Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979
21
Stjörnubíó:
Maðurinn sem bráðnaði
Stjörnubíó hefur hafið sýning-
ar á bandarísku hryllingsmynd-
inni „Maðurinn sem bráðnaði“
(The Incredible Melting Man).
Leikstjóri og höfundur handrits
er Wiilian Sachs. andlitsgervi er
í höndum Rick Baker, tónlistin
er eftir Arlon Ober en framleið-
andi er Samuel Gelfman.
Með aðalhlutverkin í kvikmynd-
inni fara Alex Rebar, Burr
DeBenning, Myron Healey og
Michael Alldredge.
Steven West, geimfari, snýr
aftur til jarðar eftir sögulega ferð
til Satúrnusar. En hann er fluttur
á sjúkrahús við heimkomuna þar
sem hann virðist haldinn ókunn-
um vírussjúkdómi sem orsakar
það að líkami hans bráðnar. En
West tekst að strjúka af sjúkra-
húsinu og felur hann sig í skógi
sem umlykur sjúkrahúsið og bæ-
inn.
íslandsmótið
1. deild
Valur — Þróttur
á Laugardalsvelli í kvöld kl. 20.
Allir á völlinn.
Valur.
Skyndilega fara lík að finnast
hér og þar og hefur þeim öllum
verið hræðilega misþyrmt, ýmsir
líkamshlutar hafa verið tættir af.
Það rennur þá upp fyrir Nelson
lækni að West vinur hans þarfn-
ast nýrra líkamshluta í stað
þeirra er bráðna. Fer hann ásamt
lögreglustjóra og harðsnúnu liði
inn í skóginn til að leita að West.
„Arangur
framar öll-
umvonum”
Símskeyti til áhafnar
„Rainbow Warrior“
Við viljum láta ykkur vita
hversu þakklát við erum fyrir
þann árangur sem náðst hefur í
því að vekja íslendinga til vitund-
ar um nauðsyn hvalaverndar.
Árangurinn af því leyti hefur
orðið framar öllum vonum.
íslendingar munu örugglega
kunna að meta þann leiðangur,
sem þið nú haldið í, til þess að
reyna að hindra breska skipið
GEM í því að varpa tunnum með
geislavirkum úrgangi í Atlants-
hafið.
Við vonum að íslensk stjórnvöld
taki undir tilmæli ykkar um að
Island styðji með atkvæði sínu á
fundi Alþjóða Hvalveiðiráðsins
9—13 júlí n.k., að minnsta kosti
hvalfriðunar tillögu Seychelles
eyja.
Gerum ekki einfalt dæmi flókið. Með IB-lánum er komið til
móts við þarfir flestra. Innborganireru frá3 mánuðum og upp í
4 ár. Hægt er að semja um framlengingar og hækkanir. Há-
marksupphæð breytist jafnan með tilliti til verðbólgunnar. í
IB-láni felst því raunhæf og hagkvæm lausn.
Með bestu kveðjum,
Starfsópur Náttúruverndar-
félags
Suðvesturlands um hvalavernd.
F áskrúðsfjörður:
Gróður afli og
mikil vinna
Fáskrúðsfirði, 29. júnf.
GÓÐUR afli hefur verið hjá skut-
togurum Fáskrúðsfirðinga það
sem af er sumri, og mikil vinna
verið við fiskvinnslu á staðnum.
Heildarafli Hoffells SU 80 frá
áramótum er 1634 tonn og Ljósafell-
ið SU 70 er komið með 1453 tonn.
Þessir togarar landa hjá Hrað-
frystihúsi Fáskrúðsfjarðar hf. Búið
er að afskipa vetrarvinnslu á mjöl
og lýsi hjá Fiskimjölsverksmiðjunni
hf. Tveir bátar eru gerðir héðan út á
net og hefur afli verið heldur tregur.
Það eru Guðmundur Kristinn SU og
Sólborg SU, en hún var aflahæst hér
á vetrarvertíð með 630 lestir, en
hluti af þeim afla var aðgerður
fiskur. Sólborg hefur nú í sumar
verið með lúðulínudufl, sem kallað
er, og hefur sú tilraun gefið góða
raun.
Dæmi um nokkmvalkDSti afmörgum sem bjóöast.
SPARNAÐAR- DÆMIUM SPARNAÐUR IÐNAÐARBANKINN RÁÐSTÖFUNAR- MANAÐARLEG ENDURGR.
TÍMABIL INNBORGUN 1 LOK TÍMABILS LÁNAR ÞÉR FÉ MEÐ VÖXTUM ENDURGREIÐSLA TÍMABIL
20.000 60.000 60.000 120.800 20.829
40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 /
iiiajLi. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 man.
12 40.000 480.000 480.000 1.002.100 45.549 12
_Li%j r 60.000 720.000 720.000 1.502.900 68.324 J-ÉÓ ,
máii. 75.000 900.000 900.000 1.879.125 85.405 man.
20.000 720.000 720.000 1.654.535 28.509
50.000 1.800.000 1.800.000 4.140.337 71.273 ou,
iiiáu. 75.000 2.700.000 2.700.000 6.211.005 106.909 man.
Bankiþeirra sem hyggja aö framtiöinni
Iðnaðarbankinn
AóalbanM og útibú
— Albert.