Morgunblaðið - 17.08.1979, Síða 21

Morgunblaðið - 17.08.1979, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ertu á leiö til Viltu græöa Benidorm? 30 púsund? Til sölu er 100 þúsund króna ferðavinningur til Benidorm m/Feröamiöstööinni. 30 þús. króna afsláttur. Uppl. { síma 72871. 3ja herb. íbúö óskast til leigu. Rólegri og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 22479 milli kl. 1—7. Bamlaus hjón guðfræöinemi og hjúkrunar- fræðingur, óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö á leigu á rólegum staö. Reglusemi og skllvísum greiöslum heitiö. Vinsamlegast hringiö í síma 81539. Föstud. 17.8. kl. 20. 1. Þórsmörk 2. Út í buskann írtandaferö 25/8.—1/9, þai sem írarnir sýna þaö sem þeir hafa bezt aö bjóöa. Dyrfjöll — Stóruró 21.—29. ág. gönguferölr, berjaland, velöi. Fararstj. Jóhanna Slgmarsdóttir. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, síml 14606. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Föstud. 17. ág. kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Eldgjá 3. Hveravellir — Þjófadalir — Kerlingarfjöll 4. Mýrdalur — Hjörleifshöföl — Hafursey, leiösögumaöur Einar Einarsson á Skammadalshóll. Sumarleyfisferöir: 21. ág. Landmannalaugar — Breiöbakur — Hrafntinnuskerog víöar 6 dagar. 30. ág. Noröur fyrlr Hofsjökul 4 dagar. Arnarfellsferölnnl er frestaö til 24. ág. Þórsmerkurferö á miövlkudags- morgunn kl. 08. Tilvaliö aö dvelja í Mörkinni hálfa eöa heila viku. Feröumst um landiö. Kynnumst landinu. Feröafélag íslands. U LI.YSlNt; YSIMINN KK: 22480 ^ IWorotinlilníiiþ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður óskast Óskum aö ráöa eldri vélstjóra til lagerstarfa og véla- og verkfæraumsjónar. Véltak h.f. Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Sími 50236. íþróttakennarar Hrafnagilsskóla í Eyjafiröi vantar íþrótta- kennara fyrir næsta skólaár. Uppl. veitir Sigurður Aöalgeirsson, skóla- stjóri. Skólanefnd. Skrifstofustúlka óskast Óskum aö ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa frá 1. sept. Vélritunar- og enskukunnátta skilyrði. Véltak h.f. Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Sími 50236. Vön saumakona óskast á saumastofu okkar sem fyrst. Uppl. í síma 24060. Pétur Snæland h.f. Atvinna Okkur vantar stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Einnig viljum viö ráöa mann til innheimtu- starfa. Ásbjörn Ólafsson h.f. Heildverslun, Borgartúni 33. Sími 24440. Starfsfólk óskast 1. Sölumaður. Framtíðarstarf fyrir réttan mann, þarf aö geta hafið störf fljótlega. 2. Stúlka til aðstoðar í prjónasal. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Prjónastofan Iðunn h.f. Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi. Óskum að ráða sjúkraliða og fótsnyrtidömu á Hrafnistu, Hafnarfiröi. Forstöðukona, sími 54288 og 54289 eftir kl. 5. Trésmiðir óskast helzt mælingaflokkur. Góö verkefni. Vinna framundan í allan vetur. Einnig óskast verkamenn. Uppl. í síma 77490, á vinnutíma og í síma 40026 eftir kl. 8 á kvöldin og 66494 eftir kl. 8 á kvöldin. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 1. sept. n.k. merkt: „E — 625.“ Járniðnaðarmenn Óskum aö ráða plötusmiöi, rafsuðumenn og verkamenn til sandblástursstarfa og fleira. Stálsmiðjan h.f. Sími 24400. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi f boöi Lögtök Aö kröfu gjaldhelmtustjórans f.h. Gjaldhelmtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskuröl, uppkveönum 16. þ.m. veröa lögtök látln fara fram fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv. gjaldheimtu- seöli 1979, er féllu í eindaga þ. 15. þ.m. GJöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkju- garösgjald, slysatryggingargjald vegna heimillsstarfa, iönaöargjald, slysatryggingargjald atvlnnurekenda skv. 36. gr. I. nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleyslstryggingargjald, launaskattur, útsvar, aöstööugjald, iönlánasjóösgjald, iönaöarmálagjald, sjúkratryggingargjald og sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæöi. Ennfremur nær úrskuröurinn til gjaldhækkana og skattsekta, sem ákveönlr hafa veriö tll rfkissjóös og borgarsjóös svo og til skatta, sem Innheimta ber skv. Noröurlandasamningl sbr. I. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxt- um og kostnaöi, veröa látln fram fara aö 8 dögum liönum frá blrtingu þessarar auglýsingar, veröi þau elgl aö fullu greldd innan þess tfma. Sauöárkrókur Til sölu 5 herb. endaíbúö í raöhúsi. Bílskúr innbyggöur. Gott útsýni. Uppl. í síma 95-5636 eftir kl. 19. kennsla Lærið ensku í Englandi The Overseas School of English. Grosvenor Place, Exeter, England. (Hefur hlotiö viöurkenningu frá menntamálaráöuneytinu brezka). Enskuskólinn er staösettur f borg nálægt sjó. Býöur upp á fulla kennslu og námskeiö í ensku. Aldur 17 ára og eldri. Fá/'r í bekk: Kennarar meó full rétlindi. Málarannsóknarstöó Fæói og húsnæói hjá völdum fjölskyldum. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl AIGLYSIR UM ALLT LAN'D ÞEGAR ÞÚ ALG LÝSIR í M0RGIAB w Borgarfógetaemtxettiö f Reykjavfk, 16. ágúst 1979.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.