Morgunblaðið - 01.07.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979
5
Útvarp kl. 13.20:
„Hrafn-
hetta”
í DAG hefur göngu sína í
útvarpinu nýtt framhalds-
leikrit í fjórum þáttum og er
það eftir Guðmund Daníels-
son. Leikritið heitir „Hrafn-
hetta“ og er gert eftir sam-
nefndri sögu, sem út kom árið
1958. Fyrsti þátturinn nefn-
ist „Svart blóm í glugga“.
Leikstjóri er Klemenz Jóns-
son, en með særstu hlutverk-
in fara Arnar Jónsson, Þor-
steinn Gunnarsson, Helga
Bachmann og Guðrún Þ.
Stephensen.
Söguþráðurinn er í stuttu
máli sá að árið 1710 hittast á
knæpu í Kaupmannahöfn þeir
Niels Fuhrmann, skrifari
Schesteds sjóliðsforingja og
Þorleifur Arason háskóla-
Guðmundur Klemenz
Arnar Helga
Guðrún Þ. Þorsteinn
stúdent frá Reykhólum. Þeir
hafa verið perluvinir, en nú er
Þorleifur á förum heim til
Islands. Honum verður ljóst
að Fuhrmann er öðruvísi en
hann á að sér og kemst brátt
að því að hann er orðinn
ástfanginn af Appollóníu
Schwarzkopf, sem Þorleifur
kallar raunar Hrafnhettu.
Hvorugan grunar þó þær
örlagaríku afleiðingar sem það
hefur í för með sér.
Guðmundur Daníelsson er
löngu orðinn landskunnur rit-
höfundar. Hann er fæddur í
Guttormshaga í Holtum árið
1910. Guðmundur lauk kenn-
araprófi 1934 og stundaði síð-
an kennslu á ýmsum stöðum,
lengst á Eyrarbakka, en þar
var hann kennari og skóla-
stjóri 1943-1968. Nú er Guð-
mundur búsettur á Selfossi.
Fyrsta skáldsaga hans, „Bræð-
urnir í Grashaga", kom út árið
1935 en síðan hafa komið eftir
hann mörg ritverk, bæði
ferðabækur, viðtalsbækur, og
greinasöfn og auk þess þrjú rit
um veiðiskap. Þá hefur Guð-
mundur sent frá sér ljóð,
smásögur og leikrit, en auk
þess hefur hann samið leik-
gerð nokkurra sagna sinna.
Áeíginbíl
umEvrópu
Aö ferðast um á eigin bíl stóreykur möguleikana:
— þú ert fullkomlega frjáls hvert þú vilt fara;
— þú skipuleggur ferðina sjálfur;
— þú gistir þar sem þú vilt;
— þú kynnist þjóðunum betur;
— þú getur fylgt góða veðrinu eftir;
— og þú gerir það sem þér dettur í hug.
Eins og síðustu sumur hefur Úrval umboð fyrir
ferðir með ferjunni Smyrli til Noregs og Skot-
lands. Feröirnar verða sífellt vinsælli, svo það er
eins gott aö panta í tíma.
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900
Stllllflf3 32tltíÍ1 f%MVRTT5> isLAND/FÆREYJAR/SKOTLAND/NOREGURuv.
Koma Brottf. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 j
Seyðisfj. Laugard. 20:00 2/6 9/6 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 15/9 \
Þórshöfn Sunnud. 14:00 23:00 3/6 10/6 17/6 24/6 1/7 8/7 15/7 22/7 29/7 5/8 12/8 19/8 26/8 2/9 9/9 16/9 %
Scrabster Mánud 13:00 16:00 4/6 11/6 18/6 25/6 2/7 9/7 16/7 23/7 30/7 6/8 13/8 20/8 27/8 3/9 10/9 17/9
Þórshöfn Þriðjud. 06:00 5/6 12/6 19/6 26/6 3/7 10/7 17/7 24/7 31/7 7/8 14/8 21/8 28/8 4/9 11/9 18/9
Þórshöfn Miðvikud. 13:00 6/6 13/6 20/6 27/6 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 8/8 15/8 22/8 29/8 5/9 12/9 19/9 í
Bergen Fimmtud. 12:00 15:00 7/6 14/6 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 9/8 16/8 23/8 30/8 6/9 13/9 20/9
Þórshöfn Föstud. 16:00 23:59 1/6 8/6 15/6 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 27/7 3/8 10/8 17/8 24/8 31/8 7/9 14/9 21-/9
Seyðisfj. Laugard. 18:00 2/6 9/6 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 15/9
.... ..... 1 1 - . —---------------------------------------
Til Parísar á þjóð-
hátíðardegi Frakka,
14. júlí og kynnist
heimsborg líffsgleð-
innar.
PARIS er af mörgum talin ein fegursta borg veraldar, með breiðstrætum sínum og höllum, torgum og
trjágöngum, sem ekki eiga sinn líka. París er borg lífsgleði og lista og hefur upp á flest að bjóða, sem
hugurinn girnist; undurfagrar og mikilfenglegar byggingar, merk söfn, leikhús og óperuhús — hún er
borg sælkerans — borg næturlífsins — borg, sem allir ættu að heimsækja a.m.k. einu sinni á ævinni —
ekki sem hlutlaus áhorfandi, heldur sem þátttakandi í lífi Parísarbúans — ganga undir laufi
kastaníutrjánna á breiðstrætunum — um bugðóttar götur úthverfanna, sitja á götu-kaffihúsunum og
drekka í sig andrúmsloft þessa fornfræga, síunga staðar
Góð hótel miðsvæðis,
íslenskur fararstjóri.
Aðrir brottfarardagar 28. júlí, 11. og 25. ágúst
Pantiö strax.
Feröaskrifstofan Útsýn
F&röaskrifstofan Úrval
Flugleiöir h.f.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK {
ÞL' Al'GLÝSIR l M ALLT
LAND ÞEGAR Þl ALG-
LYSIR I MORGL'NBLAÐIM