Morgunblaðið - 17.08.1979, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979
GAMLA BÍÓ
Sími 11475
Feigðarförin
High Velocty
Spennandi ný bandarísk kvlkmynd
um skæruhernaö.
Ben Gazzara
Brltt Ekland
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Lukku Láki og
Daltonbræður
Sýnd kl. 5.
íslenskur texti.
TONABIO
Simi 31182
Neðanjarðarlest í
Ræningjahöndum
(„The taking of Pelham one two
three")
Leikstjóri: Joseph Sargent
Aöalhlutverk: Walter Matthau
Robert Shaw
Bönnuö börnum Innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI
18936
Varnirnar rofna
(Breakthrough)
Hörkuspennandi og viöburöarlk ný
amerísk, pýsk, frönsk stórmynd í
litum um einn helsta þátt innrásar-
innar í Frakkland 1944.
Leikstjóri Andrew V. McLaglen.
Aöalhlutverk: Richard Burton, Rod
Steiger, Robert Mitchum, Curd Jiirg-
ens o.fl.
Mynd þessi var frumsýnd víöa í
Evrópu í sumar.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
ELLENBEATRIX
snyrtivörukynning
í dag
I dag seljum við hinar heimsfrægu Ellen
Beatrix snyrtivörur á sérstöku kynning-
arverði — 10% afsláttur.
Komdu og prófaðu — það kostar ekkert.
Snyrtivöruverslun Snyrtistofa Bankastræti Sfmi 14033
Stórdansleikur
í kvöld
Sætaferðir frá B.S.Í.
Amerlsk mynd, tekln ( lltum og
Panavlslon, spennandi frá upphafi tll
enda.
Leikstjórl: William Frledkin
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Bruno Cremer
íslenskur texti
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Ég vil það núna
(I will, I wtll... for now)
Bráöskemmtileg og vel lelkin, ný
bandarísk gamanmynd í litum meö
úrvalslelkurum í aöalhlutverkum.
Aöalhlutverk: Elliot Gould, Oiane
Keaton.
isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í Sporðdrekamerkinu
Sprenghlægileg og sérstaklega
djörf, ný, dönsk gamanmynd í litum.
ísl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.15.
Á krossgötum
TheTuming pornt
mío-í-a wíaímAí.. ,\ i\--;\- r-a
A*/f=jCA\ 8*..■■ \C°i ►>< 43*-..° _aJo;\' •
íslenskur texti.
Bráöskemmtileg ný bandarísk mynd
með úrvalsleikurum í aöalhlutverk-
um. í myndinni dansa ýmsir þekkt-
ustu ballettdansarar Bandaríkjanna.
Myndin lýsir endurfundum og upp-
gjöri tveggja vinkvenna síöan leiöir
skildust viö ballettnám. Önnur er
oröin fræg ballettmær en hin fórnaöi
frægðinni fyrir móðurhlutverkiö.
Leikstjórl:
Herbert Ross.
Aöalhlutverk:
Anne Bancroft, Shirley MacLaine,
Mikhail Baryshnikov.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁS
Til sölu
Ford Ranger XLT F-250
supercab camper
special, árg. 1975.
Tilboö óskast. Uppl. í
síma 50901 e. kl. 7.
Sími 32075
Læknir í vanda
WALTER MATTHAU
GLENDA JACKSON
ART CARNEY
RICHARD BENJAMIN
simanumer
RITSTJOE
SKRIFST0FUR;
10100
m&. m '%%a0 m m ™ wM mwk í
22480
'F
ir*s sp í. smm m í «11.
:é JlÍiiÍI H:
83033
fN0f$niiÞIfifeife
6 m
"House 3f
Calls”
A UNIVERSAl PICTURE; TECHNIC010R®
Ný mjög skemmtileg bandarísk gam-
anmynd meö úrvalsleikurum í aöal-
hlutverkum.
Myndin segir frá miðaldra lækni er
veröur ekkjumaöur og hyggst bæta
sér upp 30 ára tryggö í hjónabandi.
Ekki skortir girnileg boö ungra
fagurra kvenna.
Islenskur texti
Leikstjórl: Howard Zieff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.