Morgunblaðið - 17.08.1979, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979
13
Göngubrú á Morsá í Skaftafelli
Náttúruverndarriö hefur litið smíöa göngubrú i Morsi í Skaftafelli. Morsi hefur hingað til veriö helsti
farartilmi i leiö beirra, sem vilja skoöa Baajarstaöaskóg, upptök Skeiðarir og fjalllendið vestan Morsárdals.
Brúin er 30 metra löng og smíöaði hana Vegagerð ríkisins. Þjóöhitíðarsjóður styrkti brúargerðina meö
fjirframlagi.
Sólin helzti orkugjafinn?
Jeddah. 15. ágú.st. Reuter.
geröi árstraumurinn okkur erfitt
fyrir, hann varð stööugt stríöari
eftir því sem meira var dælt frá
vélinni og áttu kafararnir í erfiö-
leikum vegna hans. Er hér var
komið sögu fengum viö lánaða
stóra lyftipoka hjá flugmálastjórn
en hver þeirra átti aö hafa
10—12 tonna lyftikraft. Þessum
pokum varö aö koma fyrir undir
vélinni af auðsæjum ástæöum.
Urðum viö þvi að búa tii gryfju
undir vélinni til aö unnt væri að
koma þeim fyrir, en þaö var ekki
hættulaust verk. Að því verki
loknu var þeim komið fyrir á
sínum staö og lofti dælt í þá, en
þá tók ekki betra viö. Flugvélin
hallaði á ánni og þegar nokkru
lofti haföi verið dælt í pokana rifu
þeir sig lausa og skutust upp á
yfirboröiö. Greinilegt var, aö vél-
in yröi ekki tekin upp úr ánni
nema meö valdi, hún ætlaði sér
augsýnilega aö vera neöan
vatnsborös tll frambúöar.
Kraninn skerst
í leikinn
Nú varö aö hafa snör handtök
ef alt átti ekki aö fara út um
þúfur, stööugt barst meiri sandur
í holuna og dælurnar höföu varla
undan. Var nú leitaö í skyndi til
nokkurra aöila og fengum viö
krana léöan hjá Landsvirkjun. Þá
var Ijóst, aö gera þyrfti veg niöur
aö ánni til aö kraninn kæmist inn
á svæöiö. Fórum viö þá niöur á
Selfoss og fengum þar ýtu lán-
aöa hjá Ræktunarsambandi Flóa
og Skeiöa. Ýtustjórinn var reiöu-
búinn aö hjálpa okkur en vanda-
málið var aö koma ýtunni upp aö
Þjórsá. Þá var haft samband viö
Gunnar Guömundsson hjá
GG-flutningafyrirtækinu og
brugöust þeir ekki frekar en fyrri
daginn og sendu bíl samstundis
austur og flutti hann ýtuna síöan
uppeftir. Er aö Þjórsá kom byrj-
aöi ýtan samstundis aö búa til
veg niöur aö ánni sem fær væri
krananum. í þann mund sem
jaröýtan haföi lokiö verki sínu,
birtist kraninn á fullri ferö. Er
hann kom niöur á sandbakkann
var ijóst aö ekki var unnt aö
koma honum að ánni vegna
sandbleytu og óhjákvæmilegt
reyndist aö búa til undirstööu
undir hann, til aö bóman kæmist
út yfir vélarflakiö þar sem þaö lá
í ánni. Rétt í þann mund er þetta
lá Ijóst fyrir birtust vörubílar en
þeir flytja vikur frá Búrfelli til
Reykjavíkur. Bílstjórarnir spuröu
okkur hvort viö vildum ekki
nokkur hlöss af vikri til aö byggja
undir kranann. Skiptar skoöanir
voru innan leiöangursins um
ágæti vikursins, en ákveöiö var
aö láta skeika aö sköpuöu og var
hann þeginn og honum sturtað í
fjöruna. Þá gerðum viö merkilega
uppgötvun. Vikur er, eins og
kunnugt er, leltur og frauö-
kenndur, fullur af lofti og flýtur
því á vatni. Er vikrinum hafði
veriö sturtaö á árbakkann tók
ýtan til starfa og ýtti honum út í
ána. Vikurinn drakk í sig vatniö
en einnig virtist hann þurrka upp
leirlagiö á arbotninum því þaö
varö grjóthart og því hin besta
undirstaöa fyrir kranann! Hann
tók þegar til starfa og um kl. 9.30
á laugardagsmorgun tókst aö ná
vélinni upp úr ánni. Að því verki
loknu var hafist handa viö aö
hreynsa vélina aö innan og hún
tekin sundur og var því verki
lokiö aö mestu seint á sunnu-
dagskvöld.
Mannskapurinn
lúinn
Þegar ég fór aö sofa þá um
kvöldiö, hafði ég vakaö samfleytt
í 47 tíma, og var ekki einn um
þaö, enda voru menn orðnir lúnir
undir þaö síöasta. Jafnframt því
sem vélin var hreinsuö var reynt
aö ná flotinu upp og var þaö
mikiö verk. Þaö var fullt af sandi
og vó um 4 tonn, en viö lyftum
því upp meö krafttalíu sem fest
var á prammann sem flaut á
ánni. Síöan var pakkaö saman
og komiö til Reykjavíkur um
3-leytiö á mánudagsmorgun.
Flugvélin er ennþá uppfrá, en var
komið í geymslu á Asólfsstööum
og beðiö verður færis til aö koma
henni til Reykjavíkur. Aö lokum
langar mig aö koma á framfæri
þakklæti til allra sem veittu okkur
aöstoð og má segja aö viö höfum
hvergi komið aö luktum dyrum,
er til einhvers var leitaö. Af
mörgum, sem veittu okkur aö-
stoö, langar mig til aö geta
Landsvirkjunar og starfsmanna
hennar. Aö öllum ólöstuöum má
segja aö framlag Guömundar
Hermaníussonar og manna hans
hafi verið ómetanlegt, en þeir
unnu meö okkur í sínum eigin
frítíma. Þá ber aö nafna kafarana
okkar, en þeim stjórnaöi Einar
Kristbjörnsson af röggsemi og
áttu þeir stærstan þátt í því aö
vélin náöist upp. Ég hef ekki
oröið vitni aö annarri eins vinnu-
hörku og hjá Einari, hann er
óbugandi maöur. Einnig lagöi
björgunarsveitin Albert í sig gíf
urlega vinnu og stóöu félagar
hennar sig frábærlega vel, svo
ekki sé meira sagt.“ -oj.
AHMED Zaki Yamani olíuráð-
herra Saudi-Arabíu sagði í viðtali
við blað í Saudi-Arabíu í dag, að
um miðja næstu öld yrði sólar-
orka helzti orkugjafi mannkyns-
ins. Saudi-Arabar myndu einnig
þá sem nú hafa tangarhald á
orkubirgðum veraldar.
í viðtalinu hældi ráðherrann
Carter Bandaríkjaforseta fyrir
aðgerðir þær til orkusparnaðar
sem forsetinn tilkynnti nýlega.
Áætlun Carters stuðlaði að því að
jafna framboð og eftirspurn eftir
olíu. Olíuríki myndu þó veita því
sérstaklega athygli hvernig
Bandaríkjaþing brygðist við til-
lögum forsetans.
Ráðherrann sagði ennfremur,
að iðnríki heims hefðu reynt að
selja olíuframleiðsluríkjum
iðnaðarvörur á hærra verði en
öðrum ríkjum. Væru ríkin, sem
hann nefndi ekki á nafn, að færa
sér i nyt hinn mikla auð olíuríkj-
anna. Þetta væri þróun sem olíu-
ríkin yrðu að bregðast hart við.
Systkini fundust eft-
ir 40 ára aðskilnað
New York - AP
PÓLSK Gyðingakona, Harriet
Zam, sem búsett er í Bandarikj-
unum. og bróðir hennar, Cvi
Milstein, hittust f dag við mik-
inn fögnuð eftir fjörutíu ára
aðskilnað. Þau bjuggu í Pól-
landi árið 1939, þegar útrýming
nazista á gyðingum hófst. For-
eldrar þeirra og þau sjálf börn
á aldri voru handtekin og var
faðirinn drepinn og móðirin
send í útrýmingarbúðir þar sem
hún lézt af næringarskorti. Þau
systkinin voru bæði send í út-
rýmingarbúðir og var Harriet
Zam meðal annars í Auschwitz
og segir sjálf, að henni sé það
hulin ráðgáta hvernig hún lifði
af. Var hún ein af tiltölulega
örfáum sem björguðust þaðan
lifandi og meðal annars lifði
hún af taugaveiki sem lagði af
velli þúsundir.
Bróðir hennar var yngri og
lenti á flækingi og var síðan
settur á munaðarleysingjahæli í
Þýzkalandi eftir stríðið, og syst-
irin á annað, en hvorugt gat haft
uppi á hinu. Cyi gerðist síðar
innflytjandi til ísraels og systir
hans hélt til Bandaríkjanna, þar
sem hún giftist og á tvö börn
með manni sínum. Hvorugt syst-
kinanna kveðst hafa gefið upp
alla vonrum að finna hvort
annað og eftir mikla leit tókst
henni að hafa uppi á bróðurnum
í Israel. Kom hann með konu
sinni fljúgandi til New York að
heimsækja systur sína og mun
dvelja þar um hríð.
SINDRA
STALHR
Fyrirliggjandi í birgöastöö
Bitajárn
Allar algengar stærðir
U.N.P. H.E.B. I.P.E.
u H I
Borgartúni31 sími27222