Morgunblaðið - 26.08.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979
29
Við sjóndeildarhringinn suður aí Bonn„. Þannig hugsar skopteiknari þýzka
blaðsins Franíurter Allgemeine komu Strauss til Bonn til að taka við aí Schmidt.
félagarnir Strauss og Schmidt
komu fram í sjónvarpsþætti
stuttu eftir að ljóst var hvert
stefndi og var það mál manna að
Strauss hefði þar haft algera
yfirburði, enda ekki svo skrýtið
því að Strauss hefur í gegnum
árin verið kallaður „mesti" ræðu-
stjórnmálamaður Vestur-Þýzka-
lands.
Laug að
þinginu, en
slapp samt
Stjórnmálafræðingar telja, að
það muni koma Strauss mjög til
góða í kosningabaráttunni, hversu
gífurlega mikla reynslu hann hef-
ur af stjórnmálum. Segja má að
hann hafi verið í eldlínunni í rúm
30 ár. Hann varð ráðherra í stjórn
Konrad Adenauers á fyrri hluta
fimmta áratugarins og aftur varð
Strauss ráðherra á fyrri hluta
sjötta áratugarins og þá ráðherra
varnarmála. í seinni ráðherratíð
sinni sem varnarmálaráðherra
varð Strauss fyrir fyrsta megin-
áfallinu sem stjórnmálamaður. —
Þýzka vikuritið Der Spiegel birti
upplýsingar, sem taldar voru
varða þjóðaröryggi, Strauss neit-
aði að bera nokkra ábyrgð á
skrifum þessum í fyrirspurn á
þinginu, en varð síðar að draga í
land og viðurkenna að hafa logið
að þingheimi. Það var því ekki um
nema eitt að gera, — segja af sér.
Hann var að vísu tekinn í sátt
aftur og sneri aftur í ráðuneytið,
en Þjóðverjum líkaði ekki fram-
koma hans gagnvart þinginu,
þannig að hann naut aldrei eftir
þetta þess trausts sem hann naut
áður.
Grunsemdir almennings vökn-
uðu svo aftur árið 1975, þegar Der
Spiegel birti kafla úr ræðu og
samtali sem Strauss átti við
flokksbræður sína hvatti Strauss
þá eindregið til þess að grafa sem
mest undan efnahagsstefnu
sósíaldemókrata, sem þá héldu um
stjórnvölinn í landinu, í kjölfar
olíukreppunnar miklu 1973—1974.
Strauss taldi þetta rétt í þeirri
telur viðeigandi, eða hvort það er í
anda þeirra siðareglna sem aðrir
stjórnmálamenn þykjast fara eft-
ir.“
Nýtur fádæma
vinsælda í heimaríki
sínu, Bayern
í kjölfar hneykslismálsins 1975
var framkvæmd skoðanakönnun
víða um landið, þar sem kom í ljós
að um helmingur þjóðarinnar
hafði mjög illan bifur á Strauss,
aðeins um 30% þeirra sem spurðir
krata, telja að með því að stilla
Strauss upp á móti Schmidt nú-
verandi kanslara, sem nýtur
geysilegra vinsælda afgreiði þeir
Strauss fyrir fullt og allt, hann
hljóti að tapa kosningunum. í
skoðanakönnunum sem gerðar
voru í maí s.l. um vinsældir
Strauss annars vegar og Schmidt3
hins vegar kom í ijós að 64%
þjóðarinnar studdu Schmidt, en
aðeins 19% studdu Strauss og
jafnvel í röðum kristilegra demó-
krata hafði Schmidt vinninginn.
Þar studdu 38% þeirra Schmidt en
36% vildu Strauss. Þá gætti nokk-
urrar andstöðu við Strauss í röð-
um fylgismanna Kristilega sósíal-
kanslaraefni, er eflaust sú að þeir
þurftu nauðsynlega á því að halda,
að fá sterkari frambjóðanda held-
ur en Helmut Kohl. Kohl stóð sig
að vísu mjög vel í kosningunum
1976 þegar hársbreidd munaði að
Kristilegu flokkarnir næðu hrein-
um meirihluta á þingi, en síðan þá
hefur mjög dregið af honum ein-
hverra hluta vegna og kristilegir
demókratar telja hann einfaldlega
ekki frambærilegan leiðtoga leng-
ur. Albrecht hins vegar er ungur
og'hefur engan veginn næga
reynslu til þessa valdamikla emb-
ættis og stjórnmálafræðingar
telja að hann hafi hlaupið á sig
með því að gefa kost á sér í
kosningunum út á einhvern fífla-
hátt,“ er haft eftir dálkahöfundi í
Der YKPIEGEL.
Lítur á sig
sem bjargvætt
þjóðarinnar
Strauss hefur alltaf litið á sig
sem eins konar bjargvætt, sem
þjóðin muni snúa sér til þegar
harðna tekur á dalnum og Strauss
hefur einmitt lafið hafa eftir sér
fyrir skömmu, að nú væri svo illa
kcmið fyrir efnahagsmálum
Vestur-Þýzkalands, að nauðsyn-
legt væri að hann kæmi þar til
bjargar. Hagvöxtur hefur hægt á
sér undanfarin ár úr 6% niður í
4% og verðbólgan er nú um 4%,
svo að það er varla hægt að taka
undir þá fullyrðingu Strauss, að
Þjóðverjar séu í nauðum. Þess ber
þó að gæta, að með áframhaldandi
hækkun á oliúverði lítur dæmið
öllu verr út á næsta ári.
Afstaða gegn
Rússum
honum til góða?
Allar líkur eru svo á því að
stefnan í samskiptum Vesturveld-
anna og kommúnistaríkjanna
verði nokkuð breytt þegar til
kosninga kemur á næsta ári. I dag
nýtur hörð stefna Strauss gegn
öllum samskiptum við komm-
únistarikin ekki mikilla vinsælda,
en ráðamenn í Vestur-Evrópu eru
þó að vakna við þann vonda draum
að þeir eru hreinlega á eftir í
vígbúnaði samanborið við Sovét-
menn. — Því er það ekki ólíklegt
að hörð stefna Strauss í þessum
málum komi til með að vinna
honum mikið fylgi, sem hann
fengi ekki ell.i,
Strauss ásamt Albrecht, meðantalin voru atkvæði í kosningu þeirra í millum á Helmut Schmidt: „Strauss er hreinlegasta framboð sem
sameiginlegum fundi kristilegra demókrata og kristilega sósíalistasambandsins. ég gat fengið af hálfu stjórnarandstöðunnar. “
von að aukin verðbólga og stór-
aukið atvinnuleysi myndi ganga af
stjórninni dauðri, þannig að
Kristilegu flokkarnir gætu komist
til valda á nýjan leik. — Almenn-
ingur í Vestur-Þýzkalandi kunni
alls ekki við svona hugsunarhátt í
anda Machiavelli og álitið á
Strauss féll niður úr öllu valdi,
jafnvel í Bayern, heimabyggð
hans. Strauss varð ekki að ósk
sinni og sósíal-demókrötum tókst
að yfirstíga aðsteðjandi erfiðleika
og halda velli í næstu kosningum.
Vegna þess máls var síðar haft
eftir Strauss: „Ég beiti þeim
aðferðum í stjórnmálunum sem ég
tel vænlegastar til árangurs, alveg
burt séð frá því sem almenningur i
voru töldu Strauss vera duglegan
og vinna sitt verk vel. í heima-
byggð sinni naut Strauss hins
vegar um 80% persónufylgis, sem
glögglega endurspeglaðist tveimur
árum síðar er kosið var til ríkis-
þingsins í Bayern. Þá fékk flokkur
Strauss, Kristilega sósíalista-
bandalagið, um 70% greiddra at-
kvæða og Strauss því sjálfkjörinn
forsætisráðherra og því embætti
gegnir hann enn í dag.
Stjórnmálafræðingar telja tvær
ástæður vega þyngst í því að
Strauss náði kjöri sem kanslara-
efni kristilegu flokkanna. Aðal-
ástæðuna telja þeir vera þá, að
andstæðingar hans, sem eru fjöl-
margir meðal kristilegra demó-
istabandalagsins, flokks hans
sjálfs þegar skoðanakönnun var
framkvæmd þar í júní s.l. —
Aðeins um 80% þeirra vildu
Strauss frekar en Schmidt.
Strauss verður orðinn 65 ára
gamall þegar gengið verður til
kosninga á næsta ári og því segja
andstæðingar hans: Hví ekki að
láta kjósendur um að binda enda á
feril hans í stjórnmálum.
Vinsælasti kanslari
frá stríðslokum
Hin ástæðan fyrir því að kristi-
legu flokkarnir völdu Strauss sem
leiðtogastöðu flokksins, telja að
hann hefði átt að bíða í a.m.k. eitt
kjörtímabil ennþá. Schmidt kansl-
ari sem átti fremur erfitt upp-
dráttar eftir slæma útkomu
sósíaldemódemókrata hafa lýst
þeirri skoðun sinni að Strauss hafi
enga möguleika gegn Schmidt,
einfaldlega vegna þess að honum
sé það einkar lagið að fá fólk upp á
móti sér með þvergirðingshætti og
frekju. Stjórnmálafræðingar hafa
hins vegar varað við því að af-
greiða Strauss á þennan hátt. Þeir
telja alveg auðsætt að Strauss
muni breyta framkomu sinni á
þessu ári sem er þangað til að
kosið verður. — „Hann er ails ekki
svo skyni skroppinn, að hann tapi
Hörðustu andstæðingar Strauss
úr röðum kristilegra demókrata,
hafa sagt að með hann á oddinum
sé eins vist að sósíaldemókratar
hljóti í fyrsta sinn hreinan meiri-
hluta á þingi. — Strauss sé ekki sá
maður sem sameinað geti alla
fylgismsnn kristilegu flokkanna.
Sérstaklega er talin hætta á því að
hinir frjálslyndari í flokknum geti
ekki sætti sig við mjög harða
hægri stefnu Strauss, en fyrir
hana er hann einmitt frægastur.
Vörumerki Strauss er: Hörð
hægri stefna, — geysileg mat-
græðgi og bjórdrykkja að hætti
Suður-Þjóðverja. — sb.