Morgunblaðið - 17.06.1979, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ1979
11
Iðgjaldatekjur S jóvá 3.230 millj-
ónir - hagnaður 63,2 milljónir kr.
SEXTUGASTI aðalíundur Sjóvá-
tryggingafélags íslands hf var
haldinn föstudaginn 8. júnf
síðastliðinn. Fundarstjóri var
Benedikt Blöndal hæstaréttarlög-
maður og fundarritari Hannes Þ.
Sigurðsson deildarstjóri.
Sveinn Benediktsson fram-
kvæmdastjóri, sem verið hafði
formaður félagsstjórnar frá ár-
inu 1964, andaðist 12. febrúar
1979 og tók varaformaður félags-
ins, Ágúst Fjeldsted, hæstaréttar-
lögmaður, þá við formennsku. I
upphafi fundar minntist hann
Sveins Benediktssonar, en hann
var fyrst kosinn í stjórn félagsins
árið 1952 og átti þar sæti til
dauðadags.
Sigurður Jónsson framkvæmda-
stjóri flutti skýrslu um starfsemi
félagsins og gerði grein fyrir
reikningum þess árið 1978. Af-
koma var góð í öllum vátrygginga-
greinum öðrum en bifreiða-
tryggingum og erlendum endur-
tryggingum, en hagnaður af starf-
semi félagsins í heild nam 63,2
milljónum króna.
Iðgjaldatekjur námu alls 3.230
milljónum króna og hækkuðu um
1080 milljónir króna eða 50% frá
árinu áður. Heildartjón ársins
nam 2.900 milljónum króna og
hækkaði um 996 milljónir króna
frá árinu áður eða um 52%.
Rekstrarkostnaður var 375
milljónir kr. og hækkaði um 136
millj. kr. frá árinu áður.
I árslok 1978 voru í trygginga-
sjóði og áhættusjóði 2.733 milljón-
ir króna.
Eigið fé nam 352 milljónum
króna, þar af hlutafé 124 millj. kr.
Stjórn félagsins skipa nú Bene- Finnbogason fulltrúi. Fram-
dikt Sveinsson hrl., formaður, kvæmdastjóri er Sigurður Jóns-
Ágúst Fjeldsted hrl., Björn Hall- son.
grímsson forstjóri, Ingvar Sama dag var haldinn aðal-
Vilhjálmsson forstj. og Teitur fundur Líftryggingafélags Sjóvá
Óskum landsmönnum
hátíðar
Krummahólar 140 fm
5 herb. stórglæsileg toppíbúö
(penthouse). Tvennar svalir.
Ovenjuleg stór herb., bílskýli,
eign í sér flokki.
Óöinsgata 55—60 fm
3ja herb. hæö í litlu húsi. Verö
13 millj.
Hjaröarhagi 120 fm
5 herb. íbúö á 1. hæö, þar af er
forstofuherb. með sér
snyrtingu.
Hæðargarður —
íbúðarÞyrping
3ja—4ra herb. íbúö meö sér
inngangi, ekki alveg fullkláruö.
Tilboö óskast.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24 _
^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) jÆ
Guömundur Reykjalín, viösk.fr.
82744
Æsufell 117 fm
Góö 5 herb. íbúö á 6. hæð meö
bílskúr. Verö 23 millj.
Skarphéðinsgata
Falleg samþykkt 2ja herb. íbúð í
kjallara. Sér inngangur, sér hiti.
Miklar sérsmíöaðar innréttingar
fylgja.
Ásbraut 45 fm
2ja herb. íbúð á 2. hæö. Útb. 9
millj.
Mávahlíð 130 fm
Mjög rúmgóö 4ra herb. risíbúö.
Æskileg skipti á 2ja—3ja herb.
íbúð í svipuðu hverfi. Verð 20
millj.
LAUFÁS
GRENSASVEGI22-24 -
(LITAVERSHÚSINU 3.H/ED) Æ
Guömundur Reykjalín, viösk.fr.
hf., en stjórn þess skipa sömu
menn. Hagnaður af reglulegri
starfsemi félagsins var .6,3 millj.
kr. Iðgjaldatekjur ársins 1978
voru 55 milljónir króna og tjón
ársins 20,5 millj. kr. Framlag í
bónussjóð var 11,6 millj. kr.
Líftryggingasjóður félagsins
var í árslok 1978 99,9 millj. kr.
Eigið fé nam 16,5 millj. kr., þar af
hlutafé 11 millj. kr.
gleðilegrar
Einarsnes 60 fm
2ja herb. samþykkt íbúð í tví-
býlishúsi. Allt sér. Verö 11 millj.
Útb. 7 millj.
Fálkagata 90 fm
Rúmgóö íbúö á jaröhæö (ekkert
niðurgrafin) í góöri blokk. Verð
19 millj.
Leifsgata 100 fm
Mikið endurnýjuö íbúö á 1. hæö
ásamt 45 ferm. 2ja herb. íbúö í
bakhúsi.
r
GRENSASVEGI22-24 ,
^ (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) Æ
Guömundur Reykjalín, viösk.fr
£ OQ UU
Tilbúið undir tréverk
Vorum aö fá til sölu eitt stigahús sem er jaröhæö og tvær hæöir aö Jöklaseli 1 í Breiðholti II. íbúöirnar
seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, en sameign hússins fullgerö þ.e. máluð, teppalögö o.fl. Lóö
afh. meö steyptum gangstígum og grasi. Malbikuö bílastæöi. íbúöirnar afhendast í okt. 1980 en
sameign fjórum mánuöum síöar.
Tvær 2ja herb. 61.1 fm á 1. og 2. hæð Verö: 16.2 millj.
Ein 2ja herb. 70.4 fm á jarðhæð Verö: 18.2 millj.
Ein 3ja herb. 93.1 fm á jarðhæð Verö: 23.6 millj.
Þessi íbúö hefur sór inngang og lóð og er endaíbúð.
Fjórar 3ja—4ra herb. á 2. og 3. hæö rúml. 90 fm. Verö: 23.6
millj.
Ath. fast verö á íbúðunum.
Allar íbúöirnar hafa þvottaherb. í íbúöinni og 3ja herb. íbúöirnar einnig búr innaf eldhúsi.
— Traustur byggingaraðili: Birgir R. Gunnarsson s/f.
— Teikn: Kjartan Sveinsson tæknifræöingur.
Seljandi bíöur eftir láni frá Húsn.m.stofnun og mismunin má greiða á 18 mánuöum.
Allar nánari uppl., teikn., afrit af verklýsingu o.fl.
liggur frammi á skrifstofu okkar.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
Kári F. Guðbrandsson,
Þorsteinn Steingrímsson,
Ragnar Tómasson hdl.
Hafnarfjörður
Hraunkambur 3ja herb. íbúð á
neðri hæö í tvíbýlishúsi.
Austurgata 3ja herb. efri hæö í
tvíbýlishúsi.
Strandgata 3ja herb. risíbúö.
Vitastígur 3ja herb, risíbúö.
Alfaskeið 4ra herb. íbúö í fjöl-
býlishúsi, bílskúr.
Hellisgata 4ra herb. efri hæð í
tvíbýlishúsi.
Hraunkambur 5 herb. efri hæö
í tvíbýlishúsi.
Fagrakinn 6 herb. efri hæö og
ris í tvíbýlishúsi, bílskúr.
Reykjavík
Rúmgóö 2ja herb. íbúð á jarö-
hæö í fjölbýlishúsi viö
Fálkagötu.
Keflavík
2ja herb. íbúð í eldra
tvíbýlishúsi.
Mosfellssveit
Ódýr 2ja herb. íbúö í
fjórbýlishúsi.
Grindavík
Eldra einbýlishús viö
Austurveg.
Borgarnes
Nýlegt hús viö Klettavík með
tveim íbúðum á sömu hæö. 108
ferm. og 48 ferm. Bílskúr ca. 50
ferm. og útigeymsla 58 ferm.
Skipti æskileg á fasteign á
Reykjavíkursvæöinu.
Höfum kaupendur að
einbýlishúsum í Hafnar-
firði eða Garðabæ.
Skipti möguleg á sér
hæðum í Hafnarfirði.
Ingvar Björnsson, hdl.
Pétur J. Kjerúlf hdl.
Strandgötu 21, efri hæð.
16688
Lokað í dag
Hraunbær
2ja herb. ca. 80 ferm. góö íbúö
á jarðhæö, gotf skápapláss.
Eldhús með borökrók, stór
stofa.
Asparfell
4ra—5 herb. 120 ferm. vönduö
íbúö á 7. hæö. Geymsla innan
íbúöar og í kjallara.
Sökklar — Garðabæ
Til sölu sökklar að einbýlishúsi
á tveim hæöum. Möguleiki á
tveimur samþykktum íbúðum.
Raðhús
130 ferm. raöhús í Fellunum í
Breiðholti ásamt 70 ferm. kjall-
ara og bílskúr. Húsið er
ófullgert.
Félagasamtök
— sendiráð
Höfum til sölu ca. 300 ferm.
húsnæði sem er á einni hæö og
er t' dag lúxus íbúö. Hentar
einnig vel fyrir félagasamtök.
Stórir veislusalir. Uppl. aöeins á
skrifstofu.
Hverfisgata
— húseign
Til sölu heilt hús sem er kjallari,
tvær hæöir og ris. í húsinu eru
þrjár íbúðir og verslun í kjallara.
Selst í einu lagi. Steinhús.
Bújörð
á Suöurlandi
Höfum til sölu 450 ha. jörö í
Rangárvallasýslu. Landið er allt
grasi vaxiö.
Árbæjarhverfi
Óskum eftir 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðum á söluskrá.
Breiðholt
Höfum kaupendur aö 2ja og
3ja herb. íbúöum.
Lóð á Álftanesi
Höfum til sölu góöa lóö á
Álftanesi. Toppstaður.
LAUGAVEGI 87, S: 13837 f// QO
Heimir Lánjsson s. 10399 • OwOÓ
Ingileitur Bnarsson s. 31361
jngoltur Hiartarson hdl Asqeir Thoroddssen hdl