Morgunblaðið - 17.08.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979
29
VELVAKANDi
SVARAR í SÍMA
OIOOKL. 10— 11
FRÁ MÁNUDEGI
r\M ujjunpx'aa'u ir
Sterk fiskiganga á
Vestfjarðarmið í júli-
• „Það veit
ég ekki“
Kæri Velvakandi.
Dag nokkurn í þessari viku
fór ég inn í eina klæðaverslun í
Reykjavík og athugaði blússur. Ég
spurði afgreiðslustúlkuna hvort
efnið í blússunni væri gott. Svarið
var: „Það veit ég ekki."
„Það veit ég ekki“ er alltof
algengt svar er afgreiðslufólk er
spurt um ágæti vara í verslunum,
klæðaverslunum sem öðrum. Það
verður æ sjaldnar sem það getur
gefið nokkrar upplýsingar um það
sem það er að selja. Það getur
hver og einn séð að sú þróun er
uggvænleg og ef ekki verður snúið
við hið bráðasta er ekki gott að
• Vísa leiðrétt
Kona nokkur hringdi til Vel-
vakanda vegna vísu sem birtist í
dálkunum s.l. miðvikudag. Þar var
vísan þannig:
Latur maður U ( gkut.
latur var hann þegar hann gat,
latur íékk þv( Ktlnn hlut,
latur var hann þegar hann sat.
Sagðist konan hins vegar hafa
lært þessa vísu þannig þegar hún
var yngri:
Latur maður lá (skut,
latur var hann þegar hann sat.
latur fékk o(t Ktlnn hlut,
latur þetta kveðið gat.
„Karl af Suðurnesjum" hringdi
einnig til að leiðrétta vísuna og
var hans leiðrétting sú sama og
konunnar. Sagðist hann hafa lært
þessa vísu fyrir hálfri öld og sagði
hann tilkomu hennar þannig, að
formaður nokkur sem fiskaði Íítið
hefði lagt sig í skutinn og ort
þessa vísu um sjálfan sig.
Um hendinguna „latur var hann
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á skákmóti í Sovétríkjunum í
byrjun þessa árs kom þessi staða
upp í skák þeirra Mukhins, sem
hafði hvítt og átti leik, og
Katalimovs.
20. Df2! - Dxf2, 21. He7
(Hótar 22. Bxg7 mát. Ef nú 21.
... Hg8 þá 22. Bxg7+! - Hxg7,
23. He8+ og mátar. Svartur
reyndi því:) h5, 22. Bxg7+ —
Kh7, 23. Bd3+ og svartur gafst
upp.
segja hvað verður uppi á teningn-
um eftir nokkur ár. En hvar er að
finna orsökina fyrir þessari þró-
un?
Nú til dags er ekki hugsað um
annað en bókmenntun. Verk-
menntun hefur orðið undir í kerf-
inu. Skyldi nokkurn tímann hafa
verið rætt um það að afgreiðslu-
fólk þyrfti á námskeiðum að halda
eða jafnvel skólagöngu til að geta
sinnt starfi sínu vel.
Og hvernig eru auglýsingar þar
sem sózt er eftir afgreiðslufólki.
Þar er ekki kveðið á um kunnáttu í
tungumálum eða almennri þekk-
ingu á því sem selja á. Nei, ef um
tískuverslun eða snyrtiverslun er
að ræða á manneskjan að vera
„smart" í útliti og ekki eldri en 30
ára. Afgreiðslustúlkan á sem sagt
að vera til að trekkja að viðskipta-
vini með útliti sínu og á að geta
verið nokkurs konar gína fyrir
verslunina. Það er ekki gert ráð
fyrir því að hún geti gefið upplýs-
ingar um það sem á boðstóium er.
Svo slæmt er ástandið, að á einu
veitingahúsanna hér í borg
greiddi ég eitt sinn með 5 þúsund
króna seðli og þurfti afgreiðslu-.
stúlkan að fá hjálp starfssystur
sinnar til að gefa mér til baka.
Ég gæti tínt til margt annað
svipað þessu en tel ekki að þess
gerist þörf. Hins vegar vildi ég að
einhverjir tækju mark á þessu
pári mínu og létu skoðanir sínar í
ljós.
Viðskiptavinur
þegar hann sat“ sagði „Karl af
Suðurnesjum" að það hefði verið
kallað að sitja þegar róðri var
hætt og tekið til við fiskdráttinn.
Þessu til áréttingar tók hann það
fram, að Setubanki hétu einu sinni
vinsælustu fiskimiðin í Garðsjón-
um.
HÖGNI HREKKVÍSI
„M/We&U SAff>‘iA)UöAMUOWA/AJA£?/ "
S3? SlGúA V/öGA É llLVEgAN
mánuði 4. árið í röð
Góður afli var á miðunum út af
Vestfjörðum allan júlímánuð. Er
þetta fjórða árið í röð, sem sterk
fiskiganga kemur á þetta veiði-
svæði í byrjun júlí. Var því
almennt góður afli í mánuðinum,
bæði hjá togurum og færabátum.
á þessu svæði. Línubátarnir voru
aftur á móti að veiðum á grálúðu-
miðunum NV af Kolbeinsey. og
fengu þeir einnig ágætan afla.
I júlí og ágúst er togurunum
gert að hætta þorskveiðum í 30
daga. Stunduðu allir vestfirzku
togararnir veiðar á öðrum fiskteg-
undum hluta mánaðarins, frá
9—19 daga. Er því þriðjungur af
afla þeirra í mánuðinum grálúða
og ufsi, en röskur helmingur af
afla bátanna er aðrar fisktegundir
en þorskur, aðallega grálúða og
koli. Þrátt fyrir 1500 lestum meiri
afla nú en í fyrra, er þorskaflinn í
júlí í ár heldur minni. Er einkum
þrennt, sem því veldur: 1. tak-
markanir á þorskveiðum togar-
anna, í ár, 2. aukin þátttaka
linubáta í grálúðuveiðum og 3. að
nú stunduðu 15 bátar rækjuveiðar,
sem margir voru á þorskveiðum í
Patreksfj.
Tálknafj.
Bíldudalur
Þingeyri
Flateyri
Suðureyri
Bolungavík
ísafjörður
Búðavík
Hólmavík
Drangsnes
samtals
fyrra. Bendir reynslan af rækju-
veiðunum nú og í fyrra til þess,|að
stærri bátarnir muni í vaxaijdi
mæli stunda rækjuveiðar yfir
sumarmánuðina á næstu árum.
í júlí voru gerðir út 160 (lf6)
bátar til botnfiskveiða frá Vest-
fjörðum, 130 (146) stunduðu veiijar
með handfæri, 10 (10) reru ipeð
línu, 14 (12) með botnvörpu og 7
(8) með dragnót. Einnig voru 15
(7) bátar á rækjuveiðum og 1
bátur á skelfiskveiðum (hörpu-
diski).
Heildaraflinn í mánuðinum var
nú 9.819 lestir, en var 8.297 lestir í
fyrra. Er heildaraflinn á sumar-
vertíðinni þá orðinn 18.997 lestir,
en var 17.681 lest á sama tíma í
fyrra.
Aflahæstur Vestfjarðartogara í
júlímá :uði var Dagrún frá
Bolungarvík með 738 lestir i 4
sjóferðum, Bessi frá Súðavík var
með 611 lestir í 4 sjóferðum, Páll
Pálsson frá ísafirði var með 605.5
lestir í 4 sjóferðum og Guðbjörg
frá ísafirði með 578 lestir í 3
sjóferðum.
Aflinn í hverri verstöð í júlí-
mánuði var sem hér segir:
1979: 1978:
911 lestir (606 lestir)
446 lestir (155 lestir)
308 lestir (203 lestir)
758 lestir (730 lestir)
729 lestir (541 lestir)
1.106 lestir (989 lestir)
1.485 lestir (1.255 lestir)
3.057 lestir (2.667 lestir)
611 lestir (798 lestir)
295 lestir (330 lestir)
113 lestir (23 lestir)
9.819 lestir (8.297 lestir)
Maí/júní 9.178 lestir (9.384 lestir)
samtals 18.997 lestir (17.681 lestír)
Ný bók frá Helgafelli
„Vettvangur
dagsins“
40 stuttar greinar,
sem líkjast spennandi
skáldsögum og eru
um þessar mundir aö
koma út um víöa ver-
öld viö dúndrandi
hrifningu. Þar er meö-
al annars ný ritgerö
um Hallgrím Péturs-
son.
„Vettvangur dagsins“ er bókin sem þér heiilist
af meðan þér hvílist í sumarfríinu.
Helgafell
V
W StfAWS SlTT
mVAL \IL MlQ MuafóN-''
OVf 06 W
Vo Aff Af)
óAMóA KIL N//NA/-N
OWm MOS)
Á m 06 501\JG \
v\mTA1
Vl0ó5^0
0M miliáAM
ÓEVOR í
- 06 W VfrZl WMU)
IWÁ
VöG'bAj
0W Wl