Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979
25
Föstudagur 16. névember 1979 HpllJE
AKI ENN
í síöustu hundadögum var
vitnaö til reynslu Áka Jakobsson-
ar af stjórnmálum og vegna þess
sú upprifjun virðist hafa vakiö
ýmsa til umhugsunar um stööu
Alþýöubandalagsins í íslenzkum
stjórnmálum þykir okkur ástæöa
til aö vitna enn lítillega í samtalið
viö Áka, því aö þaö á ekki síöur
erindi viö okkur nú en þegar þaö
var fyrst birt. Kannski hefur
afstaöa einhverra komma breytzt
frá því, sem var, en Áki lýsti
henni og félögum sínum m.a. á
þessa leiö: „Segöu mér, hver var
frumorsök þess, aö þú fórst úr
kommúnistaflokknum?“
„Ég baröist fyrir jákvæöri pól-
itík og vildi aö flokkurinn hætti
undirgefni viö Sovétríkin og not-
aöi ekki þeirra mælikvaröa á alla
hluti. Eftir styrjöldina var ávallt
viökvæöiö í flokknum: Þaö sem
kemur frá Stalín og Rússum er
hið eina rétta, en þessi afstaða
haföi auövitaö í för með sér, aö
hvorki Einar né Brynjólfur gátu
veriö öryggir um, þegar þeir fóru
í bóliö sitt á kvöldin, hvaöa
pólitíska stefnu þeir ættu aö
praktísera næsta dag. Auövitaö
var slík undirgefni heimskuleg,
sérstaklega eftir aö Sósíalista-
flokkurinn komst í þá aöstööu aö
taka ábyrgö á málum, eins og
hann þurfti aö gera í Nýsköpun-
arstjórninni."
„Breyttist þá afstaöan til Sov-
étríkjanna eitthvaö eftir styrjöld-
ina?“
„Já, þaö geröi hún. Fyrir styrj-
öldina voru Sovétríkin fjarlægt
land og lítill sem enginn þátttak-
andi í alþjóöapólitík. Þaö helzta
sem okkur barst þaöan voru
tiltölulega saklausar yfirlýsingar
um frið. Fyrsti vandinn, sem
Sovétstjórnin kom íslenzkum
kommúnistum í voru samning-
arnir viö Hitler og Finna —
stríðiö."
„En þú varst mjög haröur
kommúnisti á þessum árum,
Áki?“
„Já, það var ég, geysiharður
kommi.“
„Er þetta ekki slæmur sjúk-
dómur?“
„Nei, hann er ákaflega þægi-
legur; maöur þarf ekki aö glíma
viö nein vandamál. Allt leysist af
sjálfu sér; ekkert er til nema
svart og hvítt. Þetta ástand er
mjög ánægjulegt. Þaö á vel viö
unglinga, sem eiga erfitt meö aö
taka ákvöröun. Eitt meöai viö
öllum sjúkdómum: Marxismi. En
þeir menn, sem hafa þessa
einföldu afstööu alla tíö fara á
mis viö margt í li'finu og veröa
aldrei annaö en börn; taka ekki
út sinn vöxt, eins og sagt er. Þeir
gera öil vandamál miklu einfald-
ari en þau eru.“
Þaö er sem sagt komiö í Ijós,
aö barnaárið var ekki sízt nauö-
synlegt vegna Alþýðubandalags-
ins.
Guöbergur Bergsson rithöf-
undur talar um „undanvillinga
borgarastéttarinnar" í nýbirtu
samtali í Helgarpóstinum — og á
þá viö ungkommana, sem eru aö
gera uppreisn gegn pabba og
mömmu, en eiga í raun og veru
enga hugsjón frekar en hverjir
aörir óþekktarangar og dekur-
börn. Velferöaræxlið, hefur þetta
verið nefnt. Vandamál „undan-
villinganna“ heyrir því einnig til
■ ,, pu mátt gjarna taka þai
Löeins hvemig ég bjó sjálf
pegir Guflbergur Bergssoi
Aibtaliriu loknu.
En svo vift byrium á byr
hygli bess, sem kemur inr
|er eitt litié herbergi mel
Jgögnum, aö bar eru eng
Imaftur mvndi halda um
1 „Ég hef aldrei bækur
|lrá þvi, afl hann notfæri
Ibækur lánaflar, hann flyj
Ivera meft mikift af bök'
lgeyma fyrir sig bækur ’
1 Óg allt I einu er hann
Isinar.
,, Ég vinn mikift visúa ||
linu Jafnvel hæft stafan :
vera visúell og hreyfin
oftteknarúr málverku
IklOsettsena I bókinni
iRembrandts, Júftsku b |
hrleitt myndrænar. rg
leikna ég bækurnar u|
laia ioik raoa
|l lll manns"
i>Á hefjum vib vihtaliö
■ spyr fyrst hvernig
■ Guöbergur Bergsson.
Isegja frá Guhbergi Bergs
Ihann *tti ah skrifa um hí
Ihvers konar stutta grein.
| Ég mundi ekki segj
■ vegna þess aí þatv er betra aS
■ þecia um siálfan sig en segja frá^
■ Þah er eins gott aö láta fölk ráha I
|ltf manns Mahurinn ætti aö vera
■tvlfætt tákn, svo getur fólk reynt
■aft ráha I þah £g er ekkert fyrir
lþah ah túlka. Mahur á ekki ah
■vera ah segja Öhrum frá sjálfum
lsér. nema þá tveimur til þremur
■góhum vinum Eha þá ah se8)®
■frá á þann hátt. ah fólk haldi ah
■mahur sé ah segja frá. en mahur
BMMUÍUL
án bess ao veja->»»“ ■ *...■
-^-^r^gtfólk^ sem^en-Uriaan
rnonpialtnmmiim._____sem.—QAl.a
auhgast oa eiga hús I Sngbbhill.
eha ámóta stöhum. en sifkiiLfiru ó
vjfikomandi alþSBunni.”
iu höfhi og
_______________y h\-ort þah
,.r non komTWífW^®^^3 e»tth\ ah
U£gfter ekki spéhræddur. en fyrr
eha sihar verh ég ah ílytja inn I
ibúh (en Guhbergur hefur búih
hingah og þangah um bæinn.
hegar hann hefur dvalih á Islandi.
hefur tæplega haft neinn fastan
samastah) £g svaf ekki einn i
herbergi fyrr en ég var 19 ára og
stundum voru margir I rumi.
Jjlliy^hé^ekjúekk^essMMh^
barnaárinu, sem nú er aö líöa í
aldanna skaut og breytti Alþingi
íslendinga í leikskóla fyrir
óþekka krata. „Undanvillingar”
lentu auövitaö í borgarstjórn og
hreiöra þar um sig í menguðu
pólitísku nefndabákni og nú á aö
fara aö leika sér meö legókubba
í Laugardal og annars staðar,
þar sem enn er hægt aö anda.
Guöbergur Bergsson kemst
hnyttilega aö oröi í samtalinu og
segir m.a.: „Hér í þessu þjóöfé-
lagi kemur smjaöur frá undanvill-
ingum borgarastéttarinnar. Und-
anvillingar eru menn sem komast
inn í einhverja vinstri hreyfingu
án þess aö vera vinstri sinnaöir,
og svo ungt fólk, sem er undan
menntakommum, sem hafa
auögast og eiga hús í Snobbhill,
eöa ámóta stööum; en slíkir eru
óviökomandi alþýöunni.“
Þeir taki til sín sem eiga.
ur fyrir myndun raunverulegs
þjóðarauðs, því að annars er
augljóst, að við höfum ekki bol-
magn til að halda efnahagslegu
sjálfstæði.
Þetta eru stór orð en þau-eru þó
líklega ekki nægilega sterk til að
lýsa því í hvert óefni er komið
vegna stjórnleysisins. Það er engu
líkara en markvisst hafi verið
unnið að því að skapa glundroða
og lausung. Ábyrgð „trúðanna" í
íslenskum stjórnmálum er mikil í
því efni. Þeirra manna, sem ryðj-
ast fram á völlinn og tala af
hreinu ábyrgðarleysi um öll mik-
ilvægustu mál.
í kosningum eru stjórnmála-
menn kallaðir til ábyrgðar á
gerðum sínum. Þess vegna er
mikilvægt, að kjósendur láti ekki
blekkjast af fagurgalanum heldur
geri það af skynsemi upp við eigin
samvisku í hvers hendur þeir telja
best að setja fjöregg þjóðar sinn-
ar. Miðað við reynsluna af stjórn-
arháttum síðan í september 1978
ættu menn ekki að eiga í erfiðleik-
um með að komast að niðurstöðu í
vali sínu.
Löglegt
en siölaust
Ýmsir framámenn Alþýðu-
flokksins höfðu það mjög á orði
um atburði í stjórnmálunum hér
áður fyrr, að þeir kynnu að vísu að
vera löglegir en þeir væru þó
áreiðanlega siðlausir og væri það
öllu verra. Ekki er að undra, að
mörgum detti þessi orð í hug nú,
þegar kratar sitja einir í stjórn-
arráðinu og hafa breytt ráðuneyt-
unum í kosningaskrifstofur eins
og Geir Hallgrímsson komst að
orði, þegar hann var spurður álits
á fréttatilkynningu fjármálaráð-
herra um áform flokks hans að
loknum kosningum. Þessi pól-
itíska stefnuskrá var gefin út á
bréfsefni fjármálaráðuneytisins í
því skyni einu, að hún fengi inni í
ríkisfjölmiðlunum.
Annars virðist krötum líða svo
vel í einverunni í stjórnarráðinu,
að þeir eru farnir að leggja á ráðin
með það að horfið verði frá
meirihlutastjórnum og minni-
hlutastjórn falið að veita landinu
forystu. Það er blekking að halda,
að þeir stjórnarhættir myndu
duga betur. Minnihlutastjórn yrði
ekki mynduð nema hún nyti meiri-
hlutastuðnings á Aiþingi og hún
mundi ekki ná neinum málum
fram á þingi nema með samkomu-
lagi við aðra flokka. Slíkt stjórn-
arfyrirkomulag hefði alls ekki í
för með sér einbeittari stjórnar-
hætti, þvert á móti ykist hættan á
yfirboðum og á því er síst þörf
eins og málum er nú háttað. En
fyrir kerfisflokk eins og Alþýðu-
flokkurinn er að eðli, þótt gerðar
hafi verið ítrekaðar tilraunir til að
breiða yfir það, er það auðvitað
óskastaðan að sitja einn við katla
kerfisins og njóta ylsins frá þeim.
Magnaöur
áróöur
Áróðursstríðið, sem Leonid
Brezhnev, forseti Sovétríkjanna,
hóf gegn eflingu varna Vestur-
Evrópu með ræðu sinni í Austur-
Berlín í byrjun október hefur
verið magnað síðan. En staða
Sovétmanna í þessu stríði er
slæm. Allar rannsóknir hlutlausra
aðila á hernaðarlegu stöðunni í
Evrópu leiða til þeirrar niður-
stöðu, að forskot Sovétmanna í
vígbúnaði bæði á sviði venjulegra
vopna og kjarnorkuvopna sé
hættulega mikið. Án gagnráðstaf-
ana kynnu Kremlverjar að leiðast
í þá freistni að beita valdinu.
Þrátt fyrir þennan magnaða
áróður kommúnista og útsendara
þeirra, sjást þess engin merki, að
nokkur bilbugur sé á ráðamönnum
í Atlantshafsbandalagslöndunum.
Fyrir nokkru komu varnarmála-
ráðherrar aðildarlandanna saman
til fundar í Hollandi til að ræða
Um þau áform að koma 572
meðaldrægum kjarnorkueldflaug-
um fyrir í Evrópu sem andsvar við
eldflaugakerfi því, sem Sovétmenn
hafa komið sér upp á undanförn-
um árum. í stórum dráttum kom-
ust varnarmálaráðherrarnir að
samkomulagi um að í þessar
framkvæmdir verði ráðist. End-
anleg ákvörðun verður tekin á
fundi utanríkisráðherra og varn-
armálaráðherra Atlantshafs-
bandalagslandanna, sem haldinn
verður í næsta mánuði. Ráðgert
er, að hinar nýju eldflaugar verði í
Vestur-Þýskalandi, Bretlandi,
Ítalíu og Belgíu. Þá hefur einnig
verið rætt um Holland, en afstaða
hollenska þingsins til málsins er
ekki enn ljós.
Hollenska ríkisstjórnin er sú
eina, sem hefur verið treg til að
stíga þetta skref til eflingar vörn-
um Vestur-Evrópu. Hún hefur
lagt til að beðið yrði með ákvörð-
unina, þar til fyrir liggi staðfest-
ing Salt-2 samkomulagsins, sem
Bandaríkjaþing fjallar nú um. Þá
hafa Hollendingar einnig lagt til,
að Atlantshafsbandalagið taki um
það ákvörðun nú að byggja eld-
flaugavarnakerfið en fresti fram-
kvæmdum, þar til niðurstöður
hafa fengist í afvopnunarviðræð-
um við Sovétríkin. Á fundi varn-
armálaráðherranna naut sjón-
armið Hollendinganna samúðar
en einskis stuðnings.
Hér á landi hafa sjónarmið
þeirra, sem telja nauðsynlegt að
svara vígbúnaði Sovétmanna, ver-
ið kynnt samhliða því sem skýrt
hefur verið frá áróðri Kremlverja.
Þjóðviljinn er eini aðilinn hér-
lendis, sem hefur talið eðlilegt að
fara að vilja Sovétmanna í þessu
efni og er það í góðu samræmi við
almenna stefnu blaðsins í alþjóða-
málum. Ný stjórn verður líklega
ekki tekin við hér, þegar ráðherra-
fundurinn verður haldinn í Briiss-
el í næsta mánuði. Benedikt
Gröndal, forsætis- og utanríkis-
ráðherra, hefur iýst því yfir, að
Island muni ekki standa í vegi
fyrir hinum nýju áformum. Hefur
þeim ásetningi hans ekki verið
mótmælt af öðrum stjórnmála-
mönnum. Þannig má segja, að
hinn magnaði áróður Sovétmanna
hafi ekki náð tilætluðum árangri
hér á landi.