Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979
Útvarp Reykjavfk
SUNNUD4GUR
1. júlí.
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Dalibors Brázsda og
Hollywood Bowl-hljómsveitin
lcikd
9.00 Á faraldsfæti. Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar
þætti um útivist og ferðamál.
Snorri Hermannsson segir
frá gönguleiðum í nágrenni
ísafjarðar og Kjartan Lárus-
son ræðir um hótelgistingu.
9.20 Morguntónleikar
a. Serenaða í C-dúr og Sónata
í C-dúr eftir Pavel Josef
Vejvanovsky. Félagar úr
Tékknesku fílharmoníusveit-
inni leika; Líbor Pesek stj.
b. Sellókonsert í D-dúr op.
101 eftir Joseph Haydn.
Mstislav Rostropovitsj leikur
með St.-Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Iona Brown
stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur í umsjá Guðmundar
Jónssonar pfanóleikara.
11.00 Messa í ísafjarðarkirkju.
(Hljóðr. á prestastefnu 19.
júnO. Séra Pétur Sigurgeirs-
son vfgslubiskup prédikar.
Fyrir altari þjóna Séra Jak-
ob Hjálmarsson, séra Valdi-
mar Hreiðarsson, séra Lárus
Þ. Guðmundsson prófastur
og séra Gunnar Björnsson.
Organleikari: Kjartan Sigur-
jónsson. Sunnukórinn syng-
ur.
12.10 Dagskráin. Tónleikar,
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Framhaldsleikritið:
„Hrafnhetta“ eftir Guðmund
Daníelsson. Fyrsti þáttur:
Svart blóm í glugga. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson. Per-
sónur og leikendur: Sögu-
maður/ Helgi Skúlason,
Niels Fuhrmann/ Arnar
Jónsson, Þorleifur Arason/
Þorsteinn Gunnarsson, Hans
Píper/ Guðmundur Pálsson,
Hrafnhetta (Appolónfa
Schwartzkopf)/ Helga Bach-
mann, Þórhildur Schwarz-
kopf/ Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir, Katrfn Hólm/ Guðrún
Þ. Stephensen. Aðrir leikend-
ur: Valgerður Dan, Flosi
ólafsson, Gfsli Alfreðsson og
Hákon Waage.
14.40 Miðdegistónleikar. Frá
erlendum útvarpsstöðvum. a.
24 Prelúdíur op. 28 eftir
Chopin. Evgeni Mogilevski
leikur á pfanó. b. Fjórar
Ballöður op. 10, eftir
Brahms. Emil Gilels leikur á
pfanó. (Hljóðritun frá
Moskvu). c. Sex þýzkir dans-
ar, eftir Mozart. Sinfóníu-
hljómsveit Norður-þýzka útv.
leikur; Ferdinand Leitner
stj. (Hljóðritun frá Ham-
borg).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Úr þjóðlífinu
„Þú ert það sem þú borðar“
segir gamalt orðtæki. Hvern-
ig er eftirlit með gerlum og
aukaefnum f mat háttað hér
á landi? Er fæða okkar jafn
góð og við höldum? Umsjón:
Geir Viðar Vilhjálmsson.
17.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist. Sverr-
ir Sverrisson kynnir danska
popptónlistarmanninn
Sebastian — þriðju þáttur.
18.10 Harmonikulög. Maurice
Larcange leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kenningu og tilgátu.
Einar Pálsson flytur erindi.
20.00 Fiðlukonsert nr. 1 í
D-dúr eftir Niccolo Paganini.
Yehudi Menuhin leikur með
Konunglegu fflharmonfu-
sveitinni í Lundúnum;
Alberto Erede stjórnar.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum sfðari.
Silja Aðalsteinsdóttir les
verðlaunaritgerð Huldu
Pétursdóttur, Útkoti á Kjal-
arnesi.
21.00 Sónata fyrir flautu, víólu
og hörpu eftir Claude
Debussy, Roger Bourdin,
Collette Lequin og Annie
Challan leika.
21.20 Út um byggðir — fyrsti
þáttur. Gunnar Kristjánsson
ræðir við Árna Emilsson,
Grundarfirði.
21.40 Sinfónía nr. 3 í D-dúr
eftir Franz Schubert. Rfkis-
hljómsveitin f Dresden leik-
ur; Wolfgang Sawallisch stj.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hótelið“ eftir
Arnold Bennet. Þorsteinn
Hannesson les þýðingu sfna
(6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Við uppsprettur sfgildrar
tónlistar. Dr. Ketill Ingólfs-
son sér um þáttinn, — hinn
sfðasta að sinni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
AÍÞNUD4GUR
2. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn: Séra Þorbergur
Kristjánsson flytur (a.v.d.v.).
7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.) Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Heiðdfs Norðfjörð heldur
áfram að lesa „Halla og
Kalla, Palla og Möggu Lenu“
eftir Magneu frá Kleifum
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Jónas Jónsson.
Rætt við Gunnar Sigurðsson
fóðurfræðing hjá Rannsókn-
arstofnun landbúnaðarins
um áhrif sláttutfma á hey-
gæði.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Víðsjá: Ögmundur Jónas-
son flytur.
11.15 Morguntónleikar: Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins í
Moskvu leikur Sinfónfu nr. 3
f D-dúr op. 33 eftir Alexand-
er Glazúnoff, Boris Khajkin
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar. Við vinnuna: Tónleik-
ar.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Kapp-
hlaupið“ eftir Káre Holt,
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sína (19).
15.00 Miðdegistónleikar: fs-
lenzk tónlist
a. Pfanósónata nr. 2 eftir
Hallgrím Helgason. Guð-
mundur Jónsson leikur.
b. Elfsabet Erlingsdóttir
syngur lög eftir Jórunni Við-
ar. Höfundurinn leikur á
pfanó.
c. „Svarað í sumartungl“,
tónverk fyrir karlakór og
hljómsveit eftir Pál P. Páls-
son við ljóð Þorsteins Valdi-
marssonar. Karlakór
Reykjavíkur syngur með Sin-
fóníuhljómsveit lslands; höf.
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Sumarbókin“ eft-
ir Tove Jansson, Kristinn
Jóhannesson les þýðingu
sfna (3).
18.00 Víðsjá. Endurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Baldvin Þ. Kristjánsson fé-
lagsmálafulltrúi talar.
20.00 Svíta nr. 6 í D-dúr fyrir
selló eftir Bach. Pablo Casals
leikur.
20.30 Útvarpssagan: „Nikulás“
eftir Jonas Lie, Valdís Hall-
dórsdóttir les þýðingu sfna
(10).
21.00 Lög unga fólksins, Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
22.10 Kynlegir kvistir og and-
ans menn. Sagnfræðingurinn
Ssu Ma-chien. Umsjón:
Kristján Guðlaugsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Frá tónlistarhátfð í Ber-
lín f septembermánuði s.l.
haust.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDIvGUR
3. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Guðmundur Hallvarðsson
sér um þáttinn. Rætt við
Kristin Guðbrandsson um
efnistöku af sjávarbotni o.fl.
11.15 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Á frí-
vaktinni, Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Miðdegissagan: „Kapp-
hlaupið“ eftir K&re Holt.
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sfna (20).
15.00 Miðdegistónleikar: Tékk-
neski fflharmonfukórinn og
Sinfónfuhljómsveitin í Prag
flytja „Psyché“, sinfónfskt
ljóð eftir César Franck; Jean
Fournet stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum: Áskell Másson
kynnir tónlist frá Azerbai-
jan.
16.40 Popp
17.20 Sagan: „Sumarbókin“ eft-
ir Tove Jansson. Kristinn
Jóhannesson les þýðingu
sína (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
17.55 Á faraldsfæti: Endurtek-
inn þáttur Birnu G. Bjarn-
leifsdóttur frá sunnudags-
morgni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Breytt viðhorf til skipu-
lagsmála. Gestur ólafsson
flytur erindi.
20.00 Spænsk svfta eftir Isaac
Albéniz. Nýja fflharmonfu-
sveitin f Lundúnum leikur;
Rafael Frtihbeck de Burgos
stj.
20.30 Útvarpssagan: „Nikulás“
eftir Jonas Lie. Valdfs Hall-
dórsdóttir les þýðingu sína;
— sögulok (11).
21.00 Einsöngur: Sigurveig
Hjaltested syngur lög eftir
Sigvalda Kaldalóns. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pfanó.
21.20 Sumarvaka
22.30 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög: Elis
Brandt leikur.
23.05 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. Hólmgangan
á Dinganesi og önnur sögu-
Ijóð eftir norska skáldið
Bjarne Slapgard. Höfundur-
inn les og ræðir um efni
lrviP^annn
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
/MÐMIKUDkGUR
4. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleíkar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
lO.OOFréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir. Tónleikar.
11.00 Víðsjá: Friðrik Páll
Jónsson stjórnar þættinum.
11.15 Kirkjutónlist „Te Deum“
eftir Antonfn Rejcha
Marta Bohá, Oldrich Lind-
auer, Karel Prusa og
KUhnuv-kórinn syngja með
Sinfónfuhljómsveitinni f
Prag; Václav Smetacek
stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Kapp-
hlaupið“ eftir K&re Holt
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sína (21).
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn:
Halldór Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatfminn
Umsjónarmaður: Steinunn
Jóhannesdóttir.
Sumar og sund. M.a. farið á
sundstaði og talað við
krakka sem eru að læra
sund.
17.40 Tónleikar
18.00 Víðsjá: Endurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur í útvarpssal
Kolbrún Hjaltadóttir, Dóra
Björgvinsdóttir, Helga Þór-
arinsdóttir og Lovfsa
Fjeldsted Ieika Strengja-
kvartett í g-moll op. 74. nr. 3
eftir Joseph Haydn.
20.00 Töfrandi tónar
Jón Gröndal kynnir fyrsta
þátt sinn um tímabil stóru
danshljómsveitanna 1936—
46.
20.30 „Múlasni páfans“, smá-
saga eftir Alfons Daudet
Helgi Jónsson þýddi.
21.00 Sálumessa eftir György
Ligeti
21.30 Ljóðalestur
Pétur Lárusson les frumort
ljóð.
21.45 íþróttir
Hermann Gunnarsson segir
frá.
22.05 Aðaustan
Birgir Stefánsson á Fá-
skrúðsfirði segir frá.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Svört tónlist
Umsjón: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarpkl. 16.20:
„Úr þjóðlífinu”
Þátturinn „Úr þjóðlífinu“ er á
dagskrá útvarpsins í dag kl. 16.20.
Umsjónarmaður þáttarins, Geir
Viðar Vilhjálmsson, mun þar leggja
spurninguna „Er fæða okkar í dag
jafn góð og við vildum trúa?“, fyrir
þrjá menn. Þessir menn eru ]>eir
Marteinn Skaftfells formaður
Heilsuhringsins, Hrafn Friðriksson
forstöðumaður heilbrigðiseftirlits
ríkisins og Jónas Bjarnason, vara-
formaður Neytendasamtakanna.
Út frá þessari spurningu spinnast
síðan umræður um aukaefni í mat,
rotvarnar- og litarefni og rýrnun á
vítamínum við geymslu og tæknilega
meðhöndiun matarins. Einnig er
fjallað um heilbrigðiseftirlit á ís-
landi og erfiðleika sem samfara eru
slíku eftirliti.
Dæmi um áhrif litarefna í mat-
vælum á fólk verða tekin og rædd.
M.a. verður nefnt dæmi um banda-
rískan dreng sem var fremur óstýri-
látur og var hann einungis látinn
neyta lífrænt ræktaðrar fæðu, fæðu
sem er laus við öll utanaðkomandi
efni.
Tilraunin heppnaðist þannig að
ekki bar á óstýrilæti hjá pilti, eftir
að hann var settur á þessa fæðu.
Þessi tilraun var gerð á stórum hópi
barna og náðist góður árangur með
mörg þeirra. Tilraun þessi var einnig
gerð á hinn veginn. Börnum sem
neyttu einungis lífrænt ræktaðrar
fæðu voru gefin þessi aukaefni í
pilluformi, þannig að sum þeirra
. Geir Viðar dr. Jónas
fengu efnin en önnur ekki og var
ekki hægt að sjá neinn mun á töflum
þessum. Tilraunin leiddi í ljós að þau
börn sem fengu töflur sem innihéldu
þessi efni tóku upp sína fyrri hegðun
Hrafn
Marteinn
en hin sem ekki fengu efnin breytt-
ust ekki. Ekki er vafi á að þarna er
mjög athyglisvert efni á ferðinni og
tímabært fyrir fólk að athuga mat-
aræði sitt gaumgæfilega.