahlíö 6 herb. neðri hæð í þríbýlis- húsi um 147 fm, 4 svefnh., þar af eitt forstofuh. m. sér WC. Allt sér. Bílskúr fylgir. Góö útborgun nauösynleg. Uppl. í skrifstofunni. Úrvals sjávarlóö Til sölu ein bezta ióöin sunnanmegin á Seltjarnar- nesi. 1479 fm. Má greiöast aö hluta meö stuttum veö- skuldabréfum. Uppl. ein- göngu á skrifstofunni. Ýmsar stærðir og geröir atvinnuhúsnæðis t.d. viö Brautarholt, v. Skip- holt, í Múlahverfi, viö Smiðjuveg, viö Freyjugötu, viö Laugarnesveg. Nánari uppl. í skrifstofunni. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Eignarlóð til sölu Tilboö Tilboö óskast í eignarlóöina Dísarás 8, Reykjavík. Þetta er raöhúsalóö og á henni má byggja 2x96 fm = 192 fm. Lóöin er 392 fm í óskiptri sameign meö Dísarási nr. 2—16. Bílskúr byggist á lóöinni. Tilboö sendist til undirritaðs fyrir 15. júlí n.k. Skiptaráðandinn í Vestmannaeyjum, Bárustíg 15, Vestmannaeyjum. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM. J0H Þ0RÐARS0N HOL Til sölu og sýnis m.a. 5 herb. íbúð við Bólstaðahlíð Á 3. hæö 120 ferm. Stór og góö meö sér hitaveitu, forstofuherb. bílskúr, útsýni. Nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Einbýlishús á Skagaströnd Steinhús á einni hæð um 85 ferm. í ágætu standi ásamt bílskúr. Húsiö stendur á einum besta staö í kauptúninu. Nánar tiltekiö aö Strandgötu 2. Mjög mikil atvinna er á Skagaströnd og hefur verið aö undanförnu. Nánari upplýsingar hjá seljanda Ólafi Guðlaugssyni, í síma 95-4710 eöa á skrifstofu Almennu fasteignasölunnar. Glæsileg séríbúð í smíöum 5 herb. íbúö 120 ferm. á fyrstu hæð viö Jöklasel. Fullbúin undir tréverk meö frágenginni sameign og ræktaöri lóö. Allt sór fyrir íbúöina, (inngangur, hitastilling, þvottahús og lóö). Byggjandi Húni s.f. greiöslukjör við allra hæfi. Rúmgott iðnaðarhúsnæði á fyrstu hæö á vinsælum staö í iönaöarhverfi. Húsiö er meö 3,5 m. lofthæö og innkeyrslu á fyrstu hæöina. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Opiö á mánudag. Gleöilega pjóöhátíð. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt SKARPHÉÐINSGATA Falleg einstaklings íbúö í kjall- ara í þríbýlishúsi. Sér smíöaöar inriréttlngar. SKOLAVÖRÐUSTÍGUR 2ja herb. góö 50 fm íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. íbúöin er rúmlega t.b. undir tréverk. ÍRABAKKI 4ra herb. góö 104 fm íbúö á 2. hæö. Harðviöareldhús. Auka- herb. og geymsla í kjailara. MARÍUBAKKI 4ra herb. falleg 104 fm íbúö á 1. hæö. Flísalagt bað. Sér þvotta- hús. Aukaherb. og geymsla í kjallara. KRÍUHÓLAR-SKIPTI 5 herb. mjög falleg 125 fm íbúö á 6. hæð. Fæst í skiptum fyrir góöa 4ra til 5 herb. íbúð t.d. í Háaleitishverfi. DRÁPUHLÍÐ Vorum að fá í sölu mjög fallegar 4ra—5 herb. 120 fm neöri sérhæð. íbúðin er svo til öll ný standsett. Sér hlti, sér inngangur. ASGARDUR Gott raðhús á tveim hæðum ca. 75 fm aö grunnfleti. Húsiö skiptist í 4 svefnherb. og 2 stofur HEIÐARGERÐI-SKIPTI Fallegt elnbýlishús úr timbri sem er hæö og ris ca. 80 fm að grunnfleti. Skiptist í 2 stofur, 2 til 3 svefnherb. Stækkunar- möguieikar fyrir hendi. Húsiö fæst i skiptum fyrir góða 3ja til 4ra herb. íbúð í Háaleitishverfi eöa Fossvogi. SUMARBUSTAÐUR Höfum til sölu sumarbústaði m.a. við Laxá í Kjós, Skorra- dalsvatn, og Ellífsdal. og Þingvelli. VERZLUNARHUSNÆDI TIL LEIGU Til leigu ca. 160 fm verzlunar- húsnæöi í nýju húsi viö Skólavöröustíg. Okkur vantar allar stærðir og geröir fast- eigna á söluskrá. Húsafell FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 (Bæjarleibahúsinu ) simr. 8 10 66 Luivik Halldórsson Aialsteinn Pélursson Bergur Guinason hdl Laugarneshverfi Raöhús á tveim hæöum — sér íbúö í kjallara og bílskúr. Seljahverfi 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö.' Æsufell 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi. Mjög falleg íbúö. Asparfell 2ja herb. 60/70 fm íbúö. Seltjarnarnes 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Sér inngangur. Bílskúr. Kópavogur Einbýlishús á tveim hæðum. Getur verið tvíbýlishús. Bílskúrsplata. Kópavogur Glæsileg eignarlóö til sölu undir annaö hvort einbýli eöa tvíbýli. Vantar 4ra herb. íbúö í Kópavogi. V-A-N-T-A-R sér hæöir, hæöir af öllum stæröum, raöhús og einbýlis- hús á stór-Reykjavíkursvæöinu. Peningasterkir kaupendur. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Heimasími 16844. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ARNARNES í SMÍÐUM Einbýlishús selst fokhelt mjög skemmtileg teikning. Til af- hendingar fljótlega. Teikningar og allar uppl. á skrifstofunni ekki í síma. SELJAHVERFI í SMÍÐUM , Einbýlishús á tveim hæöum. Selst fokhelt. Góö teikning. Teikningar og allar uppl. á skrifstofunni. PENTHOUSE V/MIÐBORGINA í nýju húsi viö Klapparstíg. íbúðin er á tveim hæöum. Selst tilb. undir tréverk og máiningu. Frágengin sameign. Fast verð. Beöiö eftir húsnæðismálaláni. Teikning á skrifstofunni. HRAUNBÆR 2ja herb. 80 ferm. á 1. hæö. íbúöin er í góöu ástandi. Verð 16.5 míllj. KRÍUHÓLAR 2ja herb. 55 ferm. íbúö á 3. hæö. Mjög snyrtileg íbúö. Frágengin sameign. HRAUNTEIGUR 3ja herb. samþykkt (Púö í kjall- ara. íbúöin er mikiö endurnýj- uö. Sér inngangur, sér hiti. LAUGARNES- VEGUR 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. RAUÐARÁR- STÍGUR 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Verð 16.5—17 millj. Gæti losnaö fljótlega. HLÍÐAR — SÉR HÆÐ 130 ferm. íbúö á 1. hæö. Skipt- ist í fjögur svefnherb., stofu, rúmgott eldhús, flisalagt baö og stórt hol. íbúöin er í góöu ástandi. Séi inngangur, bílskúrsréttur. EIRÍKSGATA MEÐ BÍLSKÚR 4ra herb. íbúð á 2. hæö ásamt tveim herb. í risi. Verulega góö íbúö sem hefur veriö mikið endurnýjuö. ÆSUFELL 4ra herb. íbúö á 6. hæð. íbúðin er öll í mjög góöu ástandi. Miklir skápar, góð teppi, glæsi- legt útsýni, suöur svalir. LAUGARNES— RAÐHÚS Húsið er tvær hæðir og kjallari. Uppi eru 4 svefnherb. og baö á hæöinni eru samlicjqjandi stofur, eldhús og snyrting. I kjallara eru geymslur, þvottahús og tvö herb. Bílskúr fylgir. EFRA BREIÐHOLT RAÐHÚS 130 ferm. hús á einni hæð auk 40 ferm. í kjallara. Húsiö er allt í góöu ástandi. Bílskúrsplata. Verö um 35 millj. EIGISiASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Höfum kaupanda — staðgreiðsla aö góöri 2ja—3ja herb. íbúö. Allt kaupverö íbúöarinnar væri hægt aö greiöa í peningum fyrir áramót. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750, utan skrifstofutíma 41028. 22480 JBetjjimblnbib Einbýli — Tvíbýli Á efri hæð 4ra herb. íbúö. Á neöri hæö 3ja herb. íbúö. Þvottaherb. o.fl. Bílskúrar í smíðum. Falleg ræktuð lóö. Útb. 28 millj. Raðhús á Seltjarnarnesi 240 m’ raöhús við Bollagarða sem afhendist fullfrág. aö utan en ófrág. aö innan. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús við Dalsel Til sölu 170 m2 raöhús sem selst fokhelt og pússuö aö utan, m. gleri og útihuröum. Teikn. á skrifstofunni. Sér hæð í Garðabæ 6—7 herb. 140 m2 vönduö efri hæð í tvíbýlishúsi meö 4 svefn- herb. Bílskúrssökklar. Útb. 25 míllj. Við Furugrund 5 herb. 110 m2 ný og vönduö íbúö á 2. hæö. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 19—20 millj. Við Framnesveg 5 herb. 127 m2 íbúö á 5. hæð. Útb. 16—17 millj. Við Hraunbæ 5 herb. 130 m2 glæsileg íbúð á 1. hæö m. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Útb. 21 millj. Við Hraunbæ 5 herb. 120 m2 vönduö íbúö á 3. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Tvennar svalir. Útb. 18—19 millj. Lúxusíbúð við Tjarnarból 4ra herb. 117 m2 lúxusíbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Útb. 18 millj. Viö Hraunbæ 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæð. Mikið skáparými. Stórar svalir. Útb. 17—18 millj. Við Sörlaskjól 3ja herb. 90 m2 góö kjallara- íbúö. Sér inng. Útb. 13 millj. Við Reynimel 3ja herb. 97 m2 vönduð íbúö í kjallara. Sér inng. og sér hiti. Útb. 13—14 millj. Viö Hraunbæ 3ja herb. 90 m2 vönduð íbúö á 3. hæð. Suöursvalir. Útsýni. Útb. 15—16 millj. Við Eskihlíð 2ja—3ja herb. 70 m2 snotur kjallaraíþúö. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. Útb. 12 millj. Við Hagamel 2ja herb. 70 m2 góö kjallara- íbúö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 12—13 millj. Viö Sléttahraun 2ja herb. 65 m2 íbúö á 2. hæö. Útb. 10,5—11 millj. Sumarbústaöaland 1 ha eignarland viö Hafravatn. Verð 3,5 millj. Idnaðarhúsnæði óskast Höfum kaupanda aö 300 m2 iönaöarhúsnæói á götuhæö á Ártúnshöföa eða í iönaöarhverfi Kópavogs. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúö á hæö í Háaleitishverfi. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúöum í Breiöholti I. Góð útb. í boöi. Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúðum f Selja- og Hólahverfi. EKmmKHJunm VONARSTRÆTI 12 sími 27711 Sdtustjörl Swerrir Kristtnsson Sigurður Ólason hrl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.