Morgunblaðið - 17.08.1979, Síða 4
4
Hjartans þakklæti færi
ég fjölskyldu minni,
ættingjum og öörum
vinum sem heiöruðu
mig á 60 ára afmæli
mínu meö heimsókn-
um, gjöfum og öðrurr
vinarhug.
Guö blessi ykkur öll.
Sígurfljóð
Jensdóttir,
frá Selárdal.
Upp komst um
2ja tonna
dópsmygl
Kairó 15. ánrúst Reuter.
EGYPSKA lögreglan sagði í dag
að upp hefði komizt um tilraun
til að smygla tveimur tonnum af
eiturlyfjum inn í landið og sagði
yfirmaður landamæralögreglu
Egyptalands að þar hefði aðal-
lega verið um að ræða ópfum og
hass. Foringi smyglhrings þessa
var handtekinn, en aðrir félagar
í hringnum komust undan, er
lögreglan gerði skyndiáhlaup á
bækistöðvar smyglaranna.
Egypska lögreglan hefur náð
níu tonnum af eiturlyfjum, sem
eru 23.8 millj. dollara virði á
markaði, síðustu átta mánuði.
Talið er öruggt að eiturlyfjasend-
ing þessi hafi átt að fara til
Evrópu, einkum Vestur Evrópu, og
munu viðtakendur hennar nú fara
huldu höfði af ótta við að þeir
verði gripnir líka.
S;nnvarp Ui. 21 .
Jan Mayen
—deilan
í kvöld verður f sjónvarpinu
upplýsinga- og umræðuþáttur
um ágreining þann sem risinn
er með íslendingum og Norð-
mönnum um Jan Mayen.
Þáttur þessi verður tvískiptur,
annars vegar stutt viðtöl og hins
vegar umræður. Fyrst verða
viðtöl við þá Hjálmar Vilhjálms-
son fiskifræðing um fiskstofn-
ana við Jan Mayen, Ólaf Flóvens
jarðfræðing um jarðfræðileg
atriði þessarar deilu. Þá verður
taiað við Hans G. Andersen
sendiherra og hafréttarfræðing
um réttarstöðuna og lögfræðileg
vandamál og fer það viðtal fram
símleiðis. Að síðustu verður tal-
að við norska sendiherrann á
Islandi, Anne Marie Lorents, um
afstöðu Norðmanna til þessa
máls.
Síðan verða umræður og munu
fulltrúar stjórnmálaflokkanna
taka þátt í þeim.
Frá Jan Mayen, en um þá eyju stendur mikill styr milli íslendinga
og Norðmanna, eins og kunnugt er af fréttum.
Sjoiuarp l\l. 20.10;
Prúðu
leikararnir
Prúðu leikararnir eru á dag-
skránni í kvöld og gestir
þeirra i þessum þætti er
söngvarinn Leo Sayer.
Myndin sýnir móttökunefnd-
ina bíða komu söngvarans.
Útvarp Reykjavlk
FOSTUDtkGUR
17. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónieikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Margrét Guðmundsdóttir les
„Sumar á heimsenda“ eftir
Moniku Dickens (5).
9.20 Tónleikar. 9.20 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Tilkynn-
ingar. Tónleikar
11.00 Morguntónleikar:
György Cziffra leikur á
pfanó Fantasíu og fúgu yfir
stefið B.A.C.H. eftir Franz
Liszt/Sinfóníuhljómsveitin í
Detroit leikur Rússneskan
páskaforleik op. 36 eftir
Nicholas Rimsky-Korsakov;
Paul Paray stj./ Suisse Rom-
ande hljómsveitin leikur
„Myndir á sýningu“ eftir
Módest Mússorgský í hljóm-
sveitarútsetningu Maurice
Ravels; Ernest Ansermet stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
SÍÐDEGIO
14.30 Miðdegissagan: „Aðeins
móðir“ eftir Anne De Moor.
Jóhanna G. MöIIer les þýð-
ingu sfna (9).
15.00 Miðdegistónleikar: Paul
Badura-Skoda og Jörg Dem-
us leika fjórhent á pfanó
Allegro f a-moll op. 144 eftir
Franz Schubert/Helen Watts
syngur lög eftir Hugo Woif;
Geoffrey Parsons á pfanó.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatfminn.
Sigríður Eyþórsdóttir sér um
tfmann. Valborg Bentsdóttir
kemur f heimsókn og les
sögu sína „Feitu-Bollu“.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Tvísöngur eftir Dvorák.
Eva Zikmundova og Vera
Soukupova syngja. Alfred
Holecek leikur á pfanó.
20.00 Púkk. Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Ágúst Úlfsson
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Börn og skilnaðir. Drffa
Pálsdóttir Iögfræðingur flyt-
ur erindi.
21.05 Átta preludfur eftir Oli-
ver Messiaen. Yvonne Loriod
leikur á pfanó.
21.40 í innsta hringnum, þar
sem hlutirnir gerast. Þórunn
Gestsdóttir ræðir við Auði
Auðuns — sfðari hluti.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróður“ eftir óskar Aðal-
stein. Steindór Hjörleifsson
leikari byrjar lesturinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónssonar með lög-
um á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
18. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur f umsjá Guðmundar
Jónssonar pfanóleikara (end-
urtekinn frá sunnudags-
morgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.) Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Að leika og lesa. Jónfna
H. Jónsdóttir stjórnar barna-
tfma. Anna Margrét Kalda-
lóns les „Feimni“, sögu í
þýðingu Péturs biskups
Péturssonar, Ingibjörg Vala
Kaldalóns leikur tvö lög á
píanó og Hrafn Jökulsson les
klippusafnið og segir frá
sjálfum sér.
12.20 Fréttir. 12.45 Veð-
urfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
20.00 Fréttir og veður
a).30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir
Gestur í þessum þætti er
söngvarinn Leo Sayer.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
SÍÐDEGIÐ
13.30 1 vikulokin: Umsjón:
Edda Andrésdóttir, Guðjón
Friðriksson, Kristján E. Guð-
mundsson og Ólafur Hauks-
son.
14.55 íslandsmótið f knatt-
spyrnu; — fyrsta deild.
Hermann Gunnarsson lýsir
sfðari hálfleik Þróttar og KA
á Laugardalsvelli.
15.45 í vikulokin; frh.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhornið. Guðrún
Birna Hannesdóttir sér um
þáttinn.
17.50 Söngvar í léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Faðir þeirra er ekkjumaður
önnum kafinn við búrekstur-
inn, og börnin eru að mestu
leyti ein.
Kvöld nokkurt finnur elsta
dóttirin örmagna mann úti f
hlöðu. og börnin halda að hér
sé kominn Jesús Kristur.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.30 Dagskrárlok.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk“.
Saga eftir Jaroslav Hasek í
þýðingu Karls ísfelds. Gísli
Halldórsson leikari les (27).
20.00 Gleðistund. Umsjón
Guðjón Einarsson og Sam
Daniel Glad.
20.45 Einingar. Páll Á.
Stefánsson tók saman bland-
aðan dagskrárþátt.
21.20 Hlöðuball. Jónatan
Garðarsson kynnir ameríska
kúreka- og sveitasöngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróður“ eftir Óskar Aðal-
stein. Steindór Hjörleifsson
leikari les (2).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
frá krýningu Elísabetar
Englandsdrottningar.
Kynnir er Bob Hope, og
meðal skemmtikrafta eru
Julie Andrews, Paul Anka,
Harry Belafonte, Cleo Laine,
Shirley. MacLaine, Rudolf
Nureyev og Prúðu leikararn-
ir.
Þýðandi Kristrún Þórðar- -
dóttir.
21.55 Hetjur vesturslns s/h
(The Plainsman)
Bandarfskur vestri frá árinu
1936.
Leikstjóri Cecil B. DeMiUe.
Aðalhlutverk Gary Cooper
og Jean Arthur.
Sagan gerist á árunum eftir
bandarfsku borgarastyrjöid-
ina og segir frá frægum
köppum, „Villta-Bil!“ Hic-
kok og „Buffalo-BiU“ Cody,
og viðureign þeirra við ind-
fána og vopnasala.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
J
21.05 Jan Mayen-deilan
Upplýsinga- og umræðuþátt-
ur um ágreining þann, sem
risinn er með Islendingum
og Norðmönnum um Jan
Mayen.
Umsjónarmaður Sigrún Stef-
ánsdóttir.
2155 Hvfslað f vindinn s/h
(Whistle down the Wind)
Bresk bfómynd frá árinu
1961.
Leikstjóri Bryan Forbes.
Aðalhlutverk Ilayley Mills,
Bernard Lee og Alan Bates.
Á bóndabæ á Norður-
Englandi cru þrjú ung börn..
LAUGARDAGUR
18. ágúst.
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.30 Heiða
Sextándi þáttur.
Þýðandi Eirfkur Haraldsson.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Konungleg kvöld-
skemmtun
Breskur skemmtiþáttur frá
árinu 1977, gerður í tilefni
að þá voru liðin 25 4r
23.45 Dagskrárlo