Morgunblaðið - 17.08.1979, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3314
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Viljum ráöa
vélvirkja og
járniðnaðarmenn
Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f.
Sími 50145.
Skipstjóri
Skipstjóri óskast á 150 lesta bát frá Grinda-
vík sem fer á síldveiðar og síðan á netaveið-
ar.
Tilboð merkt „Ú* ‘irð — 506“ sendist augl.
aeild Mbl..
Sölustjóri
óskast
Fyrirtæki á sviði innflut ngs stórra vinnuvéla
óskar aö ráöa sölustjóra.
Umsækjandi þarf að hafa góða starfsreynslu
í sölu vinnuvéla, verzlunar- eöa tæknimennt-
un, svo og mjög góða enskukunnáttu.
Mjög góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft.
Öllum umsóknum svarað. Umsóknir merkt-
ar: „Sölustjóri — 3114“ sendist augld. Mbl.
fyrir 30. ágúst.
Atvinna á
Suðurlandi
27 ára vélstjóri sem lokið hefur 4. stigi og
hefur sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir góðu
starfi í landi, helst á Suðurlandi frá og með
næstu áramótum. Æskilegt væri að íbúð
fylgdi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir næstu
mánaðamót merkt: „V — 3106“.
Innflutnings-
fyrirtæki
óskar að ráða starfskraft til vélritunar og
telexstarfa. Einungis fólk með starfsreynslu
og góða enskukunnáttu kemur til greina.
Mjög góð laun í boöi fyrir réttan aöila. Öllum
umsóknum veröur svaraö.
Tilboð merkt „Góö laun — 190“ sendist
augld. Mbl. fyrir 24. ágúst.
Sjúkrahús Kefla-
víkurlæknishéraðs
Staða læknaritara við Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs er laus til umsóknar.
Hálfsdagsstarf.
Skriflegar umsóknir berist forstöðumanni
fyrir 24. ágúst.
Staðan veitist frá 1. september.
Forstöðumaður.
Laus er til
umsóknar staða
kennara
við grunnskólann Reykholti, Biskupstungum.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-6831
og skólanefndarformaöur í síma 99-6844.
Öskum að ráða
starfsmann til vélritunarstarfa nú þegar.
Umsóknir ásamt uþplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist undirrituðum.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi.
Járniðnaöarmenn
Óskum eftir aö ráða nokkra járniðnaöar-
menn í plötusmíði, vélvirkjun og rennismíði.
Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma
20680.
Landssmiðjan.
Fóstrur
Fóstra óskast á barnaheimilið Tjarnarsel í
Keflavík. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst
n.k. Upplýsingar gefur forstööukona í síma
92-2670.
Félagsmálafulltrúi Kefiavíkurbæjar.
Skrifstofustarf
Traust fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða
ábyggilegan starfskraft til skrifstofu- og
ritarastarfa, frá og með 1. okt. n.k.
Starfiö felst í: launaútreikningum, erlendum
bréfaskriftum, bankaviðskiptum, skjalavörzlu
o.fl.
Aðeins kemur til greina að ráða traustan
starfskraft sem getur unnið sjálfstætt.
Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf,
ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru sendist
til augl.deildar Mbl. fyrir 26. ágúst n.k. merkt:
„Traust — 3095“.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að
ráða:
Hjúkrunar-
fræðinga
m.a. við heilsugæslu í skólum. Er bæði um
fullt starf og hlutastarf að ræða.
Félagsráðgjafa
í fullt starf.
Umsóknir skulu berast á þar til gerð eyðu-
blöö fyrir 1. september n.k.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
22400.
Heilbrigðisráð Reykjavíkur.
SINDRA
STALHE
NÝTT
Eirrör, einangruð með plasthúð. Þau eru
sérlega meðfærileg og henta vel til notkunar
við margs konar aðstæður, t.d. á sjúkrahús-
um.
Rörin fást í rúllum, 10—22 mm sver.
Auk þess höfum við óeinangruð, afglóðuö
eirrör, 8 og 10 mm í rúllum og óeinangruö
eirrör 10—22 mm í stöngum.
— Aukin hagkvæmni,
— minni kostnaður,
— auöveld vinnsla.
Borgartúni31 sími27222
kynningarafsláttur
á húsgögnum út þennan mánuö
vegna opnunar nýrrar
húsgagnaverzlunar.
Húsgagnamiðstöðin,
Skaftahlíð 24, Reykjavík,
sími 31633.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU