Morgunblaðið - 26.08.1979, Síða 13

Morgunblaðið - 26.08.1979, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979 13 Holl fæða bezta vörnin Mjög stór hluti mannkyns býr viö skort á vítamínum og um 36 milljónir Vestur-Þjóöverja vantar vítamín samkvæmt því sem þýzka blaöið Welt am Sonntag hefur eftir þarlendum heilbrigöisyfirvöldum. Undir venjulegum kringumstæö- um, þegar hollrar fæöu er neytt, sér líkaminn sjálfur um framleiöslu þess vítamíns sem hann þarfnast. Hins vegar má mjög lítið út af bera til þess aö vítamínframleiðsla líkamans fari öll úr skoröum. Til dæmis kemst óregla á ákveöna vítamínframleiðslu ef menn reykja mikiö, sérstaklega minnkar C-vítamín-framleiösla líkamans, þannig aö nauðsynlegt er fyrir reykingamenn aö neyta tilbúinna C-vítamína. Miklir drykkjumenn þurfa aö fá thiamin, niacin, þyrodoxin og fólinsýru sem sérstaklega er viö meltingartrufl- unum. Eldra fólk missir gjarnan hæfi- leikann til framleiöslu á B- og C-vítamínum þegar árin færast yfir og þarf því aö fá aukaskammta. Fólk sem er meö gulu og þeir sem eiga viö aö stríöa sjúkdóma í þörmum geta ekki framleitt þaö magn af A-, D-, E- og K-vítamín- um, sem nauösynlegt er. Lang- tímanotkun á antibiotika getur eytt þarmabakteríum, en hefur aftur þær aukaverkanir, aö framleiðsla B- og K-vítamíns eykst. Þegar fólk gengst undir skurö- aögeröir, er sjúkt eöa jafnvel erfiöar mikiö eykst þörf þess mjög fyrir C-vítamín, en líkaminn er þá ekki í stakk búinn til aö framleiöa þetta aukna magn. Eins og áöur sagöi er þaö nauðsynlegt hverjum manni aö neyta hollrar fæöu til þess aö vítamínframleiösla líkamans sé eðlileg, en hvaö er holl fæða og hversu mikiö þarf aö neyta af henni? — Þetta er spurning, sem sérfræöingum hefur gengiö afar erfiölega aö svara. Þó viröast menn vera sammála um aö nauö- synlegt sé aö neyta ákveöins magns af mögru kjöti, kornmat, ávöxtum, grænmeti, mjólkurvöru, flesks og fisks. Ekki hefur fengist nein algild regla um hversu mikils skuli neyta af hverju fyrir sig, en menn veröa þess í staö aö finna hinn gullna meðalveg og dreifa þessu á vikuna. Þó er nauösynlegt aö neyta annaö hvort kjötfæöu eöa fisks a.m.k. einu sinni á dag samkvæmt tilmælum þýzkra lækna. Nú eru auövitað margir, sjálfsagt meiri hluti mannkynsins, sem ekki fer eftir þessum heilræöum, borö- ar óreglulega og jafnvel óholla fæöu og sumir eru alltaf í megrun ööru hvoru. Til þess aö koma í veg fyrir lasleika af þessum völdum, er þessu fólki nauösynlegt aö boröa Hvað þarftu svokallað „multi-vítamín“, þar sem öll helztu vítamín líkamans eru saman komin í einni pillu. — Þó skal þaö tekið skýrt fram aö mun hollara og betra er aö fá nauösyn- leg vítamín í gegnum fæöuna heldur en úr pillum. A-vítamín: Þaö er hverjum fullvaxta manni nauösynlegt aö fá sinn skammt af A-vítamíni. Sem dæmi um þaö hvernig hægt er aö tryggja sér nægilegt magn af því má nefna: ein soöin gulrót á dag, tvær matskeiö- ar spínat fimm daga vikunnar, eöa 50—60 grömm af nautalifur einu sinni í viku. Vöntun á A-vítamíni getur haft hin skaðvænlegustu áhrif á ýmsa starfsemi líkamans. Vöntunin getur haft skaövænleg áhrif á beinmyndun, almennan vöxt og rauðu blóökornin. B-vítamín: B-vítamíns er einkum þörf þegar fæöa-sem er rík af kolhydrötum er borðuð, en hefur þann kost aö þegar líkaminn framleiöir of mikið eða þá aö boröað er of mikiö í töfluformi má losna auöveldlega viö þaö meö þvaginu. C-vítamín: Menn þekkja C-vítamín helzt fyrir þær sakir aö þaö er taliö mjög gott viö kvefi og kælingu og er þaö þá oft notað í óhófi. Þaö er ekki eins og B-vítamíniö aö hægt sé aö losa sig viö þaö á auöveldan hátt. Ofnotkun á C-vítamíni leiöir meðal annars til myndunar nýrnasteins og meiri hætta er á blöðrubólgu en ella. D-vítamín: Fólk sem lifir í mjög köldu lofts- lagi, þeir sem lifa á stööum þar sem myrkur er langan tíma ársins og börn og fólk sem lifir í lokuöum herbergjum eins og til dæmis sjúklingar sem dvelja langdvölum innandyra þurfa nauösynlega á D-vítamíni aö halda. Eigi aö síöur er öll umframnotkun D-vítamíns skaðleg fyrir mannslíkamann, sér- staklega fyrir nýrun, sem geta skaddast alvarlega. E-vítamín: E-vítamín kemur helzt aö notum sem varnarefni gegn krabbameinsmyndandi nitroamin- um. K-vítamín: Nýfædd börn, sem hafa fengið svokölluö sulfonamidenefni og þeir sem eru meö óeölilega fitumyndun á líkamanum hafa mikil not fyrir K-vítamín, en þaö er meö K-víta- mínið eins og flest önnur aö þaö er hættulegt sé þess neytt í of miklum mæli. að vita? - - - Ef þú hefur áhuga á því að auka inni- hald vítamíns í lík- ama þínum eru helztu ráðin við því t.d. að borða korn- brauð í staðinn fyrir hveitibrauð og borða náttúrleg hrísgrjón með hýðinu utan á í stað þeirra hvítu sem flestir neyta. í stað niðursoð- inna ávaxta skaltu borða annað hvort nýja eða þá jafnvel frosna. Þá er rétt að benda á að tilbúnir djúp- frystir réttir hafa mjög hátt vítamín- innihald, t.d. djúp- fryst grænmeti. I því sambandi er rétt að árétta fyrir fólki að taka ekki utan af slíkum mat fyrr en rétt fyrir neyzlu. Venjulegur matur sem geymdur er dög- um saman í ísskápn- um tapar smám sam- an vítamíninnihaldi sínu; því ættu menn að reyna að komast hjá því að geyma mat lengi þannig. Til þess að koma í veg fyrir að tapa B og C-vítamíninni- haldi grænmetis bér að forðast að láta það liggja lengi í vatni. Þá er ráðlegt að snögghita græn- meti í stað þess að hita það við hæga suðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.