Morgunblaðið - 17.08.1979, Side 6

Morgunblaðið - 17.08.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979 í DAG er föstudagur 17. ágúst, sem er 229, dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 02.04 og sfödegisflóö kl. 14.43. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 05.23 og sólarlag kl. 21.39. Sólin er í hádegisstað kl. 13.32 og tungliö er í suðri frá Reykjavík kl. 09.26. (Almanak háskól- ans). Fyrirtæki hans heppn- ast aetíö, dómar pínir fara hétt yfir höfði hans; alla fjandmenn sína kúgar hann. Hann segir í hjarta sínu: Ég verð eigi valtur á fótum; frá kyni til kyns mun ég eigi í ógæfu rata. (Sálm. 10, 5—6). LÁRÉTT: — 1 skrifaði, 5 skaði. 6 í kirkju. 9 heiður. 10 ungviði. 11 tveir eins, 13 mjög. 15 blóma, 17 dreng. LÓÐRÉTT: — 1 skass, 2 græn- meti. 3 sund. 4 hreyfingu. 7 varla. 8 vota. 12 önguí. 14 skip. 16 mynni. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 sofnar, 5 aí, 6 eflast, 9 lát, 10 kt, 11 F.S., 12 sóa, 13 atti. 15 ógn, 17 töggur. LÓÐRÉTT: - 1 skelfast. 2 falt, 3 nfa, 4 rottan, 7 fást, 8 skó, 12 sigg. 14 tóg, 16 nu. ÁF4IMAO HEILLA SJÖTUG er í dag Elísabet Hafliðadóttir frá Haga, Staöarsveit, nú til heimilis að Sólvallagötu 30, Keflavík. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. 1 FRÉTTIR FARSÓTTIR í Reykjavík - Blaðinu hefur borist eftirfar- andi yfirlit yfir farsóttir í Reykjavík frá skrifstofu borgarlæknis vikuna 15.—21. júlí 1979. Er þetta yfirlit miðað við skýrslur 10 lækna en samanburðartölurnar eru úr skýrslum 8 lækna: Iðrakvef 10(9) Kíghósti 10(7) Skarlatssótt 2(0) Heimakoma 1(0) Hlaupabóla 9(4? Ristill 1(0) Mislingar 1(2) Rauðir hundar 2(1) Hettusótt 11(28) Hálsbólga 33(46) Kvefsótt 69(85) Lungnakvef 12(9) Influenza 1(9) Kveflungnabólga 12(8) Virus 10(8) Dílaroði 2(1) [ 8AMKOMUR | FERÐ HREYFILSKVENNA — Sumarferð Kvenfélags Hreyfils verður farin sunnu- daginn 26. ágúst n.k. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku fyr- ir 22. ágúst í síma 38554 hjá Ásu og 34322 hjá Ellen. | rVlHMIMIIMGARSRwlÖI-P ~1 Hallgrímskirkju — Minningarspjöld Hallgríms- kirkju eru til sölu hjá eftir- töldum aðilum: Verzluninni Kirkjufelli, Klapparstíg 27, Biskupsstofu, Klapparstíg 27, hjá Halldóru ölafsdóttur, Grettisgötu 26, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, og í Hallgríms- kirkju milli kl. 14 og 16. FRÁ HÓFNINNI Lagarfoss kom í gærkvöldi frá útlöndum. Skógarfoss kom af strönd ogt06Ljósafoss kom í gærmorgun. Þýska eft- f irlitsskipið Friðþjóf kom í gær til Reykjavíkur og á að fara aftur út í dag. I gær- morgun komu togararnir Ísgeir og Vigri af veiðum. angá kom í fyrrinótt. FIMM telpur efndu nýlega til hlutaveltu í Garðabæ til ágóða fyrir Dýraspítalann. Þær heita Sigrún Hildur, Sigríður, Anna María, Hall- dóra og Rakel Rut en á myndina hér að ofan vantar Rakel. Ágóði af hlutavelt- unni varð 6.600 krón- ur. Er skrímslið í Loch N ess fíll?i lomém. 7. icUL AP. TVEIR budiríiklr rísinda- ■fnn. er kaaaaó hafa hrlailldlr tr fjalla am hlA arokallaóa Loch NesookrfauH o* kynnt sér Íáataaá á vettvaatf, rltuón frein oa akrftaaltA í nýjaata heftl hlna vlrta hrexka tfmarita The XI__ Q~1__aLa_____L.ll. L.,/ ^gHumd Þú varst þó heppinn að þetta var fíll góði. - Eru tennurnar ekki ofsa verðmætar? KVÖLD—. NÆTUR— OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavfk. daxana 17. til 23. ágÚHt, art bártum döirum meðtöldum. er lem hér aejfir: IVestur- bæjar Apóteki. En auk þess er Háaleitisapótek opið tll kl. 22 alla datta vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrininnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 °* á ,au«ardöínim kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er iokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvt aðeins að ekki náist í heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helfndögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusótt faia fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. 5.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu hjálp í viðlöKum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. nnn flAf'ClklCRcykjavík sími 10000. UKU UAUOlNO Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777 f> ■HlénillMP HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OuUlxKAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til Id. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 tfl kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til IU. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til ki. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tíl Id. 16 og Id. 18.30 tíl Id. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til k). 19.30. Á sunnud*guir. kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 «1 ki. 19.30. - FÆDINGARHEIM- ILI REYKJAVlKliK: AKa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Iiafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 ttl kl. 20. CÖCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saínahús- wvrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föHtudaga kl. 9—19, útlánaHalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sömu dajfa. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐAUSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstrætl 29 a. stmi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359 ( útlánsdeild sainsins. Opið mánud. —töstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstrætl 27. sfmi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. — iöstud. kl. 9—22. Isikað á laugardögum <>g sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla f Þingholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuha'lum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sðlhelmum 27. sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfml 83780. Hetmsend ingaþjónusta á prentuðum bókum vlð fatlaða <>g aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga <>g fimmtudasga kl. 10-12. IIIJÓÐBÓKASAFN - Iiólmgarði 34. sfml 86922. Hlj<>ðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—4. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640. Opið mánud. —föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfml 36270. Oplð mánud, — föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bækistdð í Bústaðasafnl. síml 36270. Viðkumustaðir vfðsvegar um burglna. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. — Aögangur og sýntngarskrá ókeypls. ÁRB EJARSAFN: Opið kl. 13-18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn lelð 10 frá lllemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnltbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRlMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga. nema laugardga. (rá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypls. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skípholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, slmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16. þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá cr opið kl. 8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vcgna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Guiubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Bll ikiiiiii/T VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allar. sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tiHellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstarís- „TENNISMÓT - Fyrsta „double" tennismót, er háð hefir verið hjer. fer fram á morgun á tennisvöllum Iþróttafjelags Reykjavíkur, Kept verður um nýjan bikar, gefinn 1 R. af Þ.Sch. Thorsteinsson. Þátttak- endur eru 8. og spila tveir og tveir hvorir á móti öðrum. Þátttakendur eru þessir: Kjartan Hjaltested og Sigurður Sigurðsson — Helgi Éifasson og Hallgrfmur Fr. Hallgrfmsson — Magnús Andrjesson og Friðrik Sigurbjörnsson — Sfgurbjörn Árnason og Margeir Sigurjónsson." í Mbl. 50 árum — N GENGISSKRÁNING NR. 153 — 16. ágúst 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollar 369,30 370,10* 1 Starllngapund 824JM> 826,60* 1 Kanadadotlar 315,10 31540* 100 Danakar krónur 0095,00 7010,10* 100 Norskar krónur 7345,30 7361420* 100 8a»nakar krónur 8742,90 8761,80* 100 Fínnak mörk 9052/40 9073,30* 100 Franakir frankar 8856,80 8675,60* 100 Balg. trankar 1200,00 1262,70* 100 Sviaan. frankar 22275,50 22326,80* 100 Gyllini 18353.05 18303,75* 100 V-Þýrk mörk 20100,30 20213,00* 100 Lírur 45,08 45,18* 100 Auaturr. Sch. 2759,05 2765,05 100 Eacudoa 751,10 752,70* 100 Paaatar 559,05 500,25* 100 Yan 170,03 170,40* 1 SDR (aérstök dráttarréttlndi) 480,27 491,31 V * Brayting fré aíóustu skráningu. --------------------------— -S GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 16. ágúst. Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandaríkiadollar 40643 407,11* 1 Stsrtingspund 90748 90948* 1 Kanadadotlar 348,81 347,38* 100 Danakar krönur 7894,50 7711,11* 100 Norskar krónur 807943 8097,32* 100 Samakar krónur 9017,19 0637,98* 100 Finnak mörk 10617,64 10640,63* 100 Franakir frankar 9522,48 9543,10* 100 Baig. frankar 1386,00 1388,97* 100 Sviaan. frankar 2450045 2455940* 100 GylHni 2018945 20233,13* 100 V-Þýzk mðrk 2218843 22234,30* 100 Lfrur 49,59 49,70* 100 Austurr. Sch. 3034,98 304140* 100 Eacudos 82841 027,97* 100 Paaatar 814,90 01840* 100 Vsn 187,03 18744* * Braytlng tri afðuatu akráningu. V__________________________________________/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.