Morgunblaðið - 17.08.1979, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979
Ekki alltaf jólin á
fótboltavellinum
ÞAÐ cr ckki allt tckið út mcð sitjandi sældinni á knattspyrnuvöllunum um heim allan. A stóru myndinni
mun dómara lciksins citthvað hafa runnió í skap. Lcikmaðurinn hefur c.t.v. mótmælt dómi cða citthvað því
um líkt. Kannski hcfur hann sajft dómaranum að hann hcfði ljót eyru. Hvað um það. þcim svartklædda
hcfur ckki líkað ummælin og sýnir lcikmanninum hvernis cixi að stöðva andstæðing svo að vel sé gert. bað
virðist mcira að scgja cngu likara cn að dómarinn sé að blása í flautuna á sama tíma og hann spyrnir í
fótlcgg lcikmannsins! Kannski cr hann að dæma aukaspyrnu á lcikmanninn.
Minni myndirnar eru báðar
teknar á leikvangi nokkrum á
sama degi, daginn sem Hamburg-
er Sportverein varð vestur-þýskur
meistari í knattspyrnu. A efri
myndinni fær annað markið að
kenna á reiði og/ eða gleði knatt-
spyrnuáhugamanna og má öllum
Ijóst vera, að markið verður lík-
lega aldrei notað til sömu hiuta á
ný.
Neðri m.vndin er átakanlegri og
því miður má ótrúlega víða sjá
svipaðar menjar um átök á knatt-
spyrnuvöllum. Á myndinni er
verið að gera að sárum nokkurra
áflogaseggja. Vafalaust voru
margir hinna föllnu þó blásak-
lausir, þeir verða oft fyrir barðinu
á látunum. Svo mikið er slegist
víða á fótboltavöllum, þ.e.a.s. í
stúkunum, að viðkomandi aðilar
vita hreinlega ekki sitt rjúkandi
ráð. Svo rammt kveður oft að
þessu, að einu sinni sá undirritað-
ur athyglisverðan slagsmálahund
leiddan spriklandi burt af High-
bury, leikvangi Arsenal, er Arsen-
al og Tottenham áttust við. Það
sem var athyglisvert við óróabelg-
inn var það, að hér var um að
ræða um tvítuga konu með hvít-
voðung í þar til gerðum poka á
bakinu! Hugguleg fjölskylda það,
hvernig ætli heimilisfaðirinn sé?
GRUNDIG
26" 8242
Loekkun kr.181.700.
Núdkr.793.100.
% Útborgun: Mánaðargr.:
20% kr. 160.000 2 X kr. 318.000
30% kr. 238.000 3 X kr. 185.000
40% kr. 318.000 4 X kr. 118.000
50% kr. 397.000 5 X kr. 80.000
60% kr. 476.000 Frjálst innan árs
100% kr. 753.500 (5%> staðgr.afsl.)
VEXTIR OG KOSTNAÐÞR F.KKI INNIKALIÐ.
• „HI-BRI“ línumyndlampi. Einingaverk.
Kalt kerfi. AFC og AGC (sjá 4613).
• Óvenjumikil hljómgæði.
Útgangsstyrkur 15w. 2 hátalarar.
• Sjálfvirkur stöðvaveljari (sjá 4632).
• Sjálfvirk miðstilling (sjá 4632).
• Þráðlaus fjarstýring. Fullkomnasta gerð.
(Innrauður stjórngeisli).
• R.G.B. (Rautt,Grænt,Blátt). Leiðrétt-
ingakerfi, sem tryggir hámarkslitgæði.
• Tengimöguleikar fyrir heyrnartæki,
video-kassettur, og hvers konar myndtæki
framtíðarinnar t.d. „TELE-TEXT“.
• Valhnotukassi. Stærð 74 X 55 X 45 cfn.
Leiöandi fyrirtæki
á sviöi sjónvarps
útvarps og hljómtækja
VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10.SÍMI: 27788 (4 LÍNUR).