Morgunblaðið - 17.06.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.06.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1979 21 Frumsamin saga Toro og Jesús eftir Sigrúnu Hildi Kristjánsdóttur 9 ára. Einu sinni var svartur strákur, sem hét Toro. Einu sinni varð Toro veikur. Mamma hans og pabbi voru ráðalaus. Þá kom hvítur læknir heim til Toro. Hann sagði: „Jesús mun hjálpa mér að lækna Toro.“ Daginn eftir varð Toro miklu betri og brátt varð hann alheilbrigður. Það var gott, að kristniboðslæknirinn var fús til að fara alla þessa löngut leið til Afríku til þess að hjálpa Toro og vinum hans. Giísm NÝKOMIÐ Garöstólar Sólbeddar Feröaborö o.fl. Glæsilegt úrval nýkomiö 11/740 411/740 Úti og innileikur Boltakast af ýmsu tagi er alltaf skemmtilegt. Safnið nokkrum dósum, límið á þær sérstakan litpappír, málið þær í skærum litum eða merkið þær að einhverju öðru leyti skemmtilega. Raðið þeim síðan upp eins og sýnt er á myndinni. Reynið síðan að hitta eins margar dósir og unnt er í þremur köstum t.d. Þið getið gefið stig fyrir hverja dós eða hverja röð, þið finnið sjálf, hvað ykkur finnst skemmtilegast. Síðan ákveðið þið sjálf, hvað þið standið langt frá dósunum. Ekki má það vera of nálægt dósunum, en ekki heldur of langt frá. Gangi ykkur vel — Munið, að það geta ekki allir sigrað. Felumynd Margir hafa not- fært sér snjóinn í vetur til skiða- ferða. Og sannar- lega er það gott, að augu manna ljúkast upp fyrir hollustu íþrótta- iðkana í hvaða mynd, sem þær eru. Höfum opnaðaftur eftir breytingar á versluninni. Laugavegur 13 jarðhæð Húsgögn neðrihæð Skrifstofuhúsgögn Smiójustígur 6- innangengt efri hæð Húsgögn jarðhæð Gjafavara Lampar HÚSGfiGflfiVGRSLUn KRISTJfinS SIGGGIRSSOfifiR HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 En hér sjáum við aðeins skíðastafi og skíði — hvar er eigandinn? Rekið sporin....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.